Hvað verður um Dez Bryant? Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Dez Bryant, er á lausu eftir að Dallas Cowboys ákvað að rifta samningi við hann um helgina. Sport 16. apríl 2018 20:15
Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. Sport 12. apríl 2018 06:00
Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum. Sport 10. apríl 2018 23:30
Hákarlaveiðar Miller gætu dregið dilk á eftir sér NFL-stjarnan Von Miller hefur notið lífsins í Flórída síðustu daga og skellti sér meðal annars á veiðar sem eru í fjölmiðlum í dag. Sport 5. apríl 2018 11:30
NFL-stjarna valdi að fara í frí til Íslands og sá ekki eftir því Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Sumir fara til Íslands. Sport 28. mars 2018 14:45
Sjáðu myndina sem kostaði klappstýru starfið í NFL-deildinni Bailey Davis hefur unnið fyrir sér sem klappastýra New Orleans Saints liðsins í NFL-deildinni en það gerir hún ekki lengur. Sport 27. mars 2018 23:30
Cousins sá launahæsti í sögu NFL-deildarinnar Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings fengu nýjan leikstjórnanda í gær er þeir gerðu Kirk Cousins að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. Sport 16. mars 2018 23:15
Fékk 30 ára fangelsisdóm fyrir að myrða fyrrum NFL-leikmann Vegareiði er ekkert grín en í gær var Bandaríkjamaður dæmdur í langt fangelsi fyrir að missa sig á götunni og myrða annan mann. Sport 16. mars 2018 22:30
Vatnslásinn Brady pakkaði Colbert saman í bjórdrykkjukeppni | Myndband NFL-ofurstjarnan Tom Brady er þekkt fyrir afar heilbrigðan lífsstíl en það þýðir ekki að hann kunni ekki að skemmta sér og drekka bjór með stæl. Sport 13. mars 2018 23:30
Keenum á leið til Denver Aðalstjarna Minnesota Vikings á síðasta tímabili, leikstjórnandinn Case Keenum, er á förum frá félaginu. Sport 13. mars 2018 14:00
Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. Sport 12. mars 2018 16:00
Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. Sport 9. mars 2018 12:00
Lyftir lóðum og dregur bíl á sama tíma | Myndband Þér finnst þú kannski vera rosaduglegur í ræktinni en það breytir ekki þeirri staðreynd að NFL-leikmaðurinn Alvin Kamara er líklega að pakka þér saman í dugnaði og hörku. Sport 8. mars 2018 23:30
NFL hafði betur gegn Jerry Jones Hinn skrautlegi eigandi Dallas Cowboys, Jerry Jones, hefur játað sig sigraðan í baráttunni við NFL-deildina og ætlar að opna veskið. Sport 8. mars 2018 23:00
Spurður hvort hann væri hommi eða hvort mamma hans væri vændiskona Derrius Guice er verðandi framtíðarstjarna í NFL-deildinni en áður en kemur að nýliðavalinu þá þurfa ungir leikmenn að fara í gegnum nýliðabúðir með flestum þeim sem eru að reyna að komast inn í deildina. Sport 8. mars 2018 12:30
NFL-stjarna bjargaði lífi göngugarps Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. Sport 7. mars 2018 23:30
Leikmaður Pittsburgh Steelers setti af stað herferð til að fá LeBron James í NFL JuJu Smith-Schuster vill fá LeBron James til að spila fyrir Pittsburgh Steelers. Sport 7. mars 2018 09:00
Hetjusaga ársins í NFL: Handarlaus varnarmaður stal senunni Shaquem Griffin gæti orðið fyrsti handarlausi leikmaðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sport 5. mars 2018 10:00
Rodgers gæti lent í vandræðum með tengdapabba sinn Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. Sport 2. mars 2018 22:30
Leikstjórnandi Seahawks æfir með Yankees Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. Sport 27. febrúar 2018 23:30
NFL-deildin vill fá 200 milljónir frá eiganda Kúrekanna NFL-deildin ætlar í mál við hinn umdeilda eiganda Dallas Cowboys, Jerry Jones, og vill fá 2 milljónir dollara eða rúmlega 200 milljónir króna frá Jones. Sport 27. febrúar 2018 17:00
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. Sport 24. febrúar 2018 07:00
Brady er enginn Joe Montana | Dóttir mín gæti stungið Brady af Að flestra mati hefur Tom Brady gert nógu mikið svo hægt sé að kalla hann besta leikstjórnanda allra tíma. Tvöfaldur Super Bowl-meistari frá Washington er ósammála. Sport 23. febrúar 2018 22:00
Einhver nákominn Brady seldi Super Bowl hring frá stjörnunni á 35 milljónir Einhverra hluta vegna eru bandarískar ofurstjörnur sem ná árangri í íþróttum farnar að kaupa hringa til þess að gefa vinum og ættingjum. Sport 20. febrúar 2018 16:30
Missti fjóra putta í fjórhjólaslysi Fyrrum NFL-stjarnan Mohamed Massaquoi varð milljónamæringur með aðstoð handa sinna. Í dag er hann fjórum puttum fátækari. Sport 14. febrúar 2018 18:45
Íþróttaliðin frá Philadelphia hafa unnið alla leiki sína eftir sigur Eagles í Super Bowl Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sport 13. febrúar 2018 16:45
McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Sport 12. febrúar 2018 23:30
Einherjar fá austurrísk ljón í heimsókn Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar að Einherjar mæta austurríska liðinu Carinthean Lions. Vinni Einherjar næstu tvo leiki sína eiga þeir góða möguleika á því að fá inngöngu í evrópska alþjóðadeild og er mikilvægi leiksins í kvöld því mikið. Sport 10. febrúar 2018 15:30
Varamaður Tom Brady orðinn launahæstur í NFL eftir að byrja aðeins sjö leiki Jimmy Garoppolo verður í San Francisco næstu fimm árin að minnsta kosti. Sport 9. febrúar 2018 11:00
Sá liðið sitt vinna Super Bowl í Minneapolis og ætlaði að taka sætið með heim Síðustu daga hafa farið margar sögur af stuðningsmönnum Philadelphia Eagles sem fögnuðu því mikið og lengi þegar lið þeirra vann Super Bowl leikinn síðasta sunnudagskvöld. Sport 8. febrúar 2018 23:30