Hús og heimili Með lýríkina í ljóranum Lífið 13.10.2005 18:50 Góður tími til runnaklippinga "Það er nauðsynlegt að klippa limgerði bæði að vetri og sumri. Grófklippa að vetrinum en fínklippa á sumrin," eru fyrstu heilræðin hjá Guðlaugu. Hún kveðst klippa sem næst því sem áður hafi verið gert til að halda löguninni en suma víðirunna taki hún alveg niðri við jörð til að láta þá endurnýja sig. Lífið 13.10.2005 18:50 Líður best með mörg járn í eldinum Lífið 13.10.2005 18:49 Hvað um holdsveikraspítalann? Fyrir tveimur árum keypti Kópavogsbær hluta af landi Kópavogshælisins af ríkinu og í kjölfarið var efnt til samkeppni meðal arkitekta um deiliskipulag svæðisins. Benjamín Magnússon arkitekt vann þá samkeppni og samkvæmt tillögum hans fellur gamla Holdsveikrahælið á lóðinni að því skipulagi. Lífið 13.10.2005 18:48 Tilfinningar til Fríkirkjunnar Sigurður Sigurjónsson leikari er innfæddur Gaflari og nefnir fyrst íþróttaheimili Hauka á Ásvöllum þegar hann er spurður um uppáhaldshús í Hafnarfirði. Við nánari umhugsun skiptir hann um skoðun og vill nefna Fríkirkjuna fyrsta. Lífið 13.10.2005 18:48 Fyrsta húsið var fyrir mömmu Arkitektinn Shigaru Ban er algjört fyrirbæri í hönnunarheiminum. Hann er mjög þekktur og virtur í starfsstétt sinni fyrir hugmyndaflug sitt en hann byggir hús og húsgögn eingöngu úr pappír. Lífið 13.10.2005 18:48 Gjafir til að fagna nýju heimili Lífið 13.10.2005 18:47 Hjarta heimilisins Eldhúsmublur þarf því að velja af kostgæfni því fá húsgögn eru jafn mikið notuð. Stólarnir þurfa að vera þægilegir og borðið rúmgott og ekki spillir fyrir að hafa útlitið fallegt því þessi húsgögn gefa jú eldhúsinu sterkan svip. Lífið 13.10.2005 18:47 Bassagítarinn er stofustáss "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. Lífið 13.10.2005 18:47 Ekkert hús án kvikinda "Það er ekkert hús á landinu án kvikinda. Það gildir jafnt sumar og vetur, enda er svipað loftslag innanhúss allt árið. Svo er bara spurning hvernig kvikindi það eru og hvort fólk tekur eftir þeim," segir dýrafræðingurinn Erling Ólafsson á Náttúrufræðistofnun.</font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47 Góður vinur á veggnum Veggfóðursæðið sem gengur nú yfir ætlar engan endi að taka og hafa tveir sniðugir hönnuðir í Þýskalandi tekið sig til og hannað veggfóður með áprentuðum myndum af fólki í raunverulegri stærð. Hugsunin er sú að einhleypir geti fengið sér félaga á heimilið án leiðindana sem fylgir sambúðarfólki. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47 Reikna þarf dæmið til enda Gylliboð bankanna eru þess eðlis að margir hlaupa til án þess að hugsa dæmið til enda og fjárfestingar fólks geta endað með ósköpum. Vilhjálmur Bjarnason, stundakennari við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, er með námskeið í Endurmenntunarstofnuninni, en hann segir mikilvægt að fólk viti að hverju það gangi og hugsi lengra fram í tímann. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47 Örkin hans Nóa flytur suður Í nóvember opnaði á Nýbýlaveginum í Kópavogi húsgagnaverslun sem ber nafnið Mubla. Eigendur verslunarinnar eru þó engir nýgræðingar í bransanum heldur hafa þeir selt gæðahúsgögn í yfir tuttugu ár í höfuðstað Norðurlands. Lífið 13.10.2005 18:46 Fallegir hlutir til heimilisins Ingibjörg Klemensdóttir, leirlistakona, kölluð Inga K., hefur nú þegar skapað sér nafn í listaheiminum, og munir hennar hafa verið til sölu í Gallerí Fold, Gallerí List og Gallerí Reykjavík. Inga hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið tvær einkasýningar og listaverkin hennar eru sannarlega prýði á hverju heimili. Lífið 13.10.2005 18:46 Erfði áhugann frá pabba "Ég útskrifaðist sem iðnhönnuður úr Danmark Design Skole árið 1993. Pabbi er húsgagnameistari og hafði þetta því fyrir mér. Ætli fagið hafi ekki síast inn frá honum," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- og iðnhönnuður. