Toppliðið missir einn sinn besta leikmann Nýliðar KR í Domino´s deild kvenna í körfubolta hafa orðið fyrir miklu áfalli en landsliðskonan Unnur Tara Jónsdóttir spilar ekki meira með Vesturbæjarliðinu á þessari leiktíð. Körfubolti 18. febrúar 2019 15:15
Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Körfubolti 15. febrúar 2019 12:30
Fyrsti bikarleikur Helenu í Höllinni í tólf ár Helena Sverrisdóttir verður með Valsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld en þar er meira en áratugur síðan hún var síðast í þessari stöðu. Körfubolti 13. febrúar 2019 16:30
Nýtt lið í úrslitum um helgina Mikil körfuboltaveisla er fram undan næstu daga í Laugardalshöll þar sem leikið verður til úrslita í bikarkeppni meistaraflokks kvenna og karla. Þá verður líka leikið í yngri flokkum. Körfubolti 13. febrúar 2019 14:30
Körfuboltakvöld: Valur gæti verið í Evrópukeppni Það var stórleikur í toppbaráttu Domino's deildar kvenna í Keflavík í 19. umferð þegar Valur sótti toppliðið heim. Körfubolti 10. febrúar 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell | Frábær Haukasigur í Hafnarfirði Haukakonur sigruðu Snæfell í dag í hörkuleik sem fram fór í Hafnarfirði! Þær voru virkilega grimmar og uppskáru góðan sigur eftir mjög jafnan leik. Körfubolti 9. febrúar 2019 19:45
Valur vann tíunda leikinn í röð og naumur sigur Keflavíkur gegn botnliðinu Spennan heldur áfram á toppi Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 9. febrúar 2019 17:53
KR áfram á toppnum KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64. Körfubolti 9. febrúar 2019 16:34
Hefur hækkað sig um tuttugu í framlagi í tveimur leikjum í röð KR-ingurinn Kiana Johnson sprengdi alla framlagsmæla með frammistöðu sinni í sigri KR-liðsins á Blikum í Smáranum í gærkvöldi. Körfubolti 7. febrúar 2019 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-94 | Valur valtaði yfir toppliðið Valskonur eru á þvílíkri siglingu í Domino's deild kvenna og áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna topplið deildarinnar Keflavík. Körfubolti 6. febrúar 2019 21:15
50 stig frá Johnson er KR fór á toppinn | Mikilvægur sigur Stjörnunnar KR er komið á toppinn í Dominos-deild kvenna eftir öruggan sigur á botnliði Breiðablik, 102-81, er liðin mættust í Kópavogi í kvöld en nítjánda umferðin fór öll fram í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2019 20:55
Körfuboltakvöld um Þorbjörgu: Hún er svona lím sem allir þurfa Það er mikil keppni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna. Skallagrímskonur eru búnar að missa af lestinni en þær stríddu þó Stjörnukonum sem eru í hörkubaráttu um fjórða sætið. Körfubolti 3. febrúar 2019 12:30
Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni. Sport 31. janúar 2019 14:45
Burst hjá KR og Val en Keflavík heldur toppsætinu KR, Valur, Skallagrímur og Keflavík með sigra er heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 30. janúar 2019 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 67-63 | Stjarnan tapaði mikilvægum stigum í Fjósinu Stjarnan varð af mikikvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 30. janúar 2019 20:45
Körfuboltakvöld: Grindavík þarf að halda gott partý Jón Halldór Eðvaldsson veitti sálfræðiráðgjöf til Grindavíkur í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudagskvöld. Körfubolti 27. janúar 2019 13:00
Hefur breytt landslaginu í deildinni Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn. Körfubolti 25. janúar 2019 17:15
Benedikt: Ég er hvorki vitleysingur né veruleikafirrtur Skemmtilegt viðtal við Benedikt Guðmundsson eftir tapið gegn Val í kvöld. Körfubolti 23. janúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. Körfubolti 23. janúar 2019 22:00
Tvær framlengingar í Dominos-deild kvenna: Baráttan um úrslitakeppni harðnar Það er rosaleg spenna að færast í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 23. janúar 2019 21:17
KR og Njarðvík drógust saman í undanúrslitum bikarsins Fylgist með þegar dregið verður í undanúrslit Geysisbikarsins í körfubolta. Körfubolti 23. janúar 2019 12:15
Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. Körfubolti 20. janúar 2019 15:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 83-91 | Stjarnan vann toppliðið í framlengingu KR og Stjarnan áttust við í 16. Umferð Dominos-deildar kvenna í DHL-höllinni í kvöld. KR leitaðist við að halda smá forskoti á toppi deildarinnar á meðan Stjarnan er í harðri umspilsbaráttu. Körfubolti 16. janúar 2019 21:45
Helena mætir Haukum í fyrsta sinn á Ásvöllum Þetta verður örugglega svolítið skrýtið kvöld fyrir landsliðsfyirliðann Helenu Sverrisdóttur sem mætir þá með liði sínu Val í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Körfubolti 16. janúar 2019 18:00
Keflavík upp að hlið KR á toppnum eftir sigur í Hólminum Keflavík vann sterkan útisigur á Snæfelli í uppgjöri liðanna sem sitja í öðru og þriðja sæti Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2019 20:56
Toppliðið búið að skora færri stig en botnliðið KR-konur eru á toppnum í kvennakörfunni þrátt fyrir að vera ekki við toppinn í deildinni í skoruðu stigum. Körfubolti 10. janúar 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. Körfubolti 9. janúar 2019 22:00
KR áfram á toppnum │Fjörutíu stiga sigur Vals KR heldur toppsætinu í Domino's deild kvenna eftir tíu stiga sigur á Haukum. Valur burstaði Skallagrím og Keflvíkingar höfðu betur gegn Stjörnunni. Körfubolti 9. janúar 2019 21:05
Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. Körfubolti 9. janúar 2019 16:45
Þóra Kristín frábær er Haukar fóru upp að hlið Skallagríms Haukastúlkur eru komnar með átta stig í Dominos-deild kvenna eftir sigur í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2019 19:27