Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kórónuveiran setur strik í reikning ferðalanga

Samgöngur um allan heim hafa gengið erfiðlega nú um hátíðarnar þar sem kórónuveiran hefur sett stórt strik í reikninginn. Fjöldi er á faraldsfæti til að heimsækja vini og ættingja en af þeim hafa margir þurft að eyða jólahelginn á flugvöllum víðsvegar um heim.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um upplýsingafund Almannavarna vegna kórónuveirunnar sem fram fór fyrir hádegið en í gær greindist metfjöldi smitaður af kórónuveirunni.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um jarðskjálftahrinuna á Reykjanesi en mikill fjöldi skjálfta hefur riðið þar yfir síðan í gærkvöldi. Stærsti skjálftinn kom í morgun, 4,9 stig að stærð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fylgjumst við að sjálfsögðu með ríkisstjórnarfundi þar sem hertar takmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins eru ræddar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni sem í morgun skilaði inn nýju minnisblaði til ráðherra.

Sjá meira