Mikilvægur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann mikilvægan sigur á Skallagrím, 73-62, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 8. desember 2018 18:20
Svöruðu tapi í fyrstu tveimur leikjunum með lengstu sigurgöngunni í sex ár Kvennalið Keflavíkur er á mikilli siglingu í körfuboltanum en liðið vann sinn níunda sigurleik í röð á móti Haukum í gærkvöldi. Körfubolti 7. desember 2018 16:45
Keflavík á toppinn Keflavík vann níu stiga sigur á Haukum, 97-88, er liðin mættust í Keflavík í kvöld. Leikurinn hluti af elleftu umferðinni í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 6. desember 2018 21:02
Katla Rún eina hundrað plúsa konan í deildinni Keflvíkingurinn Katla Rún Garðarsdóttir er nú langefst í plús og mínus í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4. desember 2018 17:45
Sigursælasta körfuboltakona Serbíu þjálfar lið Skallagríms Skallagrímur er búið að finna nýjan þjálfara á kvennaliðið sitt í Domino´s deildinni. Biljana Stanković mun taka við liðinu af Ara Gunnarssyni. Körfubolti 4. desember 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-89 | Keflavík heldur í við toppliðin Keflavík með mikilvægan sigur í Fjósinu. Körfubolti 3. desember 2018 20:45
Snæfell vann 23 stiga sigur á Stjörnunni Snæfell átti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar Garðabæjarkonur heimsóttu Stykkishólm í Dominos-deildinni í dag. Körfubolti 2. desember 2018 16:52
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 82-79 | Nýliðarnir setjast á toppinn Nýliðar KR unnu sterkan sigur á Val í Domino's deild kvenna í kvöld og setjast með því á topp deildarinnar Körfubolti 28. nóvember 2018 22:15
Þóra Kristín með þrefalda tvennu í mikilvægum sigri Haukar unnu sautján stiga sigur á Breiðabliki í fallslag í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. nóvember 2018 20:51
Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu. Körfubolti 28. nóvember 2018 14:00
Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði. Körfubolti 28. nóvember 2018 12:58
Ari hættur með Skallagrím Skallagrímur er án þjálfara í Domino's deild kvenna, Ari Gunnarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Körfubolti 27. nóvember 2018 09:07
Ítali tekinn við hjá Blikum Ítalinn Antonio D'Albero mun stýra liði Breiðabliks í Domino's deild kvenna út tímabilið. Hann tekur við starfinu af Margréti Sturlaugsdóttur. Körfubolti 26. nóvember 2018 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Snæfell 82-55 | Keflavík fór illa með Snæfell í toppslagnum Keflvíkingar fóru illa með stöllur sínar í Snæfelli í toppslag Dominos-deildar kvenna í kvöld en lokatölur urðu 82-55. Körfubolti 25. nóvember 2018 22:00
Bryndís: Loksins spilum við virkilega vel saman sem lið Bryndís Guðmundsdóttir var að vonum ánægð með sigur Keflavíkur á Snæfelli í uppgjöri toppliðanna í Dominos-deild kvenna Körfubolti 25. nóvember 2018 21:33
Helena hafði betur gegn Haukum í fyrsta leiknum með Val KR er áfram á toppnum en endurkoma Helenu Sverrisdóttir vakti mesta athygli í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2018 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Skallagrímur 85-79 | Breiðablik komið á blað Öflugur sigur Blika gegn Skallagrím. Körfubolti 24. nóvember 2018 19:45
Yfirlýsing frá Haukunum: Fylgjumst áfram stolt með Helenu Körfuknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirra ákvörðunar Helenu Sverrisdóttur að koma ekki heim í Hauka heldur semja við Val. Körfubolti 16. nóvember 2018 16:35
Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 15. nóvember 2018 20:00
Valsmenn semja við bestu körfuboltakonu landsins Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 15. nóvember 2018 12:15
Valsmenn kynna Helenu á blaðamannfundi í hádeginu Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 15. nóvember 2018 10:47
Landsliðsfólkið okkar er á heimleið en glugginn lokar á miðnætti Síðasti möguleikinn fyrir íslensku körfuboltafélögin til að styrkja liðin sín fyrir leiki á árinu 2018 er í dag en félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld. Körfubolti 15. nóvember 2018 09:45
Margrét hættir sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks Kvennalið Breiðabliks leitar nú að nýjum þjálfara fyrir liðið sitt en Margrét Sturlaugsdóttir hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari liðsins. Körfubolti 14. nóvember 2018 13:12
Helena og Finnur á leiðinni heim Helena Sverrisdóttir er á leiðinni heim til Íslands úr atvinnumennsku. Finnur Atli Magnússon kemur með henni og gæti spilað með KR í Domino's deild karla. Körfubolti 13. nóvember 2018 12:26
Kristen McCarthy með þrefalda tvennu er Snæfell fór á toppinn Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11. nóvember 2018 21:06
Jonni um landsliðið: „Búinn að hafa áhyggjur í langan tíma“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur tvo leiki í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöll í nóvember. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu stöðu landsliðsins. Körfubolti 11. nóvember 2018 12:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 69-61 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Gott gengi nýliða KR heldur áfram með sigri á Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti 10. nóvember 2018 19:45
Umfjöllun: Skallagrímur - Haukar 67-53 │Íslandsmeisturunum skellt í Fjósinu Haukarnir hlupu á vegg í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2018 21:30
Snæfell á toppnum, Keflavík kláraði KR og þriðji sigur Stjörnunnar í röð Snæfell er á toppnum en KR, Keflavík og Stjarnan koma svo í einum hnapp. Körfubolti 7. nóvember 2018 21:14
Körfuboltakvöld um Ragnheiði: Hún er rosalegt efni Breiðablik er enn ekki komið með sigur í Domino's deild kvenna í körfubolta. Liðið hefur þó verið inni í flestum leikjum sínum og eru margar ungar og efnilegar stúlkur í liði Blika. Körfubolti 4. nóvember 2018 12:45