„Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Luke Littler varð í kvöld yngsti heimsmeistari sögunnar í pílukasti þegar hann vann öruggan 3-0 sigur gegn Michael van Gerwen í úrslitum í kvöld. 3.1.2025 22:18
Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3.1.2025 19:30
Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Fyrsti þáttur heimildaþáttaraðarinnar Grindavík fór í loftið í gær. Þar var stiklað á stóru sigrunum í körfuboltasögu Grindvíkinga. 30.12.2024 07:00
Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á þessum næstsíðasta degi ársins, en þó eru þrjár beinar útsendingar í boði á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. 30.12.2024 06:01
Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á HM í pílu eftir 4-1 tap gegn Peter „Snakebite“ Wright. 29.12.2024 23:03
Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er búinn að gefast upp á því að reyna að verja titilinn. 29.12.2024 22:30
Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Paulo Fonseca gæti hafa verið að stýra AC Milan í síðasta sinn er liðið tók á móti Roma í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 29.12.2024 21:42
„Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn er Liverpool vann öruggan 5-0 útisigur gegn West Ham í síðasta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni áður en nýtt ár gengur í garð. 29.12.2024 21:02
Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. 29.12.2024 20:31
Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri þurftu að sætta sig við fjögurra marka tap í úrslitum Sparkassen Cup í Þýskalandi í kvöld. 29.12.2024 20:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent