„Ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 20:00 Foreldrar stúlku sem varð fyrir bíl á gangbraut í Grafarholti gagnrýna skort á merkingum við götuna. Engin leið sé fyrir ökumenn að átta sig á því að gangandi vegfarendur eigi leið þar yfir. Leiðir fyrir gangandi vegfarendur yfir umferðargötur eru flokkaðar niður í leiðbeiningum Vegagerðarinnar og reglugerðum. Er þar meðal annars rætt um gangbrautir sem þurfa að vera merktar og gönguþveranir, sem mega vera ómerktar. Fólk sem á leið yfir Vínlandsleið í Grafarholti þarf til dæmis að fara yfir gönguþverun sem er ekki merkt og þarf ekki að merkja. Á þriðjudag var ekið á ellefu ára gamla stúlku sem átti leið yfir götuna. „Ég og vinkona mín vorum að fara yfir götuna og við biðum þar til bíllinn myndi stoppa. Hann hægði á sér og við ákváðum að fara yfir en síðan fór hann bara áfram og keyrði á mig og ég datt bara niður," segir Franziska Hauksdóttir. Betur fór en á horfði og Franziska slapp með marbletti og eymsli. Faðir hennar segir ökumanninn ekki hafa tekið eftir að þarna væri gönguleið yfir götuna. „Þegar maður kemur hérna að er ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut. Þannig það er erfitt fyrir alla ökumenn að átta sig á því hvað er í gangi hérna," segir Haukur Jónsson. „Nágrannar hérna í hverfinu hafa oftar en einu sinni orðið vitni af því að næstum því hefur orðið slys. Þeim var verulega brugðið að hér hefði síðan orðið slys," segir Valgerður Maack, móður Franzisku. Þau telja merkingar þurf að vera skýrar alls staðar við allar gönguleiðir til þess að börn og ökumenn átti sig á aðstæðum. „Víða hérna í kringum okkur og í öðrum sveitarfélögum sjáum við að allt er mjög vel merkt. Göturnar eru málaðar kyrfilega með hvítum strikum og ost eru blikkandi ljós sem gefa til kynna að gangbraut sé framundan. Eitthvað til þess að vara ökumenn við," segir Haukur Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Foreldrar stúlku sem varð fyrir bíl á gangbraut í Grafarholti gagnrýna skort á merkingum við götuna. Engin leið sé fyrir ökumenn að átta sig á því að gangandi vegfarendur eigi leið þar yfir. Leiðir fyrir gangandi vegfarendur yfir umferðargötur eru flokkaðar niður í leiðbeiningum Vegagerðarinnar og reglugerðum. Er þar meðal annars rætt um gangbrautir sem þurfa að vera merktar og gönguþveranir, sem mega vera ómerktar. Fólk sem á leið yfir Vínlandsleið í Grafarholti þarf til dæmis að fara yfir gönguþverun sem er ekki merkt og þarf ekki að merkja. Á þriðjudag var ekið á ellefu ára gamla stúlku sem átti leið yfir götuna. „Ég og vinkona mín vorum að fara yfir götuna og við biðum þar til bíllinn myndi stoppa. Hann hægði á sér og við ákváðum að fara yfir en síðan fór hann bara áfram og keyrði á mig og ég datt bara niður," segir Franziska Hauksdóttir. Betur fór en á horfði og Franziska slapp með marbletti og eymsli. Faðir hennar segir ökumanninn ekki hafa tekið eftir að þarna væri gönguleið yfir götuna. „Þegar maður kemur hérna að er ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut. Þannig það er erfitt fyrir alla ökumenn að átta sig á því hvað er í gangi hérna," segir Haukur Jónsson. „Nágrannar hérna í hverfinu hafa oftar en einu sinni orðið vitni af því að næstum því hefur orðið slys. Þeim var verulega brugðið að hér hefði síðan orðið slys," segir Valgerður Maack, móður Franzisku. Þau telja merkingar þurf að vera skýrar alls staðar við allar gönguleiðir til þess að börn og ökumenn átti sig á aðstæðum. „Víða hérna í kringum okkur og í öðrum sveitarfélögum sjáum við að allt er mjög vel merkt. Göturnar eru málaðar kyrfilega með hvítum strikum og ost eru blikkandi ljós sem gefa til kynna að gangbraut sé framundan. Eitthvað til þess að vara ökumenn við," segir Haukur
Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira