„Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Mér líður bara mjög vel. Það er fulllangt síðan við unnum,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. 28.7.2025 22:03
„Vorum búnir að vera miklu betri“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega svekktur eftir 4-1 tap sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Leikurinn litaðist helst af því að Axel Óskar Andrésson, leikmaður Aftureldingar, nældi sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. 28.7.2025 21:48
„Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ „Það er bara geggjað að fá sigur. Þetta er búið að vera smá erfitt í síðustu leikjum,“ sagði Benedikt Waren, leikmaður Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. 28.7.2025 21:31
Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Eftir að lenda 0-1 undir kom Stjarnan til baka eftir að Axel Óskar Andrésson sá rautt í liði Aftureldingar. Lokatölur í Garðabænum 4-1 þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 28.7.2025 18:31
Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Eftir sigur enska landsliðsins á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefur hamingjuóskunum rignt yfir liðið. Breska konungsfjölskyldan lét ekki sitt eftir liggja. 28.7.2025 07:00
Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sportrásir Sýnar bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Stjarnan tekur á móti Aftureldingu í mikilvægum leik í Bestu-deild karla. 28.7.2025 06:02
Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Marcus Rashford lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona er liðið vann 3-1 sigur gegn japanska liðinu Vissel Kobe í dag. Í vikunni sem leið var þó búið að blása leikinn af. 27.7.2025 23:31
Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Eftir að kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson setti nýtt heimsmet í réttstöðulyftu í gær hefur hamingjuóskunum hreinlega rignt yfir hann. 27.7.2025 23:11
Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Evrópumóti kvenna lauk í dag með úrslitaleik Englands og Spánar. Aldrei hafa fleiri áhorfendur sótt EM en í ár. 27.7.2025 22:45
Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. 27.7.2025 20:30