Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27.10.2018 15:32
Rómarbúar mótmæla ástandinu í borginni eilífu Ósáttir íbúar borgarinnar eilífu skipulögðu mótmælin á netinu og söfnuðust saman undir merkinu #RomaDiceBasta 27.10.2018 14:20
Bónus hættir með plastpoka Bónus mun á næstunni hætta sölu á plastburðarpokum í verslunum sínum. 27.10.2018 11:27
Serbar gagnrýndir fyrir bókaútgáfu Mannréttindasamtök gagnrýna útgáfu serbneska varnarmálaráðuneytisins á bókum stríðsglæpamanna og segja hana jafngilda opinberum stuðningi við gjörðir mannanna. 27.10.2018 11:02
Unnusta Khashoggi hafnar boði Trump Hatice Cengiz, unnusta sádíska blaðamannsins Jamal Khashoggi sem var myrtur í Istanbúl fyrir þremur vikum, hefur hafnað boði Donald Trump, Bandaríkjaforseta um heimsókn í Hvíta húsið. 27.10.2018 09:53
Saklaus í steininum síðan 1999 Horace Roberts hafði setið í steininum fyrir morð sem hann framdi ekki síðan 1999, honum var fyrr í mánuðinum sleppt. 16.10.2018 00:01
Stjórnarskrárbreyting til höfuðs heimilislausum Nýtt stjórnarskrárákvæði í Ungverjalandi bannar að búa á götunni, ákvæðið veitir lögreglu heimild til að fjarlæga heimilislausa og gera föggur þeirra upptækar. 15.10.2018 23:14
Blekktu fræðirit með falsgreinum: Endurskrifuðu kafla úr bók Hitlers sem feminíska ritgerð Þrír fræðimenn á mismunandi sviðum sendu fræðiritum 20 falsgreinar í von um að sýna fram á galla fræðasamfélagsins eins og það er í dag. 15.10.2018 21:15
Svamlaði nakinn um hákarlabúr Maður stökk í hákarlabúr Ripley sædýrasafnsins í Toronto á föstudaginn. Þar synti hann nakinn nærri tígrishákörlum. 15.10.2018 19:19