Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Snæfellingar með 21 árs gamlan Letta á reynslu

    Íslandsmeistarar Snæfells í körfubolta karla eru með 21 árs gamlan Letta á reynslu hjá sér og spilaði hann með liðinu á móti Fjölni í átta liða úrslitum Lengjubikars karla á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár

    KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bíblíulesturinn kveikti heldur betur í Ara

    Ari Gylfason átti frábæra frumraun með KFÍ í Lengjubikarnum í gær en hann skoraði þá 25 stig á 29 mínútum í sínum fyrsta opinbera leik með Ísafjarðarliðinu og hjálpaði KFÍ-liðinu að vinna óvæntan tólf stiga sigur á Stjörnunni í Garðabæ, 108-96.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar skipta Gumma Braga inn á fyrir Pétur Guðmunds

    Guðmundur Bragason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik karla samkvæmt frétt á Víkurfréttum. Fréttir af aðstoðarmönnum hafa verið áberandi síðustu daga því Keflvíkingar höfðu áður ráðið Grindvíkinginn Pétur Guðmundsson sem aðstoðarmann Keflavíkurliðsins í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hrafn Kristjánsson þjálfar bæði karla- og kvennalið KR

    KR-ingar hafa loksins fundið sér þjálfara fyrir karlaliðið sitt í körfuboltanum. Hrafn Kristjánsson hefur samþykkt að þjálfa báða meistaraflokka KR samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Hrafn mun skrifa undir samning í kvöld og hitta karlaliðið á leikmannafundi strax á eftir.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KFÍ missir einn útlending en fær tvo í staðinn

    Nýliðar KFÍ í Ieland Express deild karla hafa verið að setja saman leikmannahópinn sinn á síðustu dögum og í gær var ljóst að Bosníumaðurinn Edin Suljic og Englendingurinn Carl Josey munu spila með liðinu í vetur. Þetta kom fram á heimasíðu KFÍ.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Shouse áfram hjá Stjörnunni

    Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar er búið að gera nýjan samning við Bandaríkjamanninn magnaða Justin Shouse. Hann mun því leika sitt þriðja ár með Stjörnunni næsta vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Böðvar segir allt á réttri leið hjá KR

    Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið KR sé ekki búið að ráða þjálfara þó svo það sé kominn júní. Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að menn í Vesturbænum séu ekkert að fara á taugum og allt þokist í rétta átt.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Darri lánaður til Hamars

    Körfuknattleiksmaðurinn öflugi Darri Hilmarsson mun ekki leika með KR næsta vetur. Hann hefur verið lánaður til Hamars í eitt ár.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kemur Hjalti í staðinn fyrir Hreggvið hjá ÍR-ingum?

    ÍR-ingar eru kannski búnir að finna eftirmann Hreggviðs Magnússonar sem samdi á dögunum við erkifjendurna í KR. Hjalti Friðriksson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun leika með Breiðhyltingum á næstu leiktíð í Iceland Express deild karla. Þetta kom fyrst fram á karfan.is.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hörður Axel: Þarf gott tilboð til að fara frá Keflavík

    Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson ætlar ekki að hoppa á hvaða tilboð sem er þótt að hann stefni á það að komast aftur út í atvinnumennsku. Hörður Axel spilaði frábærlega með Keflavíkurliðinu á síðasta tímabili ekki síst í úrslitakeppninni þar sem Keflavík fór alla leið í oddaleik um titilinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Arnar Freyr aftur heim í Keflavík

    Arnar Freyr Jónsson, leikstjórnandi Grindvíkinga undanfarin tvö tímabil, hefur ákveðið að snúa heima til Keflavíkur. Arnar Freyr skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í gær en þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sverrir Þór hættur að spila og tekinn við kvennaliði Njarðvíkur

    Sverrir Þór Sverrisson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann spilaði stórt hlutverk hjá Keflavíkurliðinu í úrslitakeppninni þegar liðið fór alla leið í oddaleik um titilinn. Sverrir Þór hefur auk þess tekið við þjálfun kvennaliðs Njarðvíkur í Iceland Express deildinni en Unndór Sigurðsson hætti með liðið í vor.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hlynur: Hefði ekki sofið fram á haust hefðum við tapað aftur

    Ef það var einhver sem átti það skilið að verða Íslandsmeistari í Keflavík í gær þá var það Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson sem kórónaði frábært tímabil og magnaða úrslitakeppni með enn einum stórleiknum í Keflavík í gær. Hlynur var með 21 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar og fékk loksins að taka við þeim stóra.

    Körfubolti