Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Tónleikar um allt land þann 12. mars

ASÍ mun halda tónleika á fjórum mismunandi stöðum þann 12. mars og fara þeir fram í Eldborg, Edinborgarhúsinu, Hofi og Egilsbúð. Tilefnið er 100 ára afmæli ASÍ.

Tónlist
Fréttamynd

Kostar aldrei neitt að spyrja

Hásetinn Níels Alvin Níelsson reri á dögunum á ný mið og skipuleggur nú sína fyrstu tónleika. Salur í Háskólabíói hefur verið pantaður en tónleikarnir eru með uppáhaldshljómsveitinni hans, Fairport Convention.

Lífið
Fréttamynd

Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu

Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní.

Tónlist
Fréttamynd

Tónkvíslin í beinni á Vísi og Bravó

Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30.

Tónlist
Fréttamynd

Á yfir 50.000 vínylplötur

Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt myndband með Bent: Skondið grobb og drykkjuvísur

„Þetta snýst allt um að vera sniðugur. Fylla þetta af skondnu grobbi og drykkjuvísum. En ég vil ekki greina textann of mikið, því eins og kemur fram í laginu, er höfundurinn dauður og fegurðin í auga sjáandans,“ segir rapparinn Ágúst Bent sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísis í dag. Myndbandið er við lagið Nietzsche.

Tónlist
Fréttamynd

Hættur á taugum og kominn í tónlist

Floating Points er einn þeirra tónlistarmanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hófst í Hörpu í gær. Hann er með doktorsgráðu í taugavísindum og gaf út sína fyrstu breiðskífu í fyrra.

Tónlist