Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31.8.2018 06:00
Hútar skutu eldflaug á Sádi-Arabíu Hútar skutu í gær eldflaug á Sádi-Arabíu. Ekki hefur verið greint frá mannfalli en loftvarnir Sádi-Arabíu skutu eldflaugina niður. 30.8.2018 06:00
Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29.8.2018 06:00
Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28.8.2018 06:00
Sent 63.000 hermenn til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. 24.8.2018 06:00
Ætla að banna halógenperur Halógenperur verða bannaðar innan ESB frá og með laugardeginum til þess að fá neytendur til að skipta yfir í sparneytnari LED-perur. 24.8.2018 06:00
Wine ákærður fyrir landráð Bobi Wine, þingmaður og fyrrverandi poppstjarna, var í gær ákærður fyrir landráð í Úganda. 24.8.2018 06:00
Djakarta sekkur í hafið á methraða Flóð eru tíð í Djakarta og verða enn tíðari í framtíðinni. 14.8.2018 06:00
Áhyggjur af deilunni við Sádi-Arabíu "Stórundarleg“ deila Kanadamanna og Sádi-Araba veldur verðandi pílagrímum áhyggjum. Deilan hófst út af tísti. Kanadamenn gagnrýndu handtöku baráttukonu og í kjölfarið var sendiherra þeirra sendur úr landi og öll milliríkjaviðskipti voru sett á ís. 14.8.2018 06:00
Hútar fagna ákalli um óháða rannsókn Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir rannsókn á árás sem kostaði tugi barna lífið. Uppreisnarmenn í Jemen fagna kallinu og segjast tilbúnir til samvinnu. Framkvæmdastjóri UNICEF segir árásirnar svartasta dag stríðsins. Sádi-Arabar segjast ætla að rannsaka málið sjálfir. 11.8.2018 10:15