varafréttastjóri

Sunna Sæmundsdóttir

Sunna er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Catalina auglýsir fylgdarþjónustu á ný

Lögregla hefur undanfarið látið loka nokkrum síðum á samfélagsmiðlum þar sem vændi er auglýst til sölu. Catalina Ncogo, sem var dæmd fyrir hórmang árið 2010, auglýsir nú fylgdarþjónustu sína á Snapchat. Lögregla segir fylgdarþjónustu vera dulbúið vændi.

Fékk betra viðmót þegar hún var "krabbameinssjúklingur"

Kona sem hefur glímt við endómetríósu í tugi ára segist loks hafa fengið viðundandi læknismeðferð þegar hún var talin vera með krabbamein. Formaður samtaka um sjúkdóminn telur konur sem þjást af honum mæta miklum fordómum í heilbrigðiskerfinu.

Fullorðin en þurfa að treysta á góðvild foreldra

Fullorðnir fatlaðir einstaklingar þurfa í mörgum tilvikum að treysta á umönnun foreldra sinna þar sem margra ára bið getur verið eftir viðeigandi húsnæði. Framkvæmdastjóri Þroskahjálpar segir ástandið óviðunandi. Móðir sem þurfti að hætta að vinna til að sjá um fullorðna dóttur sína krafði Reykjavíkurborg um bætur en tapaði málinu í gær.

Leitarvélar finna barnapíutæki

Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar.

Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló

Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum.

„Ætlar fólk í alvöru að treysta mönnum með þessa hagsmuni?"

Það er því miður orðið dæmigert að traust landsmanna gagnvart stjórnmálamönnum sé brotið segir oddviti Pírata í Reykjavík. Oddviti Samfylkingarinnar óskar eftir sérstakri rannsókn á viðskiptum Bjarna Benediktssonar í aðdraganda bankahrunsins.

Íslenskt skyr í útrás til Asíu

MS tapaði í sumar einkaréttinum á skyri í Finnlandi og hafði áður tapað sömu réttindum í Svíþjóð. Forstjóri MS segir fyrirtækið búið að sætta sig við niðurstöðuna og leggur áherslu á sókn á nýja markaði með nýtt vörumerki.

Sjá meira