Sætur bolli af sviss mokka Það er gaman að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. Matur 20. nóvember 2010 10:13
Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 13. nóvember 2010 12:00
Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. Matur 6. nóvember 2010 00:01
Kjúklingaréttur sem klikkar ekki Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Kristín segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. Matur 4. nóvember 2010 04:00
Pönnusteikt rauðsprettuflök Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Matur 2. nóvember 2010 04:00
Laufléttir kjúklingaréttir Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins. Matur 29. október 2010 06:00
Lambakjöts búrborgari Sauðkindin er til margra hluta nytsamleg og fullt búr gómsætra munnbita eins og upplifa má í þessum lambakjötsborgara þar sem punkturinn yfir i-ið er sauðaostur. Matur 28. október 2010 10:31
Hollt og gott léttbúst Arnaldur Birgir Konráðsson hefur starfað sem einkaþjálfari frá árinu 1997. Hann stofnaði Boot Camp fyrir sex árum og passar eins og gefur að skilja vel upp á mataræðið. Matur 23. október 2010 07:00
Villt brauðterta Matvælafræðingurinn Þóra Dögg Jörundsdóttir, sem starfar við hugbúnaðarprófanir hjá Betware, tók þátt í kökukeppni í vinnunni á dögunum og gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið. Matur 12. október 2010 13:26
Kaffi með engifer Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Matur 27. september 2010 06:00
Ískaffi Frú Berglaugar Það er gaman að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. Kaffihúsið Frú Berglaug er í hringiðunni á horni Bergstaðastrætis og Laugavegs. Við fengum uppskrift að girnilegu ískaffi hjá Agöthu Ýr Gunnarsdóttur, sem starfar á Frú Berglaugu. Matur 24. september 2010 14:29
Íslenskir villisveppir, nautamergur og grænkál Jóhannes Steinn Jóhannesson, matreiðslumaður ársins 2008 og 2009 og kokkur á veitingastaðnum Vox, notar íslenska villisveppi úr Skorradal í forrétt sem hann skerpir á með nautamerg. Matur 24. september 2010 14:02
Kjúklingabringa í jógúrt-karrísósu með tvenns konar salati Hinrik Carl Ellertsson, yfirkokkur Spírunnar, býður upp á ferska uppskrift en hann notar hráefni sem kemur beint frá býli. Matur 22. september 2010 08:00
Tvílitur súkkulaðibúðingur Nanna Rögnvaldsdóttir sýnir hér uppskrift að tvílitum súkkulaðibúðing fyrir átta til tíu manns. Matur 18. september 2010 17:01
Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. Matur 18. september 2010 16:55
Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns. Matur 18. september 2010 16:44
Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18. september 2010 16:19
Jógúrtfrappó með mintu Uppskrift að hlægilega einföldum en ótrúlega hressandi jógúrtfrappó. Matur 19. júlí 2010 13:58
Grísk paprikusúpa: Gleður og nærir Þórdís Sigurðardóttir heilsuráðgjafi miðlar okkur uppskrift að kaldri, grískri paprikusúpu. Matur 19. júlí 2010 13:46
Hafra og speltbrauð Sollu Eiríks Í Íslandi í dag í kvöld býr Solla Eiríks til ljúffengt og hollt og ótrúlega fljótlegt brauð. Lífið 18. febrúar 2010 20:00
Sætar súkkulaðispesíur Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Piparkökur með brjóstsykri Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Smákökur með sólblómafræum Forhitið ofninn á 180°C (lægra ef notaður er blástur Jólin 1. janúar 2010 00:01
Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Signý Jóna Hreinsdóttir býr gjarnan til jólagjafir handa vinum og ættingjum. Gjafirnar gleðja munn og maga og eru ekki flóknar í framkvæmd. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 1. janúar 2010 00:01
Samviskulegar smákökur Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda. Jól 1. janúar 2010 00:01