Hús og heimili Fallegir hlutir til heimilisins Ingibjörg Klemensdóttir, leirlistakona, kölluð Inga K., hefur nú þegar skapað sér nafn í listaheiminum, og munir hennar hafa verið til sölu í Gallerí Fold, Gallerí List og Gallerí Reykjavík. Inga hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið tvær einkasýningar og listaverkin hennar eru sannarlega prýði á hverju heimili. Lífið 13.10.2005 18:46 Einfaldleikinn alsráðandi "Í dag fær einfaldleikinn oftast að ráða þar sem stálið og glerið er vinsælast," segir Kjartan Óskarsson innanhússarkitekt og lýsingarhönnuður og bætir við að kristallinn hafi einnig verið vinsæll í vetur sem og ljós frá sixties tímabilinu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Ítalskt gler og krystalvara "Við höfum starfað í yfir 25 ár og þá aðallega í stórverkefnum," segir Holgeir Gíslason hönnuður hjá GH Ljósum. GH ljós hannaði meðal annars lýsinguna fyrir Bláa Lónið, Marel og Íslenska Erfðagreiningu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Erfði áhugann frá pabba "Ég útskrifaðist sem iðnhönnuður úr Danmark Design Skole árið 1993. Pabbi er húsgagnameistari og hafði þetta því fyrir mér. Ætli fagið hafi ekki síast inn frá honum," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- og iðnhönnuður. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Skransala með sál "Ég sel hluti sem fólk hefur gefið mér og það eru aldeilis margir sem hafa styrkt mig. Maðurinn minn, hann Viggó Guðmundsson, vill til dæmis losa sig við dót sem hann á svo börnin hans þurfi ekki að rífast um það eftir hans tíma," segir Guðrún og skellihlær enda lífsglöð og hress. Lífið 13.10.2005 15:27 Dagbjört í Virku býður í heimsókn "Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Fólk í 101 vill ömmulegt eldhús "Yngsta fólkið fylgir meira tískustraumum sem í dag er minimalisminn og léttari viðartegundir," segir Erlingur Friðriksson eigandi Eldaskálans. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Feng Shui er lífstíll "Feng Shui er 3000 ára gömul kínversk fræði og í rauninni mun víðtækari en margir halda," segir Sigrún Vala Valgeirsdóttir hjá Feng Shui húsinu á Laugaveginum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Fegurð í bland við stórbrotna sögu "Þar fer fegurðin saman við stórbrotna sögu og sál. Húsið var flutt inn frá Noregi upp úr aldamótum og reist yfir franska konsúlinn í Reykjavík, en skömmu fyrir fyrra stríð keypti Einar Benediktsson skáld húsið og kallaði það Héðinshöfða eftir æskuheimili sínu á Tjörnesi. Lífið 13.10.2005 15:26 Blómin næra sálina "Afskorin blóm eru mikið keypt þessa dagana. Fólk er farið að kaupa sér blóm frekar en styttu og skiptir reglulega út, sérstaklega núna til að lýsa upp skammdegið. Það hendir blómunum þegar þau eru búin með líftíma sinn og kemur aftur viku eftir viku til að kaupa sér ný og falleg blóm," Lífið 13.10.2005 15:25 Alvara í handverki Alda Sigurðardóttir myndlistarkona er eigandi Alvörubúðarinnar og heldur úti vefsíðunni Alvara.is þar sem hún selur vörur sínar. Lífið 13.10.2005 15:25 Gott að hugsa í þvottahúsinu "Ég er sáralítið heima hjá mér en þegar maður fer að spá í þetta þá er best að vera upp í rúmi undir sæng þar sem maður byrjar daginn og endar hann," segir Guðjón aðspurður um eftirlætisstaðinn á heimili sínu. Lífið 13.10.2005 15:24 Nothæfar allt árið Fallegar ljósaseríur Hélene Magnússon hafa vakið athygli en utan um perurnar eru túlípanablóm úr þæfðri ull. