Fjölskyldan saman á útgáfutónleikunum Rúnar Þórisson fagnar útgáfu sinnar þriðju sólóplötu, Sérhver vá, í kvöld. Dætur og tengdasynir Rúnars leika með honum á plötunni og einnig á tónleikunum. Tónlist 20. febrúar 2014 09:30
Snara einu lagi yfir á dönsku Hljómsveitin ætlar að heimsækja nýlenduherrana í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem sveitin fer í tónleikaferðlag erlendis. Tónlist 19. febrúar 2014 10:00
Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. Tónlist 19. febrúar 2014 00:01
Pharrell Williams og Nile Rodgers æfa saman Tónlistargoðsögnin Nile Rodgers birti fyrir skömmu mynd af sér ásamt Pharrell Williams þar sem þeir sjást æfa fyrir Brit Awards Tónlist 18. febrúar 2014 23:45
Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. Tónlist 18. febrúar 2014 18:02
Magnea Rún sigraði í MK URPINU Söngkeppni Menntaskólans í Kópavogi var haldin í Gamla bíói. Tónlist 18. febrúar 2014 12:30
Matseðill innblásinn af Radiohead Kyle Hanley hannaði tíu rétti en hver réttanna passar við lög af plötunni Kid A. Tónlist 18. febrúar 2014 08:30
Black Eyed Peas koma saman aftur Taka upp plötu og fara á tónleikaferðalag. Tónlist 17. febrúar 2014 22:00
"Ekki laust við fæðingarþunglyndi eftir allt saman“ Hljómsveitin Highlands gefur út sína fyrstu smáskífu í dag sem hægt er að nálgast í fréttinni, ókeypis. Tónlist 17. febrúar 2014 16:44
Hlustaðu á dönsku Eurovision-lögin Tíu atriði keppast um að vera fulltrúi Danmerkur í keppninni. Tónlist 17. febrúar 2014 16:00
Sweet Child O Mine í glænýjan búning Það er óhætt að segja að hinn léttgeggjaði Axl Rose og Miche Braden, sú sem syngur þessa útgáfu, eiga ekki margt sameiginlegt. Tónlist 14. febrúar 2014 23:30
Karen O og Spike Jonze eru draumateymi Þau flytja hér lagið The Moon Song, en lagið er tilnefnt til Óskarsverðlauna í ár. Tónlist 14. febrúar 2014 23:00
Pabbi Miley dottinn í hip hop-ið Kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus fetar nýjar brautir. Tónlist 13. febrúar 2014 17:00
Ár tónlistarfullnægingarinnar Ég fæ nánast fullnægingu þegar ég kíki yfir þær plötur sem væntanlegar eru á þessu ári. Tónlist 13. febrúar 2014 11:30
Úr poppinu í djassskotinn fönkbræðing Tónlistarmaðurinn Birgir Nielsen vinnur nú hörðum höndum að gerð sólóplötu sem inniheldur frumsamið efni. Tónlist 13. febrúar 2014 10:00
Vettvangur sem á að auðvelda uppgötvun á Norrænni tónlist Norræni spilunarlistinn er fyrsta samnorræna tónlistarsíðan sem kemur til með að hjálpa fólki að uppgötva norræna tónlist. Þar er hægt að kynna sér tónlist frítt. Tónlist 13. febrúar 2014 09:30
Biður Bjögga um að syngja Afgan Bubbi Morthens vill að Björgvin Halldórsson syngi eitt sinna þekktustu laga. Þá hefur Bubbi áhuga á að syngja lög Bjögga, á borð við Skýið og Riddara götunnar. Tónlist 13. febrúar 2014 08:30
Ásgeir toppar í Tókýó Hann er í fyrsta sæti Tokio Hot 100 Chart listans með lagið sitt King and Cross, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu. Tónlist 12. febrúar 2014 14:00
Rokkið réttir úr kútnum Rokktónlist var söluhæsta tónlistarstefnan á Bretlandseyjum á síðasta ári en það hefur ekki gerst í fimm ár. Arctic Monkeys áttu aðra söluhæstu rokkplötu síðasta árs á Bretlandi. Það var hinsvegar gamli rámur, Rod Stewart, sem leiddi hóp rokkara og á meðal annarra sem gerðu það gott má nefna Jake Bugg og Bastille. Tónlist 12. febrúar 2014 13:53
Fer fremst á sviðið á skemmtiferðaskipi Ragnar Zolberg tekur stöðu aðalsöngvara hljómsveitarinnar Pain of Salvation á rokktónlistarhátíð sem fram fer á skemmtiferðaskipi í Karíbahafi. Tónlist 12. febrúar 2014 09:00
Gítarleikari Kiss elskar Ísland Bruce Kulick fyrrum gítarleikari Kiss var ánægður með ferð sína til Íslands. Tónlist 11. febrúar 2014 21:00
Ofurhljómsveit með tónleika til heiðurs Metallica Melrakkar ætla að leika fyrstu plötu Metallica, Kill'em all í heild sinni á tvennum tónleikum. Tónlist 11. febrúar 2014 19:00
"Þetta var lagið okkar“ Lea Michele gefur út lag af nýrri plötu sinni sem er tileinkað Cory Monteith, sem lést í fyrra. Tónlist 11. febrúar 2014 16:00
Josh Homme fleygir manni fram af sviðinu Josh Homme sem er forsprakki hljómsveitarinnar Queens of the Stone Age fleygði á dögunum manni fram af sviðinu á tónleikum sveitarinnar. Tónlist 11. febrúar 2014 14:00
Kelis með nýtt og ferskt lag Bandaríska tónlistarkonan Kelis hefur sent frá sér nýtt smáskífulag sem ber titilinn Rumble. Tónlist 11. febrúar 2014 13:00
Tíundi áratugurinn upp á sitt besta Benedikt Freyr, DJ B-Ruff, stjórnar Tetriz á X-inu fyrsta föstudag hvers mánaðar. Tónlist 11. febrúar 2014 12:00
Eivör á Íslandi Hún kemur fram á tónleikum, sem fara fram á Gauknum á miðvikudagskvöldið. Með henni leika færeyskir félagar og verða leikin lög af löngum glæstum ferli Eivarar. Tónlist 11. febrúar 2014 09:30
Bruce Springsteen í ferðlag Bruce Springsteen heldur af stað í ferðalag ásamt The E Street Band um Bandaríkin. Tónlist 10. febrúar 2014 19:30
Kvartett Sigurðar Flosasonar á djasskvöldi KEX Leika tónlist af nýjum geisladiski Sigurðar Flosasonar, saxófónleikara, Blátt líf. Tónlist 10. febrúar 2014 15:00
Arctic Monkeys heiðra Bítlanna Hljómsveitin Arctic Monkeys lék Bítlalagið All My Loving á tónleikum sem fram fóru í Madison Square Garden í New York Tónlist 10. febrúar 2014 12:30