Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Dýna úr íslenskri ull

Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Trópískur flótti frá skammdeginu

"Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag.

Lífið
Fréttamynd

Sturla Atlas hellir sér í vatnið

Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Bættu bara við hita og vatni

Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun.

Lífið
Fréttamynd

Stíliserar stjörnurnar

Stílistinn Edda Guðmundsdóttir hefur starfað með heimsþekktum stjörnum eins og Taylor Swift, Lady Gaga og Aliciu Keys. Hún ferðast um allan heim vegna starfsins en lítið hefur þó farið fyrir störfum hennar hér á landi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Heiður að mynda herferð fyrir kók

Ljósmyndarinn Anna Pálma myndaði herferð fyrir drykkjarisann ásamt eiginmanni sínum. Hún segir stemninguna á settinu hafa verið góða og mikið teygað af hinum nafntogaða gosdrykk.

Lífið
Fréttamynd

Innan undir

Jólin nálgast hratt þessa dagana og því kominn tími til að ljúka við jólagjafakaupin fyrir þá sem komast upp með slíkt.

Lífið
Fréttamynd

Stefnir á að skella sér í Tyson-kjólinn

Manuela Ósk Harðardóttir fékk kjóllinn að gjöf frá hnefaleikakappanum fyrir rúmum þrettán árum. Kjóllinn passar enn og stefnir hún á að klæðast honum á Miss Universe-keppninni í Las Vegas.

Lífið
Fréttamynd

Sýndu afraksturinn

Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kemur þú með í náttfatapartí?

Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana.

Tíska og hönnun