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Skransala með sál "Ég sel hluti sem fólk hefur gefið mér og það eru aldeilis margir sem hafa styrkt mig. Maðurinn minn, hann Viggó Guðmundsson, vill til dæmis losa sig við dót sem hann á svo börnin hans þurfi ekki að rífast um það eftir hans tíma," segir Guðrún og skellihlær enda lífsglöð og hress. Lífið 13.10.2005 15:27 Dagbjört í Virku býður í heimsókn "Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Fólk í 101 vill ömmulegt eldhús "Yngsta fólkið fylgir meira tískustraumum sem í dag er minimalisminn og léttari viðartegundir," segir Erlingur Friðriksson eigandi Eldaskálans. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Feng Shui er lífstíll "Feng Shui er 3000 ára gömul kínversk fræði og í rauninni mun víðtækari en margir halda," segir Sigrún Vala Valgeirsdóttir hjá Feng Shui húsinu á Laugaveginum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Einfaldleikinn alsráðandi "Í dag fær einfaldleikinn oftast að ráða þar sem stálið og glerið er vinsælast," segir Kjartan Óskarsson innanhússarkitekt og lýsingarhönnuður og bætir við að kristallinn hafi einnig verið vinsæll í vetur sem og ljós frá sixties tímabilinu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Ítalskt gler og krystalvara "Við höfum starfað í yfir 25 ár og þá aðallega í stórverkefnum," segir Holgeir Gíslason hönnuður hjá GH Ljósum. GH ljós hannaði meðal annars lýsinguna fyrir Bláa Lónið, Marel og Íslenska Erfðagreiningu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27 Fegurð í bland við stórbrotna sögu "Þar fer fegurðin saman við stórbrotna sögu og sál. Húsið var flutt inn frá Noregi upp úr aldamótum og reist yfir franska konsúlinn í Reykjavík, en skömmu fyrir fyrra stríð keypti Einar Benediktsson skáld húsið og kallaði það Héðinshöfða eftir æskuheimili sínu á Tjörnesi. Lífið 13.10.2005 15:26 Blómin næra sálina "Afskorin blóm eru mikið keypt þessa dagana. Fólk er farið að kaupa sér blóm frekar en styttu og skiptir reglulega út, sérstaklega núna til að lýsa upp skammdegið. Það hendir blómunum þegar þau eru búin með líftíma sinn og kemur aftur viku eftir viku til að kaupa sér ný og falleg blóm," Lífið 13.10.2005 15:25 Alvara í handverki Alda Sigurðardóttir myndlistarkona er eigandi Alvörubúðarinnar og heldur úti vefsíðunni Alvara.is þar sem hún selur vörur sínar. Lífið 13.10.2005 15:25 Gott að hugsa í þvottahúsinu "Ég er sáralítið heima hjá mér en þegar maður fer að spá í þetta þá er best að vera upp í rúmi undir sæng þar sem maður byrjar daginn og endar hann," segir Guðjón aðspurður um eftirlætisstaðinn á heimili sínu. Lífið 13.10.2005 15:24 Nothæfar allt árið Fallegar ljósaseríur Hélene Magnússon hafa vakið athygli en utan um perurnar eru túlípanablóm úr þæfðri ull. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 15:21 Nýr heimur í gluggatjöldum Nútíma gluggatjöld á Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík býður upp á gríðarlegt úrval gluggatjalda sem sum hafa ekki sést áðu </font /></b /> Lífið 13.10.2005 15:21 Stafkirkjan við Strandgötu Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Lífið 13.10.2005 15:20 Mynd er minning Margir eiga margra áratuga stafla af ljósmyndum sem þeim hrýs hugur við að skoða og flokka. Það þarfa verkefni getur orðið að skemmtilegri dægrastyttingu. Lífið 13.10.2005 15:18 Heimsborgarleg gatnamót Gatnamótin þar sem Suðurlandsbraut og Laugavegur mætast hafa fengið á sig stórborgarbrag þar sem nokkur mikilfengleg og nútímaleg glerhýsi hafa risið. Fyrst ber að nefna Kauphöll Íslands sem trónir yfir gatnamótum, sem bogadregið glerhýsi og gefur tóninn af því sem koma skal í henni Reykjavík. Lífið 13.10.2005 15:17 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 60 ›
