Sveinbjörn tuttugu stiga kóngur vetrarins 40 íslenskir körfuboltamenn náðu tuttugu stiga leik í Dominos-deild karla á þessu tímabili Körfubolti 19. mars 2014 06:00
Pálmi Þór hættir með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson er hættur sem þjálfari Skallagríms en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. Körfubolti 19. mars 2014 00:02
KR-ingar hirtu öll verðlaunin | Finnur og Pavel bestir Deildarmeistarar KR áttu besta leikmanninn, besta þjálfarann og dugnaðarforkinn í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18. mars 2014 12:31
Einar Árni fer ekki frá Njarðvík Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, er á sínu síðasta tímabili með liðið en hann er ekki á leiðinni úr Njarðvík þrátt fyrir að hætta með meistaraflokkinn. Á heimasíðu Njarðvíkinga kemur fram að Njarðvíkingar ætla að halda sínum manni. Körfubolti 18. mars 2014 09:45
Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. Körfubolti 18. mars 2014 06:00
Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 17. mars 2014 14:30
ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. Körfubolti 17. mars 2014 10:45
Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. Körfubolti 17. mars 2014 08:45
Leiðinlegt fyrir þá sem keyptu sig inn á þessa hörmung "Einbeitingin var einhvers staðar allt annars staðar. Ég kannast við þetta. Við vorum að rifja það upp að við töpuðum síðasta leik gegn Hamri um árið sem var fallið og búið að reka kanann sinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir slæmt tap gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 16. mars 2014 21:43
Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 16. mars 2014 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 95-85 ÍR-ingar sýndu flotta baráttu í 95-85 sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni börðust Breiðhyltingar vel í leiknum og unnu flottan sigur. Körfubolti 16. mars 2014 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 74-86 | Enn einn KR sigurinn KR sótti Hauka heim í lokaumferð Dominos deildarinnar í kvöld. Gestirnir höfðu fyrir nokkru tryggt sér deildarmeistaratitilinn en Haukar áttu í harðri baráttu við Þór frá Þorláksson um fimmta sæti deildarinnar. Körfubolti 16. mars 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 61-84 | Stjarnan steinlá Njarðvík skellti Stjörnunni 84-61 í Garðabæ í síðustu umferð Dominos deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið taka þátt í úrslitakeppninni. Körfubolti 16. mars 2014 00:01
Fjölnismenn náðu öðru sætinu - úrslitakeppni 1. deildar klár Fjölnismenn tryggðu sér í kvöld annað. sætið í 1.deild karla í körfubolta og þar með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina sem er framundan. Fjölnismen unnu fjóra síðustu leikina sína og hafa unnið 8 af 10 leikjum sínum eftir áramót. Körfubolti 14. mars 2014 21:21
Stjörnumenn unnu á Ísafirði og verða alltaf ofar en áttunda sæti Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14. mars 2014 19:00
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. Körfubolti 14. mars 2014 07:00
Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. Körfubolti 13. mars 2014 21:42
Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 13. mars 2014 21:30
Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. Körfubolti 13. mars 2014 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 13. mars 2014 18:45
Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. Körfubolti 13. mars 2014 08:30
Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. Körfubolti 13. mars 2014 06:30
Hardy og Ingi Þór best í Dominos-deild kvenna Á blaðamannafundi KKÍ dag var tilkynnt úrvalslið Dominos-deildar kvenna fyrir síðari hluta tímabilsins. Körfubolti 12. mars 2014 14:16
Í Hólminum skiptir ekki máli hvort þú sért með typpi eða píku Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells í Dominos-deild kvenna, ritar áhugaverðan pistil á karfan.is í dag þar sem hún bendir á misræmi í umgjörðinni í kringum karla- og kvennaboltann. Körfubolti 10. mars 2014 13:30
Ívar: Ekki boðleg aðstaða hérna á Ásvöllum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, missti út þrjár æfingar með liðið í aðdraganda tapleiksins gegn Þór í kvöld. Körfubolti 7. mars 2014 22:15
Snæfell burstaði KFÍ | Valur steinlá á heimavelli Snæfell og Stjarnan styrktu stöðu sína í baráttunni um tvö síðustu sætin í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 7. mars 2014 21:00
Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. Körfubolti 7. mars 2014 16:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. Körfubolti 7. mars 2014 11:19
Hjörtur Hrafn skaut aldrei á körfuna en hafði mikil áhrif Njarðvíkingurinn Hjörtur Hrafn Einarsson fékk hrós frá þjálfara sínum eftir sigurinn á ÍR í í Seljaskóla í kvöld en Njarðvíkingar enduðu þá þriggja leikja taphrinu sína með öruggum 95-72 sigri. Körfubolti 6. mars 2014 22:45
KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels KR vann Skallagrím, 90-76, og er deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfubolta árið 2014. Körfubolti 6. mars 2014 21:06