Fötin hans Ara vísa í eldgos og ástríðueldinn Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir gerir fötin sem íslenski Eurovision hópurinn klæðist í Lissabon. Jakkinn hans Ara hefur þegar vakið mikla athygli en þar eru íslenskar rúnir enda segir hönnuðurinn að Ari sé boðberi jákvæðni. Tíska og hönnun 2. maí 2018 06:00
Ný verslun Geysis opnuð með pompi og prakt Á síðustu tveimur vikum hafa umfangsmiklar framkvæmdir átt sér stað í verslun Geysis á Skólavörðustíg 16. Tíska og hönnun 16. apríl 2018 16:00
Sam Smith í úlpu frá 66°Norður á Instagram Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Tíska og hönnun 10. apríl 2018 21:03
Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Íslenska sundbolamerkið Swimslow hélt sýningu í samstarfi við húðvörumerkið Angan Skincare á HönnunarMars. Glamour 20. mars 2018 11:23
Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýja fatalínu með flottum performans á HönnunarMars. Glamour 17. mars 2018 08:06
Þykir enn vænt um hvert einasta skópar Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar. Tíska og hönnun 16. mars 2018 16:30
Íslendingar ólmir í falsaðar hönnunarvörur Fallegar hönnunarvörur geta svo sannarlega lífgað upp á heimilið og glatt augað en það virðist ekki skipta sumt fólk máli hvort hönnun er ekta eða eftirlíking. Viðskipti innlent 16. mars 2018 10:30
Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. Innlent 16. mars 2018 05:38
Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Það er svo mikið að gerast um helgina! Hér eru hugmyndir að förðun. Glamour 15. mars 2018 15:00
Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Íslensk hönnun blómstrar sem aldrei fyrr og margt nýtt og spennandi lítur dagsins ljós. Fram undan er ein stærsta uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi, HönnunarMars, þar sem kennir ýmissa grasa. Glamour 15. mars 2018 13:45
Verkís og Arkís arkitektar hönnuðu byggingu ársins í Noregi Verkfræðistofan Verkís og arkitektastofan Arkís arkitektar hönnuðu sundhöllina Holmen í Asker í Noregi sem í gær var valið hús ársins 2017 þar í landi. Viðskipti innlent 15. mars 2018 11:41
Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15. mars 2018 06:00
Lífræn húðvörulína sem heillar Vörurnar frá Grown Alchemist eru bæði fallegar og góðar. Glamour 14. mars 2018 17:30
66°Norður og Tulipop i samstarf á HönnunarMars Um er að ræða hina klassísku húfukollu 66°Norður sem fyrirtækið hefur framleitt í áratugi og hefur Tulipop nú sett svip sinn á þær með ævintýraheimi sínum. Viðskipti innlent 14. mars 2018 10:15
Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10. mars 2018 11:00
Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23. febrúar 2018 13:00
Á safn af glitrandi kjólum Það er varla settur upp sá viðburður að söngkonan Alma Rut komi ekki þar fram. Hún er þéttbókuð og hefur sungið með öllum helstu tónlistarmönnum landsins. Nýlega kom hún fram með Jóhönnu Guðrúnu í Salnum í Kópavogi. Lífið 23. febrúar 2018 12:00
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22. febrúar 2018 08:00
Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti. Tíska og hönnun 15. febrúar 2018 20:00
Fágaður og fjölbreyttur Jovan Kujundzic reynir að vera fágaður þegar kemur að klæðaburði og hugar að smáatriðunum um leið. Tíska og hönnun 15. febrúar 2018 11:00
Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. Tíska og hönnun 9. febrúar 2018 21:00
Sýndi útskriftarlínuna í Köben María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann Tíska og hönnun 5. febrúar 2018 11:15
Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 3. febrúar 2018 10:00
Unnustinn er krefjandi viðskiptavinur Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur. Tíska og hönnun 1. febrúar 2018 12:00
Fyrirsætuferill hinnar sjötugu Maye Musk ekki verið blómlegri í fimmtíu ár Fyrirsætan Maye Musk, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í apríl næstkomandi, segist aldrei hafa haft jafnmikið að gera og um þessar mundir. Lífið 30. janúar 2018 23:30
Íslenskar konur klæðast svörtu Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur til að klæðast svörtu á morgun. Hér eru nokkrar hugmyndir! Glamour 30. janúar 2018 21:15
Í grænum kápum í Stokkhólmi Vilhjálmur og Katrín eru í opinberri heimsókn í Svíþjóð en prinsessurnar tvær voru klæddar í stíl. Glamour 30. janúar 2018 21:00
Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Götutískan í Osló á tískuvikunni þar í borg vakti athygli. Glamour 30. janúar 2018 20:00
Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Raunveruleikastjarnan kann að brjóta internetið og að þessu sinni með Poloroid myndum. Glamour 30. janúar 2018 11:00
Gallabuxurnar sem passa við allt Þetta eru uppáhalds buxur Kendall Jenner þessa dagana. Glamour 30. janúar 2018 09:45