Var þetta allt „og“ sumt? Frumvarp um breytingar á tollalögum er til umræðu á Alþingi núna og stefnir í að það verði lögfest nú fyrir jól. Umrætt frumvarp kemur ekki til af góðu. Það er í raun önnur tilraun stjórnvalda til að bregðast við aðfinnslum umboðsmanns Alþingis varðandi úthlutun tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum. Skoðun 18. desember 2013 07:00
Fjölmiðlar verða að endurspegla samfélagið Konur eru einn þriðji af viðmælendum ljósvakamiðlanna. Það sem verra er að sýnileiki kvenna hefir ekki breyst mikið frá 2005 samkvæmt sambærilegri könnun sem þá var gerð en þá mældust konur 24% viðmælenda. Þetta eru 8 ár og þróunin er sama og engin. Það er greinilegt að kominn er tími til að taka saman höndum og leggja áherslu á að fjölmiðlar endurspegli samfélagið. Skoðun 18. desember 2013 07:00
Sérstakur skattur á námsmenn? Ég veit að þegar ekki er nóg til skiptanna er gjarnan hrópað hátt. Við höfum kannski ekki hrópað nógu hátt - vottur af akademískri kurteisi? Ég veit það ekki. Skoðun 12. desember 2013 21:20
Karlar sem hjálpa konum Fyrir tíu árum bjó ég í hverfi í London sem var heldur skuggalegt. Eitt kvöldið var ég að ganga heim og sé að fram undan er maður sem gengur til móts við mig en annars vorum við alein. Ósjálfráðar hugsanir um hvort ég væri mögulega í hættu stödd spruttu fram, en úr þeim var svo sem ekki unnið að öðru leyti en að halda bara göngunni áfram en hafa þó lykla í krepptri lúkunni til að vera smá vopnbúin ef hann réðist á mig. Bakþankar 7. desember 2013 07:00
Viðræðuslit í skóinn? Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að afturköllun IPA-styrkja Evrópusambandsins megi túlka sem viðræðuslit. Það má túlka það þannig en það er ekki rétt túlkun. Fastir pennar 6. desember 2013 06:00
Í stríði við sóknarfærin Gamall maður í fjölskyldunni sagði eftirfarandi sögu um leið og hann handlék nýkeyptan snjallsímann: "Það er nú meira hvað tækninni hefur fleygt fram! Þegar ég lærði að skrifa þurfti ég að notast við svokallaða blekbyttu. Þá þurfti maður að dýfa pennanum í þetta furðulega ílát á nokkurra málsgreina fresti til að geta haldið áfram að skrifa. Fastir pennar 29. nóvember 2013 06:00
Höfnin hundrað ára Áttunda mars árið 1913 kom Gufuskipið Edward Grieg til Reykjavíkur og flutti með sér járnbrautarteina, gufulyftara og eimreiðina Minör. Mánuði síðar fór Minör í sína fyrstu ferð í Öskjuhlíðina að sækja grjót. Þá var hafin hafnargerð í Reykjavík. Næstu fjögur árin var Grandagarður lagður út í Örfirisey og svo Ingólfsgarður og Norðurgarður sem mynda mynni gömlu hafnarinnar með gulum vitum á sitt hvorum enda. Skoðun 20. nóvember 2013 06:00
Grunnþjónusta í stað gæluverkefna Rjúfa þarf þá kyrrstöðu sem ríkir í ýmsum málaflokkum Reykjavíkurborgar undir stjórn Besta flokksins og Samfylkingarinnar, t.d. í skólamálum, samgöngumálum og málefnum eldri borgara. Skoðun 16. nóvember 2013 06:00
Stæði fæst gefins Ég vinn í miðbænum. Ég kem stundum á bíl í vinnuna. Fyrir 300 krónur get ég lagt bílnum mínum í meira en sólarhring. Ef ég kaupi nokkra daga í senn lækkar gjaldið enn frekar. Fastir pennar 15. nóvember 2013 06:00
Við borgum brúsann Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefur sólundað útsvarsgreiðslum borgarbúa í gæluverkefni á meðan dregið er úr grunnþjónustu og gjöldin hækkuð á öllum sviðum. Skoðun 15. nóvember 2013 06:00
Ferskir vindar og framtíð fyrir borgina Oft hefur verið þörf, en nú er nauðsyn. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík þarf nýja nálgun til að ná kröftum sínum að nýju í borginni. Það þarf að velja fólk til forystu sem er tilbúið að líta á skipulag borgarinnar út frá frelsinu og sjálfstæðisstefnunni. Skoðun 15. nóvember 2013 00:00
Að loknu Umhverfisþingi Á nýliðnu Umhverfisþingi var fjallað um skipulag lands og hafs, sjálfbæra þróun og samþættingu verndar og nýtingar. Fjallað var um þessi málefni á breiðum grunni og urðu líflegar og málefnalegar umræður milli ólíkra hópa sem að þessum málaflokkum koma. Skoðun 14. nóvember 2013 06:00
Beint lýðræði og borgarstjóri Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg aukið samtal við borgarbúa og fengið þeim tæki til að taka beinar ákvarðanir í nærsamfélagi sínu. Gerðar hafa verið áhugaverðar tilraunir með að borgarbúar taki þátt í ákvörðunum um hvernig peningunum þeirra er forgangsraðað Skoðun 14. nóvember 2013 06:00
