Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Sér­­­stakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“

Dag­ný Lísa Davíðs­dóttir var árið 2022 valin besti leik­­maður efstu deildar kvenna í körfu­­bolta og var hún á sama tíma reglu­­legur hluti af ís­­lenska lands­liðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfu­­bolta­vellinum og ó­­víst er hve­­nær hún snýr aftur.

Kú­vending á raunum Viggós sem gæti leikið með lands­liðinu

Svo gæti vel verið að Viggó Kristjáns­son, leik­maður Leipzig, geti beitt sér í komandi lands­leikjum ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikil­vægir þessir leikir eru upp á fram­haldið hjá ís­lenska lands­liðinu.

„Það mun reyna á hópinn á margan hátt“

Lands­liðs­hópur ís­lenska kvenna­lands­liðsins fyrir komandi heims­meistara­mót í hand­bolta hefur nú verið opin­beraður. Arnar Péturs­son, lands­liðs­þjálfari, hefur valið þá á­tján leik­menn sem halda til Noregs á mót sem hann segir gríðar­lega mikil­vægt fyrir þá veg­ferð sem liðið er á.

Svona var HM-fundurinn hans Arnars

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem lands­liðs­hópur ís­lenska kvenna­lands­liðsins, fyrir komandi heims­meistara­mót, var opin­beraður.

Viggó hefur verið að spila meiddur

Viggó Kristjáns­son mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingar­leikjum ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta gegn Fær­eyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úr­vals­deildinni undan­farið, hefur verið að spila meiddur undan­farnar þrjár vikur.

Sir Bobby Charlton lést af slys­förum

Sir Bobby Charlton lést af slysförum eftir að hafa misst jafn­vægið og dottið á hjúkrúnar­heimilinu sem hann bjó á. Frá þessu er greint á vef­síðu BBC og vitnað í niður­stöður réttar­meinafræðings.

Sjá meira