Ráða ekki við aukinn fjölda ferðamanna á spítalanum Vegna aðstöðuleysis hefur einungis ein hjartaskurðaðgerð verið framkvæmd í vikunni þrátt fyrir að fjórar aðgerðir á viku nægi varla til sinna brýnustu þörfinni að sögn yfirlæknis hjartaskurðlækninga. Forstjóri Landspítalans segir spítalann ekki ráða við aukinn fjölda ferðamanna og telur nauðsynlegt að bregðast við með forvörnum. 12.4.2018 21:00
Vilja nýta dúkkurnar í starfi með einhverfum Leikskólabörn klæddust bláu í dag til að auka vitund um einhverfu og í World Class dansaði fólk Zumba til að styrkja átakið. Átta leikskólar fengu afhentar fjörtíu dúkkur sem eiga að koma að gagni í starfi með einhverfum börnum 6.4.2018 20:00
Úðakerfi hefði verið heppilegt Lögreglan hefur enn ekki fengið afhentan vettvang brunans að Miðhrauni 4 þar sem enn logar í glæðum og er formleg rannsókn á upptökum því ekki hafin. Fæstir eigendur muna í geymslum voru tryggðir fyrir tjóni að sögn sérfræðings hjá VÍS en forstjóri Mannvirkjastofnunar telur að úðakerfi hefði mátt vera til staðar í húsinu. 6.4.2018 19:30
Útskriftarnemar sækja ekki um ljósmæðrastörf Ljósmæðranemar sem útskrifast í vor hyggjast ekki sækja um starf sem ljósmæður á Landspítalanum vegna lélegra kjara. Þær geti ekki tekið á sig launalækkun eftir launalausa vaktavinnu í námi og hyggjast því leita á önnur mið. 1.4.2018 19:30
Algengt að fararstjórar hafi ekki þekkingu á staðarháttum Sífellt algengara er að ferðaskrifstofur sendi erlenda fararstjóra, sem hafa enga þekkingu á staðarháttum, til Íslands með hópa af ferðamönnum. 1.4.2018 13:19
Frábært færi í brekkunum um páskana Ætla mætti að flestir þeir sem ekki héldu erlendis um páskana hafi farið á skíði. 1.4.2018 13:02
Páskaungar að klekjast út Fjölmennt var í Öskjuhlíðinni í dag þar sem leitað var páskaunga sem hægt var að skipta út fyrir súkkulaðiegg. Páskaungarnir voru víðar þar sem fyrstu landnámshænuungar ársins litu dagsins ljós um helgina í Húsdýragarðinum. 31.3.2018 20:00
Inga Sæland ætlar ekki að flytja úr íbúð fyrir öryrkja Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins ætlar ekki flytja úr íbúðinni sem hún leigir af hússjóði Öryrkjabandalagsins. 31.3.2018 18:56
Páskahret ekki gengið yfir landið í rúm tuttugu ár Snörp norðanátt gerir oft vart við sig einhvern tímann á þeim hálfa mánuði sem fylgir páskunum. 31.3.2018 14:00