Vantar fleiri fundi Þú kemur heim eftir langan vinnudag, hendir töskunni á gólfið, ferð úr skónum og hellir köldu vatni í uppáhaldsbollann. Makinn spyr: "Hvernig var í vinnunni?“ Þú svarar: "Fínt, en það voru bara ekki nógu margir fundir.“ Skoðun 8. nóvember 2013 06:00
Guð blessi miðabraskarann Ef þú ert með þrjá sleikjóa og fjóra krakka þá verður einhver ósáttur. Ef það eru færri pláss í skóla en umsækjendur þá verður einhver ósáttur. Ef það eru 15 þúsund manns sem vilja leggja í miðbænum en aðeins 10 þúsund bílastæði þá verður einhver ósáttur. Fastir pennar 1. nóvember 2013 06:00
Of auðvelt að taka meira Ímyndum okkur að þegar borgarstjórn biður Reykvíkinga um að taka af fjármunum sínum til að leggja í sameiginlegan sjóð eigi þeir að mæta í Ráðhúsið, standa í röð og rétta borgarfulltrúum peningaseðlana sína. Það væri augljóslega ekki skilvirkt Skoðun 30. október 2013 06:00
Kerfið hatar lágtekjufólk Hugsum okkur einstæða tveggja barna móður sem á ekki lengur rétt á atvinnuleysisbótum. Hún fær fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, samtals 163.635 kr. Hún getur einnig fengið sérstaka fjárhagsaðstoð vegna barna frá borginni sem er 13.133 kr. á mánuði fyrir hvort barnið. Fastir pennar 25. október 2013 06:00
Þekking til framfara Kvennafrídagurinn 24. október er merkilegur dagur í sögu íslenskrar kvennahreyfingar því segja má að þann dag árið 1975 hafi hún á ný risið upp sem hin öfluga, fjölmenna samstöðuhreyfing sem hefur mótað samfélag okkar æ síðan. Skoðun 24. október 2013 06:00
Ógn við réttaröryggi íslenskra kvenna Niðurstöður nýrrar könnunar Háskóla Íslands og Ríkislögreglustjóra meðal starfandi lögreglumanna opinbera ógnvekjandi veruleika um þau kynjaviðhorf og vinnumenningu sem ríkir innan lögreglunnar á Íslandi. Skoðun 23. október 2013 06:00
Þegar skólinn kostar Blautur draumur markaðssinnans rættist. Á heimasíðu skóla sonar míns birtist tilkynning um að mánaðargjöldin fyrir september og október væru komin í heimabankann. Foreldrar væru vinsamlegast beðnir um að borga þau svo kennarar gætu fengið greidd laun. Fastir pennar 18. október 2013 06:00
Símakrókur, húsbóndaherbergi, bílastæði Það er orðin alvarleg og aðkallandi krafa að ódýrara húsnæði fáist fyrir fólk í Reykjavík. Hið opinbera ætti hið snarasta að skoða hvaða leiðir það getur farið til að gera umhverfi húsnæðismarkaðarins mannsæmandi. Skoðun 16. október 2013 06:00
Arctic Circle og tækifærin í endurnýjanlegri orku Um síðastliðna helgi fór fram ráðstefna um málefni norðurslóða í Reykjavík undir heitinu Arctic Circle. Ráðstefnan var eins konar samskiptatorg um norðurslóðamál í víðu samhengi þar sem saman komu um 1.000 manns Skoðun 16. október 2013 06:00
Hjólastígar Stalíns? "Vofa kommúnismans?“ skrifar tilvonandi prófkjörsframbjóðandi í Morgunblaðið og vísar þá í skipulagshugmyndir þeirra sem vilja ekki byggja stærri og breiðari vegi í Reykjavík. Fastir pennar 11. október 2013 06:00
Náttúruverndarfrumvarpið og ríkisfjármálin Nýverið kynnti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skýrslu um þróun starfa ríkisstarfsmanna frá árinu 2007. Niðurstaðan er að þeim hefur fjölgað frá árinu 2007 um 200. Á sama tíma hefur ársverkum á almennum vinnumarkaði fækkað um 18 þúsund. Skoðun 10. október 2013 06:00
Ef veitingastaðir væru leikskólar - Café-Borg, góðan dag. Get ég aðstoðað? - Já, góðan daginn. Ég er hringja frá XYZ hf. og er að tékka með pöntun fyrir árshátíð. Þetta er á laugardaginn eftir þrjár vikur. Fastir pennar 4. október 2013 06:00
Góðar fréttir fyrir austurhverfin Athugasemdafrestur vegna nýs aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2010 til 2030 rann út í síðustu viku. Það hefur verið í vinnslu í sex ár og kynnt í tvígang á fjölmennum íbúafundum í öllum hverfum borgarinnar. Skoðun 2. október 2013 06:00
Menntamálarapp: Afsakaðu mig! Svar við grein Stefaníu Jónsdóttur í Morgunblaðinu, "Mál að linni“. Skoðun 27. september 2013 06:00
20 milljónir! 20 milljónir! Fjárhæðaskyn fólks er fyndið. Þar sem fólk skilur lægri tölur betur en hærri þá á það líka auðveldara með að hneykslast á þeim fyrrnefndu. Fastir pennar 27. september 2013 06:00
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun