Cancelo fullkomnaði ótrúlega endurkomu Barcelona Barcelona átti ótrúlega endurkomu í 3-2 sigri gegn Celta Vigo í dag. Gestirnir í Celta voru 2-0 yfir þegar innan við tíu mínútur voru eftir af leiknum. 23.9.2023 18:31
Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti. 23.9.2023 18:22
Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. 23.9.2023 18:01
Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. 23.9.2023 17:28
Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. 23.9.2023 16:14
Varar við svefnvenjum Haaland: „Getur verið hættulegt“ Erling Braut Haaland passar afar vel upp á að ná góðum nætursvefni. Sænskur svefnfræðingur varar þó við sérstakri aðferð sem Haaland og fleiri hafa nýtt sér að undanförnu. 21.9.2023 07:01
Dagskráin í dag: Blikar mæta til leiks í Sambandsdeildinni Fótbolti verður í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í kvöld enda leikið bæði í Evrópu- og Sambandsdeildinni. Blikar spilar sinn fyrsta leik í Sambandsdeildinni í Ísrael. 21.9.2023 06:01
„Þetta var einn af mínum verstu leikjum“ Andre Onana sagði í viðtali eftir leik Manchester United gegn Bayern Munchen í kvöld að byrjun hans í búningi United væri ekki búin að vera góð. Hann átti sök á fyrsta marki Bayern í leiknum. 20.9.2023 23:01
„Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn“ Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem á morgun verður fyrsta liðið til að spila í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mættir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni. 20.9.2023 22:32
Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20.9.2023 21:05