Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

SG-hljómplötur 50 ára

Ný safnplata er komin út á vegum Senu og inniheldur 75 dægurlög frá SG-hljómplötum. Svavar Gestsson vann mikið brautryðjanda- og hugsjónastarf.

Tónlist
Fréttamynd

Hjaltalín snýr aftur

Sveitin fór fyrir skömmu í sína fyrstu stóru tónleikaferð um Evrópu. Hún ætlar sér stóra hluti á árinu og fyrirhugaðir eru stórtónleikar í Eldborg í apríl.

Tónlist