Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Tignarlegar tískudrósir

Leikkonurnar Emma Stone og Freida Pinto kunna svo sannarlega að klæða sig. Því kemur það ekki á óvart að þær hafi báðar heillast af þessum toppi frá Burberry.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Góð tónlist og slæm tíska

Brit Awards-tónlistarhátíðin fór fram í 33. sinn í London á fimmtudag. Breskt tónlistarfólk fagnaði tónlistarárinu saman en mætti þó misvel klætt á rauða dregilinn við O2-höllina.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Rauði dregillinn á Eddunni

Gestir Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpu um helgina voru stórglæsilegir eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var á rauða dreglinum rétt fyrir útsendingu Stöðvar 2...

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Umdeildur kjóll

Leikkonan Emma Stone mætti í þessum svarta kjól þegr nýjasta mynd hennar, The Croods, var frumsýnd í Berlín á dögunum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Rakspíri úr íslenskum jurtum

Íslenskir karlmenn geta nú sprautað á sig Landa frá Reykjavik Distillery en ilmurinn er gerður úr íslenskum jurtum á borð við kúmen og fjallagrös. Fyrirtækið er þekktara fyrir áfengisframleiðslu, sem útskýrir nafnið á rakspíranum.

Tíska og hönnun