Góður tími til runnaklippinga "Það er nauðsynlegt að klippa limgerði bæði að vetri og sumri. Grófklippa að vetrinum en fínklippa á sumrin," eru fyrstu heilræðin hjá Guðlaugu. Hún kveðst klippa sem næst því sem áður hafi verið gert til að halda löguninni en suma víðirunna taki hún alveg niðri við jörð til að láta þá endurnýja sig. Lífið 13.10.2005 18:50
Hvað um holdsveikraspítalann? Fyrir tveimur árum keypti Kópavogsbær hluta af landi Kópavogshælisins af ríkinu og í kjölfarið var efnt til samkeppni meðal arkitekta um deiliskipulag svæðisins. Benjamín Magnússon arkitekt vann þá samkeppni og samkvæmt tillögum hans fellur gamla Holdsveikrahælið á lóðinni að því skipulagi. Lífið 13.10.2005 18:48
Tilfinningar til Fríkirkjunnar Sigurður Sigurjónsson leikari er innfæddur Gaflari og nefnir fyrst íþróttaheimili Hauka á Ásvöllum þegar hann er spurður um uppáhaldshús í Hafnarfirði. Við nánari umhugsun skiptir hann um skoðun og vill nefna Fríkirkjuna fyrsta. Lífið 13.10.2005 18:48
Fyrsta húsið var fyrir mömmu Arkitektinn Shigaru Ban er algjört fyrirbæri í hönnunarheiminum. Hann er mjög þekktur og virtur í starfsstétt sinni fyrir hugmyndaflug sitt en hann byggir hús og húsgögn eingöngu úr pappír. Lífið 13.10.2005 18:48
Hjarta heimilisins Eldhúsmublur þarf því að velja af kostgæfni því fá húsgögn eru jafn mikið notuð. Stólarnir þurfa að vera þægilegir og borðið rúmgott og ekki spillir fyrir að hafa útlitið fallegt því þessi húsgögn gefa jú eldhúsinu sterkan svip. Lífið 13.10.2005 18:47
Bassagítarinn er stofustáss "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. Lífið 13.10.2005 18:47
Ekkert hús án kvikinda "Það er ekkert hús á landinu án kvikinda. Það gildir jafnt sumar og vetur, enda er svipað loftslag innanhúss allt árið. Svo er bara spurning hvernig kvikindi það eru og hvort fólk tekur eftir þeim," segir dýrafræðingurinn Erling Ólafsson á Náttúrufræðistofnun.</font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47
Góður vinur á veggnum Veggfóðursæðið sem gengur nú yfir ætlar engan endi að taka og hafa tveir sniðugir hönnuðir í Þýskalandi tekið sig til og hannað veggfóður með áprentuðum myndum af fólki í raunverulegri stærð. Hugsunin er sú að einhleypir geti fengið sér félaga á heimilið án leiðindana sem fylgir sambúðarfólki. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47
Reikna þarf dæmið til enda Gylliboð bankanna eru þess eðlis að margir hlaupa til án þess að hugsa dæmið til enda og fjárfestingar fólks geta endað með ósköpum. Vilhjálmur Bjarnason, stundakennari við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, er með námskeið í Endurmenntunarstofnuninni, en hann segir mikilvægt að fólk viti að hverju það gangi og hugsi lengra fram í tímann. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47
Örkin hans Nóa flytur suður Í nóvember opnaði á Nýbýlaveginum í Kópavogi húsgagnaverslun sem ber nafnið Mubla. Eigendur verslunarinnar eru þó engir nýgræðingar í bransanum heldur hafa þeir selt gæðahúsgögn í yfir tuttugu ár í höfuðstað Norðurlands. Lífið 13.10.2005 18:46
Fallegir hlutir til heimilisins Ingibjörg Klemensdóttir, leirlistakona, kölluð Inga K., hefur nú þegar skapað sér nafn í listaheiminum, og munir hennar hafa verið til sölu í Gallerí Fold, Gallerí List og Gallerí Reykjavík. Inga hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið tvær einkasýningar og listaverkin hennar eru sannarlega prýði á hverju heimili. Lífið 13.10.2005 18:46
