Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. 26.4.2018 20:30
Stefnt að því að byggja 550 ný hjúkrunarrými á næstu fimm árum Heilbrigðisráðherra kynnti í morgun stórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma til ársins 2023 þar sem heildarfjöldi nýrra og endurbættra rýma á landsvísu verður 790. 25.4.2018 13:30
Segir 40 prósent tíundu bekkinga hafa veipað Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíundabekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. 24.4.2018 21:56
Óskilvirkur og fyrirsjáanlegur hlutabréfamarkaður Stefán B. Gunnlaugsson dósent við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur rannsakað íslenska hlutabréfamarkaðinn. 24.4.2018 21:00
Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23.4.2018 19:30
Frelsisflokkurinn gegn alþjóðavæðingu, fjölmenningarstefnu og mosku Frelsisflokkurinn kynnti stefnumál sín fyrir næstu borgarstjórnarkosningar við Ráðhús Reykjavíkur í dag. Gunnlaugur Ingvarsson formaður flokksins leggur áherslu á innflytjendamál, niðurskurð í yfirstjórn borgarinnar og rafbílavæðingu. Flokkurinn hafni borgarlínu og mosku í Reykjavík. 23.4.2018 17:59
Yfir tvö þúsund börn völdu uppáhalds menningarviðburði Íslenskum börnum á aldrinum 6-12 hefur undanfarið gefist kostur á að kjósa um allt það sem þeim finnst standa uppúr í menningarlífinu hér á landi á árinu 2017. Alls tóku yfir tvöþúsund börn þátt í kosningunni sem er lokið. 18.4.2018 13:26
Spænsk yfirvöld hafa afhent gögn í máli Sunnu Elviru Spænsk yfirvöld afhentu í gær Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gögn í máli Sunnu Elviru Þorkelsdóttur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verða málsgögnin, sem eru á spænsku og ensku, send í þýðingu og eftir það verði hægt að meta hver réttarstaða Sunnu Elviru er hér á landi. 18.4.2018 11:39
Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Konur sem hafa stundað sjósund og plokk í níu ár hafa týnt marga gáma af rusli í og við sjóinn í Nauthólsvík. Þær létu ekki sitt eftir liggja í dag og söfnuðu plasti, vírum og spýtum. Þær áttu hins vegar erfitt að taka með sér leifar af gömlu klóakröri. 15.4.2018 19:00
Ungar konur leituðu helst aðstoðar vegna ofbeldis Algengast er að konur sem leita sér aðstoðar hjá Bjarkahlíð, miðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, geri það vegna heimilisofbeldis. 15.4.2018 13:34