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 15:21 Nýr heimur í gluggatjöldum Nútíma gluggatjöld á Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík býður upp á gríðarlegt úrval gluggatjalda sem sum hafa ekki sést áðu </font /></b /> Lífið 13.10.2005 15:21 Stafkirkjan við Strandgötu Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Lífið 13.10.2005 15:20 Mynd er minning Margir eiga margra áratuga stafla af ljósmyndum sem þeim hrýs hugur við að skoða og flokka. Það þarfa verkefni getur orðið að skemmtilegri dægrastyttingu. Lífið 13.10.2005 15:18 Þegar jólaskrautið fer í geymsluna Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. Lífið 13.10.2005 15:17 Nútímalegur hallarstíll Nú þykir mjög flott að hafa kristalsljósakrónu á heimilinu og setja hana inn í mjög nútímalegt umhverfi þar sem viktorískum og módernískum stíl er blandað saman. Verslunin Exó í Fákafeni sem að jafnaði býður upp á mjög stílhrein og nútímaleg ljós hefur nánast á einni nóttu breyst í höll þar sem allt hefur fyllst af kristalsljósakrónum. Lífið 13.10.2005 15:17 Heimsborgarleg gatnamót Gatnamótin þar sem Suðurlandsbraut og Laugavegur mætast hafa fengið á sig stórborgarbrag þar sem nokkur mikilfengleg og nútímaleg glerhýsi hafa risið. Fyrst ber að nefna Kauphöll Íslands sem trónir yfir gatnamótum, sem bogadregið glerhýsi og gefur tóninn af því sem koma skal í henni Reykjavík. Lífið 13.10.2005 15:17 Góð vinnuaðstaða fyrir mestu "Við fluttum inn fyrir þremur árum og þá var eldhúsið agalegt," segir Guðrún þegar hún var beðin um að segja okkur frá eldhúsinu sínu. "Við erum reyndar ekki sú týpa af Íslendingum sem rífa allt út og setja nýtt áður en flutt er inn," segir Guðrún Lífið 13.10.2005 15:17 Gluggaþvottur * Ef sólin skín úti vertu þá með sólgleraugu þegar þú þrífur gluggana. Þannig sérðu betur þá bletti sem þú átt eftir og hvar strokurnar eftir hreinsivökvann liggja. Lífið 13.10.2005 15:17 Jólaseríur allt árið Það leiðist víst flestum að taka niður jólin og margir vilja halda í þau eins lengi og kostur er. Aðrir ganga rösklega til verks og pakka jólunum saman á einum eftirmiðdegi og henda ýmsum óþarfa og forgengilegu drasli eins og jólaseríunum. Lífið 13.10.2005 15:16 Vill sófann mjúkan "Mér finnst gott að kasta mér í sófann minn að loknum vinnudegi og glápa á sjónvarp og góðar bíómyndir," segir Eggert Kaaber leikari sem segist vegna vinnu sinnar einnig nota sófann til að lesa yfir handrit. "Svo er líka voðalega gott að sofna í honum yfir sjónvarpinu," segir Eggert og hlær. Lífið 13.10.2005 15:16 Byrjar nýtt og bleikt líf Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Lífið 13.10.2005 15:16 Fasteignamat hækkar um 13% Fasteignamat íbúða hækkar um 13% víðast hvar suðvestanlands um áramótin. Fasteignamat sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu hækkar þó um 20%. Mest hækkar matið um 30% í Fjarðabyggð og á sérbýli á Seltjarnarnesi. Lífið 13.10.2005 15:15 Finnur postulínsmuni fyrir fólk "Ég er með litla antíkverslun í kjallara í Skipasundi 82 í Reykjavík þar sem ég sel antíkborðbúnað. Síðan tek ég líka að mér að leita uppi gömul stell. Það er ekki mikil traffík í versluninni en leitarþjónustan er heldur betur að hlaða utan á sig. Áhugasamir geta því haft samband við mig og ég get fundið það sem vantar inn í stellin fyrir þá. Lífið 13.10.2005 15:14 Amaryllis Amaryllis er glæsilegt stofublóm sem oft verður áberandi í kringum jólin. Amaryllis er laukur, oft kallaður riddarastjarna og er fáanlegur í rauðum lit, hvítum og tvílitur. Lífið 13.10.2005 15:12 Vá, fimm Hallgrímskirkjuturnar "Hallgrímskirkja hlýtur að vera mín uppáhaldsbygging í Reykjavík," segir Huldar Breiðfjörð rithöfundur. "Mér finnst byggingin mjög flott og hún stendur frábærlega vel, hefur alltaf verið þarna og verður alltaf þarna. Hallgrímskirkja er Reykjavík." Lífið 13.10.2005 15:12 Demetra var gyðja uppskeru Demetra nefnist ný verslun með kristal og handunnar glervörur á Skólavörðustíg 21a. Þar er Björg Blöndal hæstráðandi og það er líka hún sem á heiðurinn af mörgum munum sem til sölu eru. Björg er nefnilega glerkúnstner, nam handbragðið hjá Gler í gegn í Hafnarfirði. Lífið 13.10.2005 15:11 Íslenskt te úr arabískum katli Auður Ólafsdóttir, rithöfundur og listfræðingur, kann vel við sig í eldhúsinu sínu, einkum á þessum árstíma þar sem Landakotskirkju ber við rökkurhimininn í öllu sínu veldi í gegnum gluggann. Það er einkum tvennt í eldhúsinu sem hún telur sérstök þarfaþing: " Lífið 13.10.2005 15:11 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 60 ›
Fallegir hlutir til heimilisins Ingibjörg Klemensdóttir, leirlistakona, kölluð Inga K., hefur nú þegar skapað sér nafn í listaheiminum, og munir hennar hafa verið til sölu í Gallerí Fold, Gallerí List og Gallerí Reykjavík. Inga hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið tvær einkasýningar og listaverkin hennar eru sannarlega prýði á hverju heimili. Lífið 13.10.2005 18:46
Einfaldleikinn alsráðandi "Í dag fær einfaldleikinn oftast að ráða þar sem stálið og glerið er vinsælast," segir Kjartan Óskarsson innanhússarkitekt og lýsingarhönnuður og bætir við að kristallinn hafi einnig verið vinsæll í vetur sem og ljós frá sixties tímabilinu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Ítalskt gler og krystalvara "Við höfum starfað í yfir 25 ár og þá aðallega í stórverkefnum," segir Holgeir Gíslason hönnuður hjá GH Ljósum. GH ljós hannaði meðal annars lýsinguna fyrir Bláa Lónið, Marel og Íslenska Erfðagreiningu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Erfði áhugann frá pabba "Ég útskrifaðist sem iðnhönnuður úr Danmark Design Skole árið 1993. Pabbi er húsgagnameistari og hafði þetta því fyrir mér. Ætli fagið hafi ekki síast inn frá honum," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- og iðnhönnuður. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Skransala með sál "Ég sel hluti sem fólk hefur gefið mér og það eru aldeilis margir sem hafa styrkt mig. Maðurinn minn, hann Viggó Guðmundsson, vill til dæmis losa sig við dót sem hann á svo börnin hans þurfi ekki að rífast um það eftir hans tíma," segir Guðrún og skellihlær enda lífsglöð og hress. Lífið 13.10.2005 15:27
Dagbjört í Virku býður í heimsókn "Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Fólk í 101 vill ömmulegt eldhús "Yngsta fólkið fylgir meira tískustraumum sem í dag er minimalisminn og léttari viðartegundir," segir Erlingur Friðriksson eigandi Eldaskálans. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Feng Shui er lífstíll "Feng Shui er 3000 ára gömul kínversk fræði og í rauninni mun víðtækari en margir halda," segir Sigrún Vala Valgeirsdóttir hjá Feng Shui húsinu á Laugaveginum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Fegurð í bland við stórbrotna sögu "Þar fer fegurðin saman við stórbrotna sögu og sál. Húsið var flutt inn frá Noregi upp úr aldamótum og reist yfir franska konsúlinn í Reykjavík, en skömmu fyrir fyrra stríð keypti Einar Benediktsson skáld húsið og kallaði það Héðinshöfða eftir æskuheimili sínu á Tjörnesi. Lífið 13.10.2005 15:26
Blómin næra sálina "Afskorin blóm eru mikið keypt þessa dagana. Fólk er farið að kaupa sér blóm frekar en styttu og skiptir reglulega út, sérstaklega núna til að lýsa upp skammdegið. Það hendir blómunum þegar þau eru búin með líftíma sinn og kemur aftur viku eftir viku til að kaupa sér ný og falleg blóm," Lífið 13.10.2005 15:25
Alvara í handverki Alda Sigurðardóttir myndlistarkona er eigandi Alvörubúðarinnar og heldur úti vefsíðunni Alvara.is þar sem hún selur vörur sínar. Lífið 13.10.2005 15:25
Gott að hugsa í þvottahúsinu "Ég er sáralítið heima hjá mér en þegar maður fer að spá í þetta þá er best að vera upp í rúmi undir sæng þar sem maður byrjar daginn og endar hann," segir Guðjón aðspurður um eftirlætisstaðinn á heimili sínu. Lífið 13.10.2005 15:24
Nothæfar allt árið Fallegar ljósaseríur Hélene Magnússon hafa vakið athygli en utan um perurnar eru túlípanablóm úr þæfðri ull. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 15:21
Nýr heimur í gluggatjöldum Nútíma gluggatjöld á Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík býður upp á gríðarlegt úrval gluggatjalda sem sum hafa ekki sést áðu </font /></b /> Lífið 13.10.2005 15:21
Stafkirkjan við Strandgötu Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Lífið 13.10.2005 15:20
Mynd er minning Margir eiga margra áratuga stafla af ljósmyndum sem þeim hrýs hugur við að skoða og flokka. Það þarfa verkefni getur orðið að skemmtilegri dægrastyttingu. Lífið 13.10.2005 15:18
