Fyrrum lögmaður Trump vill í enska boltann Joe Tacopina, fyrrum lögmaður Donalds Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta og frambjóðanda Repúblikana, hyggst kaupa enskt knattspyrnulið og líkja eftir árangri Wrexham. Kaup hans hafa ekki enn verið heimiluð vegna brota hans í ítalska fótboltanum. 24.9.2024 07:03
Dagskráin í dag: Sjáðu City í deildabikarnum Hæglátur þriðjudagur er fram undan í sportinu en þó leikið í enska deildabikarnum. Manchester City á leik fyrir höndum í kvöld. Vikulegt uppgjör á NFL-deildinni er þá á sínum stað. 24.9.2024 06:02
Nasistaborði í Magdeburg til rannsóknar Þýska knattspyrnusambandið er með til athugunar borða sem stuðningsmenn Magdeburgar voru með til sýnis á leik liðsins við Karlsruhe í þýsku 2. deildinni um helgina. Borðinn er sagður hafa verið af nasískum toga. 23.9.2024 23:32
Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. 23.9.2024 23:02
Háspenna er FH vann Hafnarfjarðarslaginn FH vann Hauka með minnsta mun í Hafnarfjarðarslag kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Liðin eru þá jöfn á toppi deildarinnar. 23.9.2024 21:06
Hafa ekki heyrt frá Hearts: „Kom mér jafn mikið á óvart og þér“ Forráðamenn hjá Víkingi heyrðu fyrst af mögulegum áhuga Hearts í Skotlandi á starfskröftum þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar á vefmiðlum í kvöld. Félagið hefur, í það minnsta ekki ennþá, haft samband við Víking vegna Skagamannsins. 23.9.2024 20:45
Sjáðu ótrúlega sjö mínútna þrennu Smith og tvennu Nadíu Allt stefnir í hreinan úrslitaleik Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta í lokaumferð Bestu deildar kvenna. Bæði lið unnu leiki sína í gær þar sem bandarískur framherji Blika stal senunni. 23.9.2024 20:32
Arnar sagður líklegur til að taka við í Skotlandi Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Víkings, er ofarlega á lista yfir þá sem veðbankar í Bretlandi telja líklega til að taka við Hearts í Skotlandi. 23.9.2024 19:47
Grátleg niðurstaða Birnis og Gísla Íslendingaslagur og fallslagur var á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 23.9.2024 18:59
Fertugasti leikur Glódísar og félaga í röð án taps Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Liðið er eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 23.9.2024 18:03