Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ég er ekki til­búinn að horfa upp á svona vit­leysu meir“

    Baldur Þorleifsson, þjálfari Snæfells, var verulega ósáttur þegar hann mætti í viðtal eftir 30 stiga tap hans liðs gegn Grindavík í dag. Fyrir leikinn reiknuðu flestir með öruggum sigri Grindavíkur sem raunin varð en á sama tíma má segja að sigurinn hafi verið full auðveldur fyrir lið Grindavíkur sem tók algjörlega yfir leikinn á fyrstu mínútu og sigldi svo sigrinum þægilega heim.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarð­vík sendir Martin heim

    Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að senda Tynice Martin heim og hún mun því ekki spila meira með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum

    Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær  lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik.  

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“

    Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar komust aftur á sigurbraut

    Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82.

    Körfubolti