Neymar orðinn sá markahæsti en knattspyrnusambandið viðurkennir ekki metið Neymar varð í nótt markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins í knattspyrnu þegar hann skoraði tvö mörk í 5-1 sigri liðsins gegn Bólivíu. 9.9.2023 12:30
„Þessir strákar verða að stíga upp og gerast leiðtogar í liðinu“ Fyrrum landsliðsmennirnir Lárus Orri Sigurðsson og Kári Árnason kalla eftir að menn stígi upp innan íslenska landsliðsins og taki á sig leiðtogahlutverk. Þeir eiga erfitt með að benda á leiðtoga innan leikmannahópsins í dag. 9.9.2023 12:01
Antony í viðtali í brasilísku sjónvarpi: Ofbeldi gagnvart konum er 100 prósent rangt Brasilíski knattspyrnumaðurinn kom fram í brasilískum sjónvarpsþætti í gær og neitaði ásökunum um ofbeldi sem birst hafa gagnvart honum. Manchester United segjast taka ásökununum alvarlega. 9.9.2023 11:30
„Við verðum að gera betur“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði mark Íslands í tapinu gegn Lúxemborg í gær. Hann sagði liðið hafa fengið færi til að skora fleiri mörk í leiknum. 9.9.2023 11:00
Endurtekning á úrslitaleiknum frá því fyrir tveimur árum Daniil Medvedev tryggði sér í nótt sæti í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Hann vann sigur á Carlos Alcaraz í fjórum settum og mætir Novak Djokovic í úrslitum. 9.9.2023 10:31
Segir að Henderson yrði leiður ef stuðningsmenn sneru baki við honum Búist er við að Jordan Henderson verði í byrjunarliði Englands sem mætir Úkraínu í undankeppni EM í dag. Gareth Southgate vonast til að stuðningsmenn standi við bakið á liðinu í leiknum. 9.9.2023 09:31
Ýtti við Eddie Howe og fær nú fangelsi Stuðningsmaður Leeds var í dag dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ýtt við Eddie Howe knattspyrnustjóra Newcastle í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í vor. 9.9.2023 09:02
Djokovic valtaði yfir Shelton og hermdi eftir fagni hans Novak Djokovic tryggði sér í gærkvöldi sæti í sínum tíunda úrslitaleik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hundraðasti leikur Djokovic á mótinu frá upphafi. 9.9.2023 08:01
Dagskráin í dag: Undankeppni EM, upphitun fyrir Bestu deildina og UFC Það kennir ýmissa grasa á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Englendingar verða í eldlínunni í undankeppni EM og þá verður upphitunarþáttur fyrir Bestu deild kvenna sýndur. 9.9.2023 06:00
Brynjar Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Brynjar Ingi Bjarnason hefur verið kallaður inn í landsliðshóp karla í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu á mánudagskvöldið. 8.9.2023 23:16