Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Einhverfir bruggarar vilja opna huga atvinnurekenda

Sjötíu prósent þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku komast ekki út á vinnumarkaðinn. Þessa dagana eru danskir, einhverfir bruggarar staddir hér á landi sem starfa í brugghúsinu People like us sem einhverft fólk rekur.

Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu

Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti.

Hver Íslendingur notar 150 lítra af dýrmætu vatni á dag

Vatnið er dýrmæt auðlind á Íslandi vegna þess hve lítið þarf að hafa fyrir því að fá hreint vatn í hvern krana og hversu mikið af auðlindinni er að finna. Þetta kom fram á morgunverðarfundi Samorku um vatnsauðlindina.

Meistarakokkar taka höndum saman og safna fyrir þróun á lyfi fyrir Fjólu

Fjóla Röfn er fjögurra ára stúlka og fyrsti og eini Íslendingurinn sem greinst hefur með hið sjaldgæfa Wiedermann Steiner-heilkenni. Nú hafa meistarakokkar landsins tekið höndum saman og safna fyrir rannsóknum á heilkenninu og þróun á lyfi sem getur bætt lífsgæði Fjólu umtalsvert.

Læknar eiga erfitt með að leita sér lækninga

Á Læknadögum var rætt um heilsu lækna en starfið er mjög streituvaldandi. Þróunin er þó í rétta átt og læknar eru farnir að upplýsa samstarfsfólk ef álagið er of mikið og leita sér hjálpar.

Sjá meira