Harðjaxlinn Favre heiðraður af Packers Það var hjartnæm stund á Lambeau Field í Green Bay í gær er treyja númer 4 var lögð til hliðar af félaginu til þess að heiðra Brett Favre, fyrrum leikstjórnanda félagsins. Sport 27. nóvember 2015 22:30
Það gengur bara allt upp hjá Steph Curry þessa dagana | Myndband Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. Körfubolti 27. nóvember 2015 09:45
Þakkargjörðarmartröð fyrir Dallas og Green Bay Tony Romo fór meiddur af velli og Carolina er enn ósigrað eftir ellefu leiki. Sport 27. nóvember 2015 07:43
Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. Sport 27. nóvember 2015 06:45
Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. Sport 25. nóvember 2015 18:45
Skotinn tvívegis í höfuðið Leikmaður í NFL-deildinni er á sjúkrahúsi eftir skotárás í gærkvöldi. Sport 25. nóvember 2015 08:45
Fyrrum NFL-stjarna vill komast til Ríó sem þrístökkvari | Myndband David Wilson varð að hætta í NFL-deildinni vegna meiðsla aðeins 23 ára gamall en hann dreymir um að ná langt sem frjálsíþróttamaður. Sport 24. nóvember 2015 22:45
Rooney á leið til Kína? The Sun slær því upp að Kínverjar ætli sér að lokka Wayne Rooney til sín. Enski boltinn 24. nóvember 2015 08:35
Meistararnir enn ósigraðir New England Patriots vann Buffalo Bills en missti enn einn mann í meiðsli. Sport 24. nóvember 2015 08:17
Kláraði leikinn með slitið krossband Joe Flacco sá til þess að hans menn ynnu mikilvægan sigur í NFL-deildinni þrátt fyrir alvarleg meiðsli. Sport 23. nóvember 2015 14:30
Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. Sport 23. nóvember 2015 09:08
Missti báða foreldrana á einum klukkutíma Hjón sem voru gift í 56 ár létust með klukkutíma millibili. Sport 19. nóvember 2015 22:45
Dæmdur í eins árs bann Varnarmaður Oakland Raiders, Aldon Smith, hefur verið dæmdur í langt keppnisbann. Sport 18. nóvember 2015 22:00
Bætti eitt flottasta NFL-metið í lélegasta leiknum á ferlinum Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, bætti eitt eftirsóttasta metið í NFL-deildinni í gær en útkoma leiksins var ekkert til að monta sig yfir. Sport 16. nóvember 2015 10:00
Litblindir brjálaðir út í Jets og Bills Leikur NY Jets og Buffalo Bills síðustu nótt snérist upp í hreina martröð fyrir milljónir, litblindra Bandaríkjamanna. Sport 13. nóvember 2015 23:15
Sá hlær best sem síðast hlær NY Jets rak Rex Ryan. Stuðningsmenn Jets brenndu pappamynd af honum fyrir leik en Ryan gekk af velli með bros á vör í gær. Sport 13. nóvember 2015 13:30
Kjálkabraut leikstjórnanda Jets og fær að vera fyrirliði gegn Jets Þjálfari Buffalo Bills, Rex Ryan, er ákaflega stríðinn maður og hann er búinn að gera sitt gamla félag, NY Jets, brjálað fyrir leik liðanna annað kvöld. Sport 11. nóvember 2015 22:45
Stuðningsmaður Green Bay fær nýjan fána Stuðningsmaður Green Bay Packers sem lenti í því að leikstjórnandi Carolina Panthers, Cam Newton, stal af honum fána um síðustu helgi fær nýjan fána. Sport 10. nóvember 2015 23:15
Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. Sport 10. nóvember 2015 22:01
Er þetta hanski eða hafnaboltakylfa? Fjögurra putta maðurinn Jason Pierre-Paul snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi. Sport 10. nóvember 2015 22:00
Welker mættur aftur í NFL-deildina Einn besti útherjinn í NFL-deildinni síðustu ár, Wes Welker, er búinn að rífa skóna niður úr hillunni. Sport 10. nóvember 2015 19:00
Augnapot kostaði 42 milljónir | Myndband Leikmaður Denver Broncos kostaði sína menn sigurinn gegn Colts með heimskulegu broti sem kostar hann margar milljónir og eins leiks bann. Sport 10. nóvember 2015 09:00
Kærði NFL-stjörnu fyrir að stela fána Einn besti leikmaður NFL-deildarinnar reif niður fána andstæðinganna í gær og lét sig hverfa með fánann. Sport 9. nóvember 2015 23:15
Ætlaði að lemja blaðamann Hinn skapheiti varnarmaður New Orleans Saints reyndi að hjóla í blaðamann eftir leik liðsins í NFL-deildinni í nótt. Sport 9. nóvember 2015 12:00
Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Það eru enn þrjú ósigruð lið í NFL-deildinni eftir leiki helgarinnar. Sport 9. nóvember 2015 11:00
Fyrrum leikmaður Raiders sakfelldur fyrir þrjú morð Anthony Smith, fyrrum leikmaður Oakland Raiders, var í gær dæmdur sekur um þrjú morð sem hann framdi um aldamótin. Sport 6. nóvember 2015 23:15
Snýr til baka með fjóra putta og sérhannaðan hanska Leikmaður í NFL-deildinni, sem sprengdi næstum af sér hendina, snýr líklega til baka um helgina. Sport 6. nóvember 2015 22:30
Ellefu unglingar látnir síðan í júlí Enn eitt dauðsfallið hjá bandarískum unglingi sem spilar amerískan fótbolta með háskólaliði sínu. Sport 6. nóvember 2015 13:30
Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. Sport 6. nóvember 2015 07:45
NFL fjölgar leikjum á Englandi NFL-deildin heldur áfram að breiða úr sér í Bretlandi og ætlar nú að spila leiki á rúgbý-leikvangi Englendinga. Sport 4. nóvember 2015 09:30