NFL-deildin vill fá 200 milljónir frá eiganda Kúrekanna NFL-deildin ætlar í mál við hinn umdeilda eiganda Dallas Cowboys, Jerry Jones, og vill fá 2 milljónir dollara eða rúmlega 200 milljónir króna frá Jones. Sport 27. febrúar 2018 17:00
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. Sport 24. febrúar 2018 07:00
Brady er enginn Joe Montana | Dóttir mín gæti stungið Brady af Að flestra mati hefur Tom Brady gert nógu mikið svo hægt sé að kalla hann besta leikstjórnanda allra tíma. Tvöfaldur Super Bowl-meistari frá Washington er ósammála. Sport 23. febrúar 2018 22:00
Einhver nákominn Brady seldi Super Bowl hring frá stjörnunni á 35 milljónir Einhverra hluta vegna eru bandarískar ofurstjörnur sem ná árangri í íþróttum farnar að kaupa hringa til þess að gefa vinum og ættingjum. Sport 20. febrúar 2018 16:30
Missti fjóra putta í fjórhjólaslysi Fyrrum NFL-stjarnan Mohamed Massaquoi varð milljónamæringur með aðstoð handa sinna. Í dag er hann fjórum puttum fátækari. Sport 14. febrúar 2018 18:45
Íþróttaliðin frá Philadelphia hafa unnið alla leiki sína eftir sigur Eagles í Super Bowl Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sport 13. febrúar 2018 16:45
McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Sport 12. febrúar 2018 23:30
Einherjar fá austurrísk ljón í heimsókn Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar að Einherjar mæta austurríska liðinu Carinthean Lions. Vinni Einherjar næstu tvo leiki sína eiga þeir góða möguleika á því að fá inngöngu í evrópska alþjóðadeild og er mikilvægi leiksins í kvöld því mikið. Sport 10. febrúar 2018 15:30
Varamaður Tom Brady orðinn launahæstur í NFL eftir að byrja aðeins sjö leiki Jimmy Garoppolo verður í San Francisco næstu fimm árin að minnsta kosti. Sport 9. febrúar 2018 11:00
Sá liðið sitt vinna Super Bowl í Minneapolis og ætlaði að taka sætið með heim Síðustu daga hafa farið margar sögur af stuðningsmönnum Philadelphia Eagles sem fögnuðu því mikið og lengi þegar lið þeirra vann Super Bowl leikinn síðasta sunnudagskvöld. Sport 8. febrúar 2018 23:30
Foles bað sjálfur um að spila kerfi aldarinnar | Myndbönd Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. Sport 7. febrúar 2018 23:30
Samþykkti samningstilboð en hætti svo við Indianapolis Colts gaf frá sér yfirlýsingu í gær að Josh McDaniels yrði nýr þjálfari liðsins. Sú yfirlýsing var dregin til baka skömmu síðar er McDaniels hætti við á elleftu stundu. Sport 7. febrúar 2018 19:30
Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. Sport 6. febrúar 2018 15:00
Fyrsti Super Bowl leikurinn frá 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Sport 6. febrúar 2018 12:00
Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. Sport 5. febrúar 2018 22:45
Er þetta kannski fyndnasta forsíðan eftir Super Bowl leikinn? Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Sport 5. febrúar 2018 22:15
Er Gronkowski að íhuga að hætta? Einn besti innherji NFL-deildarinnar og lykilmaður í liði New England Patriots er að skoða sína stöðu. Sport 5. febrúar 2018 16:00
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. Sport 5. febrúar 2018 14:30
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. Sport 5. febrúar 2018 14:00
Kevin Hart fór yfir strikið í fagnaðarlátunum eftir Super Bowl Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Lífið 5. febrúar 2018 11:29
NFL-leikmaður lést að morgni SuperBowl dagsins Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Sport 5. febrúar 2018 10:30
Sjáðu Super Bowl hálfleikssýningu Justin Timberlake Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. Lífið 5. febrúar 2018 10:30
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. Sport 5. febrúar 2018 03:34
Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér Lífið 4. febrúar 2018 22:30
Minnist Justin Timberlake á Trump? Skemmtilegu hliðarveðmálin sem tengjast Ofurskálinni Að vanda bjóða veðmálasíður upp á hinu ýmsu möguleika fyrir Superbowl þar sem veðja má á hvaða hárlit Pink velur fyrir þjóðsönginn, hvort treyju Tom Brady verði stolið og hvort NSYNC mæti á sviðið á einhverjum tímapunkti. Sport 4. febrúar 2018 21:15
Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. Sport 4. febrúar 2018 13:00
Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. Sport 4. febrúar 2018 12:30
Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. Sport 4. febrúar 2018 10:15
Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. Sport 4. febrúar 2018 08:00
Þarf að húðflúra andlit þjálfarans á sig ef liðið þeirra vinnur Super Bowl NFL-leikmaðurinn Chris Long bjóst greinilega ekki við því að vera að keppa í Super Bowl í ár en núna er hann aðeins einum sigurleik frá því að fá hring og um leið vafasamt húðflúr. Sport 1. febrúar 2018 14:30