Kanye West boðar nýja plötu Tónlistarmaðurinn Ye, betur þekktur sem Kanye West, boðaði formlega útgáfu nýrrar plötu á Instagramsíðu sinni fyrr í dag. Tónlist 27. janúar 2022 17:50
Gerði plötu í svefnherberginu Guðlaugur Rúnar Pétursson eða einfaldlega GULLI er 19 ára gamall tónlistarmaður frá 108 Reykjavík. Albumm 27. janúar 2022 14:30
Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. Handbolti 27. janúar 2022 13:30
Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. Lífið 27. janúar 2022 11:30
Fjarlægja tónlist Neil Young af Spotify Spotify vinnur nú að því að fjarlæga tónlist Neil Young af streymisveitunni eftir að fyrirtækið neitaði að taka út umdeilda hlaðvarpsþætti Joe Rogan. Young setti Spotify afarkosti á dögunum og krafðist þess að þættirnir yrðu strax fjarlægðir en Rogan hefur verði gagnrýndur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum um virkni bóluefna gegn Covid-19. Lífið 27. janúar 2022 08:59
Tónlistarundrið Árný Margrét frumsýnir myndband við glænýtt lag „Ég held að það að vera á nýjum stað sem ég hafði aldrei komið á áður hafi kveikt í mér einhvern veginn. Lagið bara rann úr mér,“ segir unga tónlistarkonan Árný Margrét sem gaf í dag út sitt annað lag, Akureyri. En Árný frumsýnir myndband við lagið hér á Vísi. Tónlist 27. janúar 2022 07:00
Hinn sænski DJ Seinfeld með lag ársins Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. Tónlist 26. janúar 2022 16:00
Sögð hafa átt í deilum við sviðshönnuð tónleikanna Talið er að deilur á milli Adele og sviðshönnuðar hennar hafi mögulega haft áhrif á það að tónleikum söngkonunnar í Las Vegas hafi skyndilega verið frestað. Lífið 25. janúar 2022 15:02
„Þetta er soldið sagan þeirra“ MIMRA sendi frá sér lagið Easy to choose þann 19.janúar síðastliðinn. Lagið er sérstakt að því leyti að það var upprunalega samið sem leynileg brúðkaupsgjöf til vinkonu hennar. Albumm 25. janúar 2022 14:31
Neil Young setur Spotify afarkosti vegna Joe Rogan Rokkarinn Neil Young hefur krafist þess að tónlist hans á Spotify verði fjarlægð vegna falsupplýsinga um bóluefni sem Joe Rogan dreifi í hlaðvarpi sínu. Neil Young segir Spotify hafa valið; Neil Young eða Joe Rogan. Lífið 25. janúar 2022 11:48
Hljóðfæri á hvert heimili og óþarfi að „sussa“ „Um leið og fólk kaupir lítið og nett rafmagnspíanó á heimilið, gítar eða trommusett, leggja krakkarnir frá sér símann og byrja að skapa eitthvað. Það er svo dýrmætt fyrir krakka að fá að glamra og gera tilraunir og í dag er hægt að tengja hljóðfærin við allskonar smáforrit á netinu, leiki og upptökuforrit. Lífið samstarf 25. janúar 2022 11:31
Taylor Swift ósátt við Damon Albarn Tónlistarkonan Taylor Swift er ekki par sátt við þau orð sem söngvarinn og íslenski ríkisborgarinn Damon Albarn lét falla um hana í viðtali nýlega. Í viðtalinu sakar hann Swift um að semja ekki sína eigin tónlist sjálf. Lífið 25. janúar 2022 11:30
Seldi Sony allar upptökur sínar Tónlistargoðsögnin Bob Dylan hefur selt útgáfufyrirtækinu Sony Music réttinn að öllum upptökum sínum. Viðskipti erlent 24. janúar 2022 22:30
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Damon Albarn, Tiny og Berndsen Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 24. janúar 2022 21:15
We Don't Talk About Bruno vinsælasta lag Disney í 26 ár Bíómyndin Encanto frá Disney hefur farið sigurför um heiminn síðustu mánuði og hefur lagið We Don´t Talk About Bruno nú slegið met ísdrottningarinnar Elsu við á bandaríska topplistanum Billboard Hot 100. Tónlist 24. janúar 2022 16:30
Grafin og geymd í bakgarði Eiríks Haukssonar GasMask Man er eitt af dulnefnum fjöllistamannsins Bjarna Gauts sem hefur látið að sér kveða á ýmsum sviðum svo sem í uppistandi, skransölu, gjörningum, glæfraskap, áhættuleik og kvikmyndagerð svo lítið eitt sé nefnt… en við erum ekki hér til að tala um það. Albumm 24. janúar 2022 14:30
„Ég segi bara húrra Ísland“ Gengið hefur verið frá sölu á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music til Universal Music/InGrooves, stærsta tónlistarfyrirtækis heims. Alda er rétthafi að stærstum hluta allrar íslenskrar tónlistar sem gefin hefur verið út. Viðskipti innlent 24. janúar 2022 13:06
Stór hluti íslenskrar tónlistar komin í eigu erlendra aðila Gengið hefur verið frá sölu á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music til Universal Music /InGrooves, stærsta tónlistarfyrirtækis heims. Universal Music/InGrooves segir kaupin til marks um mikilvægi íslenskrar tónlistar á alþjóðavísu og hyggst samsteypan fjárfesta í aukinni útgáfu íslenskra listamanna, bæði innanlands og utan. Viðskipti innlent 24. janúar 2022 10:10
Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. Heilsa 23. janúar 2022 13:00
Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. Tónlist 22. janúar 2022 16:01
Soffía Björg sendir frá sér Last Ride Tónlistarkonan Soffía Björg var að senda frá sér lagið Last Ride sem er tekið af plötunni The Company You Keep sem kom út í október síðastliðinn. Albumm 22. janúar 2022 14:30
Ástin svo sterk að hún sprakk og brann á stuttum tíma Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Lá Flamme. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir. Tónlist 21. janúar 2022 16:31
Öll topplög árslista PartyZone frá upphafi Annað kvöld kynna liðsmenn danstónlistarþáttarins PartyZone árslista sinn, fimmtíu bestu danstónlistarlög ársins 2021 að mati plötusnúðanna. Tónlist 21. janúar 2022 16:17
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. Lífið 21. janúar 2022 15:20
Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Lífið 21. janúar 2022 10:53
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Lífið 21. janúar 2022 10:34
Meat Loaf er látinn Bandaríski rokkarinn og leikarinn Meat Loaf er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 21. janúar 2022 08:05
Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. Lífið 20. janúar 2022 22:22
Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. Tónlist 20. janúar 2022 12:01
Fær ekki að áfrýja Slayer-dómi Friðrik Ólafsson, forsvarsmaður Solstice Productions, sem stóð fyrir tónlistarhátíðinni Secret Solstice fékk ekki heimild Hæstaréttar til að áfrýja dómi þar sem hann var dæmdur til að greiða umboðsfyrirtæki bandarísku hljómsveitarinnar Slayer um tuttugu milljónir króna. Viðskipti innlent 20. janúar 2022 08:54