Stefnir í hörð átök sé þetta niðurstaðan Sunna Sæmundsdóttir skrifar 11. september 2018 18:19 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Vísir/Egill „Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp. Hann segir fyrirhugaðar breytingar á persónuafslætti skila launafólki litlu en samkvæmt frumvarpinu hækkar hann úr 53.895 krónur í 56.067 krónur. „Hækkun persónuafsláttar upp á tvö þúsund krónur, þar sem aukið framlag ríkisins er ekki nema fimm hundruð krónur getur nú varla talist mikil hækkun. Ef þetta er einhver niðurstaða held ég að stjórnvöld geri sér grein fyrir að það stefnir í gríðarlega hörð átök. Okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja þetta," segir Ragnar og vísar í að persónuafsláttur hækkar einungis um 1% umfram lögbundna hækkun. Innan VR er nú unnið að því að klára kröfugerð félagsins og verður hún líklega kynnt trúnðarmönnum í vikunni. „Það er að koma ný forrysta í verkalýðshreyfinguna og verkalýðsfélögin eru að klára sínar kröfugerðir. Ég er sannfærður um að stjórnvöld hafi ekki sýnt öll sín spil í þessum fjárlögum og við í nýrri forrystu eigum alveg eftir að setjast niður með stjórnvöldum. Það ætti öllum að vera ljóst að nýrri forrystu fylgja áherslur sem eru ekki þær sömu og hjá fráfarandi forrystu," segir Ragnar. Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
„Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp. Hann segir fyrirhugaðar breytingar á persónuafslætti skila launafólki litlu en samkvæmt frumvarpinu hækkar hann úr 53.895 krónur í 56.067 krónur. „Hækkun persónuafsláttar upp á tvö þúsund krónur, þar sem aukið framlag ríkisins er ekki nema fimm hundruð krónur getur nú varla talist mikil hækkun. Ef þetta er einhver niðurstaða held ég að stjórnvöld geri sér grein fyrir að það stefnir í gríðarlega hörð átök. Okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja þetta," segir Ragnar og vísar í að persónuafsláttur hækkar einungis um 1% umfram lögbundna hækkun. Innan VR er nú unnið að því að klára kröfugerð félagsins og verður hún líklega kynnt trúnðarmönnum í vikunni. „Það er að koma ný forrysta í verkalýðshreyfinguna og verkalýðsfélögin eru að klára sínar kröfugerðir. Ég er sannfærður um að stjórnvöld hafi ekki sýnt öll sín spil í þessum fjárlögum og við í nýrri forrystu eigum alveg eftir að setjast niður með stjórnvöldum. Það ætti öllum að vera ljóst að nýrri forrystu fylgja áherslur sem eru ekki þær sömu og hjá fráfarandi forrystu," segir Ragnar.
Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira