Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Samrýnd og hittin systkini

    Systkinin Tómas Heiðar Tómasson og Bergþóra Holton Tómasdóttir eru bestu þriggja stiga skytturnar í Dominos-deildunum í körfubolta en engir leikmenn hafa hitt betur úr langskotunum í fyrri hlutanum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014

    Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ég er alveg kölluð mamma en rosalega oft bara gamla

    Birna Valgarðsdóttir er nú bæði leikja- og stigahæsti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta frá upphafi. Birna tók leikjametið af Hafdísi Helgadóttur á dögunum en Birna hafði áður náð stigametinu af Önnu Maríu Sveinsdóttur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valskonur Kanalausar fram að jólum

    Joanna Harden var ekki með kvennaliði Vals á móti Keflavík í gær og hefur spilað sinn síðasta leik með félaginu. Valsliðið spilar því þrjá síðustu leiki sína á árinu án bandarísks leikmanns.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavíkurkonur gefa ekkert eftir

    Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið í kvennakörfunni en þær fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Smáranum í kvöld þegar Keflavík vann átta stiga sigur á heimastúlkum í Breiðabliki, 76-68.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lele með tvo tröllaleiki í röð

    Lele Hardy, bandaríski leikmaður kvennaliðs Hauka, hefur farið mikinn í síðustu leikjum í Dominos-deild kvenna en Haukaliðið hefur unnið þá báða í framlengingu og heldur því sigurgöngu sinni áfram.

    Körfubolti