Þegar jólaskrautið fer í geymsluna Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. Lífið 13.10.2005 15:17
Nútímalegur hallarstíll Nú þykir mjög flott að hafa kristalsljósakrónu á heimilinu og setja hana inn í mjög nútímalegt umhverfi þar sem viktorískum og módernískum stíl er blandað saman. Verslunin Exó í Fákafeni sem að jafnaði býður upp á mjög stílhrein og nútímaleg ljós hefur nánast á einni nóttu breyst í höll þar sem allt hefur fyllst af kristalsljósakrónum. Lífið 13.10.2005 15:17
Heimsborgarleg gatnamót Gatnamótin þar sem Suðurlandsbraut og Laugavegur mætast hafa fengið á sig stórborgarbrag þar sem nokkur mikilfengleg og nútímaleg glerhýsi hafa risið. Fyrst ber að nefna Kauphöll Íslands sem trónir yfir gatnamótum, sem bogadregið glerhýsi og gefur tóninn af því sem koma skal í henni Reykjavík. Lífið 13.10.2005 15:17
Góð vinnuaðstaða fyrir mestu "Við fluttum inn fyrir þremur árum og þá var eldhúsið agalegt," segir Guðrún þegar hún var beðin um að segja okkur frá eldhúsinu sínu. "Við erum reyndar ekki sú týpa af Íslendingum sem rífa allt út og setja nýtt áður en flutt er inn," segir Guðrún Lífið 13.10.2005 15:17
Gluggaþvottur * Ef sólin skín úti vertu þá með sólgleraugu þegar þú þrífur gluggana. Þannig sérðu betur þá bletti sem þú átt eftir og hvar strokurnar eftir hreinsivökvann liggja. Lífið 13.10.2005 15:17
Jólaseríur allt árið Það leiðist víst flestum að taka niður jólin og margir vilja halda í þau eins lengi og kostur er. Aðrir ganga rösklega til verks og pakka jólunum saman á einum eftirmiðdegi og henda ýmsum óþarfa og forgengilegu drasli eins og jólaseríunum. Lífið 13.10.2005 15:16
Vill sófann mjúkan "Mér finnst gott að kasta mér í sófann minn að loknum vinnudegi og glápa á sjónvarp og góðar bíómyndir," segir Eggert Kaaber leikari sem segist vegna vinnu sinnar einnig nota sófann til að lesa yfir handrit. "Svo er líka voðalega gott að sofna í honum yfir sjónvarpinu," segir Eggert og hlær. Lífið 13.10.2005 15:16
Byrjar nýtt og bleikt líf Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Lífið 13.10.2005 15:16
Fasteignamat hækkar um 13% Fasteignamat íbúða hækkar um 13% víðast hvar suðvestanlands um áramótin. Fasteignamat sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu hækkar þó um 20%. Mest hækkar matið um 30% í Fjarðabyggð og á sérbýli á Seltjarnarnesi. Lífið 13.10.2005 15:15
Finnur postulínsmuni fyrir fólk "Ég er með litla antíkverslun í kjallara í Skipasundi 82 í Reykjavík þar sem ég sel antíkborðbúnað. Síðan tek ég líka að mér að leita uppi gömul stell. Það er ekki mikil traffík í versluninni en leitarþjónustan er heldur betur að hlaða utan á sig. Áhugasamir geta því haft samband við mig og ég get fundið það sem vantar inn í stellin fyrir þá. Lífið 13.10.2005 15:14
Amaryllis Amaryllis er glæsilegt stofublóm sem oft verður áberandi í kringum jólin. Amaryllis er laukur, oft kallaður riddarastjarna og er fáanlegur í rauðum lit, hvítum og tvílitur. Lífið 13.10.2005 15:12
Vá, fimm Hallgrímskirkjuturnar "Hallgrímskirkja hlýtur að vera mín uppáhaldsbygging í Reykjavík," segir Huldar Breiðfjörð rithöfundur. "Mér finnst byggingin mjög flott og hún stendur frábærlega vel, hefur alltaf verið þarna og verður alltaf þarna. Hallgrímskirkja er Reykjavík." Lífið 13.10.2005 15:12
Demetra var gyðja uppskeru Demetra nefnist ný verslun með kristal og handunnar glervörur á Skólavörðustíg 21a. Þar er Björg Blöndal hæstráðandi og það er líka hún sem á heiðurinn af mörgum munum sem til sölu eru. Björg er nefnilega glerkúnstner, nam handbragðið hjá Gler í gegn í Hafnarfirði. Lífið 13.10.2005 15:11
Íslenskt te úr arabískum katli Auður Ólafsdóttir, rithöfundur og listfræðingur, kann vel við sig í eldhúsinu sínu, einkum á þessum árstíma þar sem Landakotskirkju ber við rökkurhimininn í öllu sínu veldi í gegnum gluggann. Það er einkum tvennt í eldhúsinu sem hún telur sérstök þarfaþing: " Lífið 13.10.2005 15:11