Glænýtt „cold-wave synthapopp“ Hljómsveitin Antimony gefur út plötu í dag og heldur útgáfutónleika á Húrra. Tónlist 12. febrúar 2015 09:30
Nýtt myndband frá Una Stefson: Prestur kaupir kannabis Söngvarinn Uni Stefson gefur út nýtt myndband. Tónlist 11. febrúar 2015 12:21
Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. Tónlist 11. febrúar 2015 11:00
Sálarkempa á Solstice-hátíð Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar. Tónlist 11. febrúar 2015 00:01
Flytja Wish You Were Here Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur lög af plötu Pink Floyd, Wish You Were Here, í apríl í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom út. Tónlist 10. febrúar 2015 11:00
Nýtt efni frá Young Karin í mars Hljómsveitin stóð sig vel á Eurosonic-hátíðinni. Óvíst hvort hún spilar í Texas. Tónlist 10. febrúar 2015 10:00
The Wailers spila á Secret Solstice Hin heimsfræga reggíhljómsveit hefur boðað komu sína til Íslands í sumar. Tónlist 10. febrúar 2015 09:00
Aldrei fór ég suður með breyttu sniði Fyrirkomulagi hátíðarinnar hefur verið breytt. Fyrstu hljómsveitirnar tilkynntar. Tónlist 9. febrúar 2015 08:00
Einar Ágúst ætlar aftur í pilsið fræga Hann klæddist pilsinu síðast í Eurovision árið 2000 en passar ennþá í það og ætlar að rifja upp gamla takta. Tónlist 6. febrúar 2015 18:30
Tvær höfuðborgir skiptast á tónleikum Berlín X Reykjavík varð til með samruna hátíða. Tónlist 6. febrúar 2015 12:00
Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? Lífið 6. febrúar 2015 10:29
TV On The Radio kemur ekki á Sónar Neyddust til að aflýsa Evróputúr sínum Tónlist 6. febrúar 2015 09:55
Frá Eurovision til Haíti: Elín Sif kemur fram ásamt LOTV Hljómsveitin Lilly of the Valley treður upp annað kvöld ásamt ungri stúlki sem sló í gegn í Eurovision um síðustu helgi. Tónlist 5. febrúar 2015 13:14
Skapa mögulega meistaraverk Tveir íslenskir hljóðfæraleikarar spila með hinum norska Jo Berger Myhre. Tónlist 5. febrúar 2015 12:00
Stærsta ár Sólstafa Sveitin er farin í tónleikaferðalag um Evrópu en trommuleikari sveitarinnar er ekki með. Nýjasta platan fékk mikið lof gagnrýnenda og annasamt ár er í vændum. Tónlist 5. febrúar 2015 08:00
Ásgeir í tónleikaferð með alt-J um Ástralíu Ásgeir sér fyrir sér annasamt ár en stefnir þó á að hefja upptökur á nýrri plötu. Tónlist 4. febrúar 2015 08:30
Salka Sól með magnaða Sam Smith ábreiðu Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama. Tónlist 3. febrúar 2015 21:22
Brian May lætur flensuna ekki stöðva sig Gítarleikari hljómsveitarinnar Queen fékk slæma flensu á miðri tónleikaferð. Tónlist 3. febrúar 2015 12:00
„Það er ekki útséð að það verði ekki tónleikar“ Halldór Kvaran segir tónleikahaldara leita að öðrum tónleikastað eftir að Morrissey hafnaði Hörpu vegna þess að þar er boðið upp á kjöt. Tónlist 3. febrúar 2015 10:59
Skálmöld til Evrópu Snæbjörn Ragnarsson og félagar í Skálmöld eru lagðir af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Suður-Evrópu. Tónlist 3. febrúar 2015 10:30
Nýtt lag frá Bang Gang komið út Hlustaðu á lagið, sem er jafnframt það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í mjög langan tíma. Tónlist 3. febrúar 2015 10:00
Fjölskyldan með á Grammy Meghan Trainor ætlar að taka alla fjölskylduna með sér á Grammy-hátíðina 8. febrúar. Tónlist 2. febrúar 2015 11:30
Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. Tónlist 2. febrúar 2015 09:57
Biður Múm afsökunar Tónlistarmaðurinn Kindness er á leið til landsins til að spila á Sónar í Reykjavík. Hann segir söguna af því þegar hann fiktaði í búnaði íslensku sveitarinnar Múm. Tónlist 1. febrúar 2015 09:30
Ljón og hákarlar verða á sviðinu Katy Perry ætlar að tjalda öllu til í hálfleik á úrslitaleik Super Bowl. Tónlist 31. janúar 2015 10:30
Fjórir aðstoða Skrillex Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi. Tónlist 31. janúar 2015 10:00
Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. Tónlist 31. janúar 2015 09:00
Spila saman í fyrsta sinn í rúm þrjátíu ár Brunaliðið kemur saman á nýjan leik í apríl. "Það er ekki víst að þessi hópur náist nokkurn tímann saman aftur.“ Magnús Kjartansson er fullur tilhlökkunar. Tónlist 31. janúar 2015 08:30
Halleluwah með glænýtt lag Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi. Tónlist 29. janúar 2015 20:00