Erfði áhugann frá pabba "Ég útskrifaðist sem iðnhönnuður úr Danmark Design Skole árið 1993. Pabbi er húsgagnameistari og hafði þetta því fyrir mér. Ætli fagið hafi ekki síast inn frá honum," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- og iðnhönnuður. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Skransala með sál "Ég sel hluti sem fólk hefur gefið mér og það eru aldeilis margir sem hafa styrkt mig. Maðurinn minn, hann Viggó Guðmundsson, vill til dæmis losa sig við dót sem hann á svo börnin hans þurfi ekki að rífast um það eftir hans tíma," segir Guðrún og skellihlær enda lífsglöð og hress. Lífið 13.10.2005 15:27
Dagbjört í Virku býður í heimsókn "Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Fólk í 101 vill ömmulegt eldhús "Yngsta fólkið fylgir meira tískustraumum sem í dag er minimalisminn og léttari viðartegundir," segir Erlingur Friðriksson eigandi Eldaskálans. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Feng Shui er lífstíll "Feng Shui er 3000 ára gömul kínversk fræði og í rauninni mun víðtækari en margir halda," segir Sigrún Vala Valgeirsdóttir hjá Feng Shui húsinu á Laugaveginum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Einfaldleikinn alsráðandi "Í dag fær einfaldleikinn oftast að ráða þar sem stálið og glerið er vinsælast," segir Kjartan Óskarsson innanhússarkitekt og lýsingarhönnuður og bætir við að kristallinn hafi einnig verið vinsæll í vetur sem og ljós frá sixties tímabilinu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Ítalskt gler og krystalvara "Við höfum starfað í yfir 25 ár og þá aðallega í stórverkefnum," segir Holgeir Gíslason hönnuður hjá GH Ljósum. GH ljós hannaði meðal annars lýsinguna fyrir Bláa Lónið, Marel og Íslenska Erfðagreiningu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Lífið 13.10.2005 15:27
Fegurð í bland við stórbrotna sögu "Þar fer fegurðin saman við stórbrotna sögu og sál. Húsið var flutt inn frá Noregi upp úr aldamótum og reist yfir franska konsúlinn í Reykjavík, en skömmu fyrir fyrra stríð keypti Einar Benediktsson skáld húsið og kallaði það Héðinshöfða eftir æskuheimili sínu á Tjörnesi. Lífið 13.10.2005 15:26
Blómin næra sálina "Afskorin blóm eru mikið keypt þessa dagana. Fólk er farið að kaupa sér blóm frekar en styttu og skiptir reglulega út, sérstaklega núna til að lýsa upp skammdegið. Það hendir blómunum þegar þau eru búin með líftíma sinn og kemur aftur viku eftir viku til að kaupa sér ný og falleg blóm," Lífið 13.10.2005 15:25
Alvara í handverki Alda Sigurðardóttir myndlistarkona er eigandi Alvörubúðarinnar og heldur úti vefsíðunni Alvara.is þar sem hún selur vörur sínar. Lífið 13.10.2005 15:25
Gott að hugsa í þvottahúsinu "Ég er sáralítið heima hjá mér en þegar maður fer að spá í þetta þá er best að vera upp í rúmi undir sæng þar sem maður byrjar daginn og endar hann," segir Guðjón aðspurður um eftirlætisstaðinn á heimili sínu. Lífið 13.10.2005 15:24
Nothæfar allt árið Fallegar ljósaseríur Hélene Magnússon hafa vakið athygli en utan um perurnar eru túlípanablóm úr þæfðri ull. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 15:21
Nýr heimur í gluggatjöldum Nútíma gluggatjöld á Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík býður upp á gríðarlegt úrval gluggatjalda sem sum hafa ekki sést áðu </font /></b /> Lífið 13.10.2005 15:21
Stafkirkjan við Strandgötu Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Lífið 13.10.2005 15:20
Mynd er minning Margir eiga margra áratuga stafla af ljósmyndum sem þeim hrýs hugur við að skoða og flokka. Það þarfa verkefni getur orðið að skemmtilegri dægrastyttingu. Lífið 13.10.2005 15:18
Heimsborgarleg gatnamót Gatnamótin þar sem Suðurlandsbraut og Laugavegur mætast hafa fengið á sig stórborgarbrag þar sem nokkur mikilfengleg og nútímaleg glerhýsi hafa risið. Fyrst ber að nefna Kauphöll Íslands sem trónir yfir gatnamótum, sem bogadregið glerhýsi og gefur tóninn af því sem koma skal í henni Reykjavík. Lífið 13.10.2005 15:17
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent