„Ég ræð ekkert við þetta“ Einn maður liggur á gjörgæsludeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Grafarvogi í nótt en áður en hann missti meðvitund vakti hann nágranna sem slökkvilið bjargaði. Á sama tíma og eldurinn logaði kviknaði í húsi fimm manna fjölskyldu í Mosfellsbæ sem rétt náði að flýja út um svefnherbergisglugga 9.1.2018 19:30
Vilja banna sölu á límgildrum sem ekki má nota Dýralæknir hjá Matvælastofnun telur þörf á endurskoðun laga til að koma megi í veg fyrir sölu á límgildrum fyrir mýs. Notkun þeirra er talin andstæð dýravelferðarlögum en sala og dreifing á þeim er heimil. 8.1.2018 20:00
Erfitt að manna þyrlur Landhelgisgæslunnar Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir það vera brýnt öryggismál að fjölga í áhöfn gæslunnar. Of oft krefjist það mikillar fyrirhafnar að manna þyrlur til að sinna alvarlegum útköllum og lengir það viðbragðstíma. 8.1.2018 19:30
Förgðuðu jólatrjám fyrir Garðbæinga Jólunum var formlega lokið í gær og eru landsmenn þegar farnir að pakka þeim saman. Fréttastofa Stöðvar 2 fylgdist með Hjálparsveit skáta í Garðabæ hirða jólatré bæjarbúa. 7.1.2018 20:00
Mengun í höfuðborginni mældist tvöföld á við mengunina frá Eyjafjallajökli Mengunarmet var líklega slegið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.1.2018 20:00
Seldu minna af flugeldum í ár Sumar björgunarsveitir seldu töluvert minna af flugeldum í ár en í fyrra en heilt yfir gekk salan þó ágætlega. Formaður Landsbjargar telur samkeppnina hafa tekið hlut af flugeldasölunni til sín. 1.1.2018 12:00
„Á þetta fólk alltaf að þurfa að bíða?“ Fjárlög og fjáraukalög næsta árs voru samþykkt á Alþingi í gærkvöld. Engar breytingartillögur minnihlutans hlutu brautargengi en samþykkt var að veita 665 milljónum króna til sauðfjárbænda. Formaður Samfylkingar segir gengið fram hjá fátækum en forsætisráðherra segir nauðsynlegt að forgangsraða. 30.12.2017 20:00
Dreymir snjóbyssur á hverri nóttu Það var fjölmennt í góðviðrinu í Bláfjöllum í dag þegar skíðasvæðið var opnað á ný eftir nokkurra daga hlé. Rekstrarstjóra dreymir um snjóbyssu í brekkurnar til þess að nýta megi svæðið betur. 26.12.2017 20:00
Tíu börn fæddust hér á landi á aðfangadag Fimmtán börn komu í heiminn yfir hátíðirnar en flest þeirra fæddust á Landspítalanum 26.12.2017 12:40
60.000 maurar fjölga sér hratt í Húsdýragarðinum Maurarnir vinna baki brotnu við að fóðra svepp sem þeir nærast á. 22.12.2017 22:15