EM 2017 í Finnlandi Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. Körfubolti 17.9.2016 18:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. Körfubolti 17.9.2016 18:27 Þurfum að spila okkar besta leik Íslenska körfuboltalandsliðið freistar þess í dag að tryggja sér sæti á öðru Evrópumótinu í röð. Ísland mætir Belgíu í Laugardalshöllinni klukkan 16.00 og þarf að vinna til að eygja von um að komast á EM á næsta ári. Körfubolti 16.9.2016 22:52 Fyrirliðinn í liði vikunnar Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, átti stórleik gegn Kýpur í Höllinni í gærkvöldi. Körfubolti 15.9.2016 14:02 Kristófer: „Ég tala alltaf um að vera skrímsli“ Kristófer Acox heillaði áhorfendur í Laugardalshöllinni í kvöld með flottri frammistöðu í 84-62 sigri á Kýpverjum. Körfubolti 14.9.2016 22:50 Hlynur Bærings: Aðeins spurning hvort ég nái 200 landsleikjum eða ekki Fyrirliðinn var besti leikmaður vallarins í sigrinum gegn Kýpur. Honum fannst gestirnir ekki í góðu formi. Körfubolti 14.9.2016 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kýpur 84-62 | Sannfærandi í seinni hálfleik í Höllinni Okkar menn mæta Belgum í úrslitaleik riðilsins á laugardaginn. Körfubolti 14.9.2016 15:37 Jón Arnór og Haukur Helgi verða með í kvöld Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í leikmannahópi Íslands gegn Kýpur í kvöld. Körfubolti 14.9.2016 12:33 Örlögin eru í okkar höndum Íslenska körfuboltalandsliðið má ekki misstíga sig gegn Kýpur í Laugardalshöllinni í kvöld. Strákarnir ætla sér að komast á EM og sigur í kvöld er stórt skref í rétta átt. Tap þýðir að liðið er úr leik í baráttunni. Körfubolti 13.9.2016 18:24 Haukur Helgi: Það er ekkert hægt að hringja í mömmu núna Haukur Helgi Pálsson gat ekki æft með körfuboltalandsliðinu í dag vegna meiðsla. Körfubolti 12.9.2016 15:09 Slæmur kafli í upphafi fjórða leikhluta kostaði Íslendinga í Sviss Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði öðrum leiknum í röð í undankeppni Eurobasket 2017 gegn Sviss ytra í dag en leiknum lauk með xx-xx sigri Svisslendinga. Körfubolti 10.9.2016 16:02 Craig um Belgíu: Þeir eru miklir íþróttamenn Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að hittni íslenska liðsins hafi ekki verið góð í dag og segir ástæður fyrir því. Karfan.is greinir frá þessu. Körfubolti 7.9.2016 21:51 Umfjöllun: Belgía - Ísland 80-65 | Fyrsta tapið kom í Belgíu Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í sínum riðli í undankeppni fyrir Evrópumótið í körfubolta sem fer fram næsta sumar um alla Evrópu. Ísland tapaði fyrir Belgíu, 80-65, en leikið var í Antwerpen i kvöld. Körfubolti 7.9.2016 13:54 Hlynur leikur sinn 100. landsleik gegn Belgum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsiðsins, leikur sinn 100. landsleik þegar Ísland mætir Belgíu í Antwerpen í kvöld. Körfubolti 7.9.2016 15:53 Jón Arnór getur ekki spilað í kvöld Jón Arnór Stefánsson getur ekki leikið með körfuboltalandsliðinu í kvöld er það mætir Belgum ytra. Körfubolti 7.9.2016 11:26 Martin í liði umferðarinnar Martin Hermannsson var valinn í úrvalslið annarrar umferðar undankeppni EM 2017 af FIBA fyrir frammistöðu sína gegn Kýpur í gær. Körfubolti 4.9.2016 11:26 Fullt hús stiga eftir góðan sigur á Kýpur Ísland er með fullt hús stiga í undankeppni EM 2017 eftir 11 stiga útisigur, 64-75, á Kýpur í dag. Körfubolti 3.9.2016 15:46 Jón Arnór ekki með gegn Kýpur vegna meiðsla Jón Arnór Stefánsson leikur ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu gegn því kýpverska í undankeppni EM 2017 í dag. Körfubolti 3.9.2016 12:31 « ‹ 6 7 8 9 ›
Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. Körfubolti 17.9.2016 18:43
Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. Körfubolti 17.9.2016 18:27
Þurfum að spila okkar besta leik Íslenska körfuboltalandsliðið freistar þess í dag að tryggja sér sæti á öðru Evrópumótinu í röð. Ísland mætir Belgíu í Laugardalshöllinni klukkan 16.00 og þarf að vinna til að eygja von um að komast á EM á næsta ári. Körfubolti 16.9.2016 22:52
Fyrirliðinn í liði vikunnar Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, átti stórleik gegn Kýpur í Höllinni í gærkvöldi. Körfubolti 15.9.2016 14:02
Kristófer: „Ég tala alltaf um að vera skrímsli“ Kristófer Acox heillaði áhorfendur í Laugardalshöllinni í kvöld með flottri frammistöðu í 84-62 sigri á Kýpverjum. Körfubolti 14.9.2016 22:50
Hlynur Bærings: Aðeins spurning hvort ég nái 200 landsleikjum eða ekki Fyrirliðinn var besti leikmaður vallarins í sigrinum gegn Kýpur. Honum fannst gestirnir ekki í góðu formi. Körfubolti 14.9.2016 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kýpur 84-62 | Sannfærandi í seinni hálfleik í Höllinni Okkar menn mæta Belgum í úrslitaleik riðilsins á laugardaginn. Körfubolti 14.9.2016 15:37
Jón Arnór og Haukur Helgi verða með í kvöld Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í leikmannahópi Íslands gegn Kýpur í kvöld. Körfubolti 14.9.2016 12:33
Örlögin eru í okkar höndum Íslenska körfuboltalandsliðið má ekki misstíga sig gegn Kýpur í Laugardalshöllinni í kvöld. Strákarnir ætla sér að komast á EM og sigur í kvöld er stórt skref í rétta átt. Tap þýðir að liðið er úr leik í baráttunni. Körfubolti 13.9.2016 18:24
Haukur Helgi: Það er ekkert hægt að hringja í mömmu núna Haukur Helgi Pálsson gat ekki æft með körfuboltalandsliðinu í dag vegna meiðsla. Körfubolti 12.9.2016 15:09
Slæmur kafli í upphafi fjórða leikhluta kostaði Íslendinga í Sviss Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði öðrum leiknum í röð í undankeppni Eurobasket 2017 gegn Sviss ytra í dag en leiknum lauk með xx-xx sigri Svisslendinga. Körfubolti 10.9.2016 16:02
Craig um Belgíu: Þeir eru miklir íþróttamenn Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að hittni íslenska liðsins hafi ekki verið góð í dag og segir ástæður fyrir því. Karfan.is greinir frá þessu. Körfubolti 7.9.2016 21:51
Umfjöllun: Belgía - Ísland 80-65 | Fyrsta tapið kom í Belgíu Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í sínum riðli í undankeppni fyrir Evrópumótið í körfubolta sem fer fram næsta sumar um alla Evrópu. Ísland tapaði fyrir Belgíu, 80-65, en leikið var í Antwerpen i kvöld. Körfubolti 7.9.2016 13:54
Hlynur leikur sinn 100. landsleik gegn Belgum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsiðsins, leikur sinn 100. landsleik þegar Ísland mætir Belgíu í Antwerpen í kvöld. Körfubolti 7.9.2016 15:53
Jón Arnór getur ekki spilað í kvöld Jón Arnór Stefánsson getur ekki leikið með körfuboltalandsliðinu í kvöld er það mætir Belgum ytra. Körfubolti 7.9.2016 11:26
Martin í liði umferðarinnar Martin Hermannsson var valinn í úrvalslið annarrar umferðar undankeppni EM 2017 af FIBA fyrir frammistöðu sína gegn Kýpur í gær. Körfubolti 4.9.2016 11:26
Fullt hús stiga eftir góðan sigur á Kýpur Ísland er með fullt hús stiga í undankeppni EM 2017 eftir 11 stiga útisigur, 64-75, á Kýpur í dag. Körfubolti 3.9.2016 15:46
Jón Arnór ekki með gegn Kýpur vegna meiðsla Jón Arnór Stefánsson leikur ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu gegn því kýpverska í undankeppni EM 2017 í dag. Körfubolti 3.9.2016 12:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent