Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Kalkúnninn hennar Elsu

Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri.

Jól
Fréttamynd

Karamellusmákökur Rikku

Uppskrift. Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir.

Matur
Fréttamynd

Sítrónukaka sem slær í gegn

Solla Eiríks bjó til þessa ljúffengu sítrónuköku sem svíkur engan í síðasta þætti Heilsugengisins sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudögum. Þessa köku tileinkaði hún Völu Matt, samstarfskonu sinni og vinkonu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Súkkulaði- og bananasnittur

Á heimasíðu hugmyndir að hollustu er að finna margar girnilegar og einfaldar hollustuuppskriftir. Súkkulaði- og bananasnitturnar eru einstaklega bragðgóðar og auðvelt að leika eftir.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Dýrindis súkkulaðimús

Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits

Heilsuvísir