Verkfall sjómanna Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. Innlent 5.1.2017 10:58 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. Innlent 4.1.2017 10:40 Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. Innlent 3.1.2017 17:49 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjallað verður um verkfall sjómanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en aðgerðir sjómanna hafa nú staðið í þrjár vikur. Fisksalar segja ástandið orðið erfitt. Innlent 3.1.2017 17:42 Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. Viðskipti innlent 2.1.2017 20:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi verður sú mesta frá upphafi í ár. Ein komma átta milljónir ferðamanna sækja landið heim. Innlent 30.12.2016 17:59 Hátt í hundrað teknir af launaskrá vegna hráefnisskorts Hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir þetta mikið högg fyrir samfélagið enda sé ekki auðvelt fyrir fólk að finna aðra vinnu á þessum árstíma. Innlent 29.12.2016 17:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir það vera mikið högg fyrir samfélagið að hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. Innlent 29.12.2016 17:57 Hátt í hundrað af launaskrá og á bætur á Vestfjörðum Tæplega 60 starfsmenn Odda á Patreksfirði og 35 starfsmenn Íslensks Sjávarfangs á Þingeyri hafa verið teknir af launaskrá vegna hráefniskorts sem hefur myndast vegna verkfalls sjómanna. Innlent 29.12.2016 11:00 Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. Viðskipti innlent 28.12.2016 21:19 Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Sjómannadeild Framsýnar kallar eftir því að samningar verði gerðir við sjómenn. Innlent 28.12.2016 20:11 Stál í stál í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Stál í stál er í kjaraviðræðum þeirra og útgerðarmanna og samninganefndir munu ekki funda aftur fyrr en eftir áramótin. Fiskvinnsla hefur þegar stöðvast víða um land. Innlent 20.12.2016 17:10 Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Innlent 20.12.2016 13:01 Boðað til samningafundar í kjaradeilu sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands er ekki bjartsýnn á að samningar náist fyrir áramót. Innlent 19.12.2016 12:31 Verkfall sjómanna getur haft áhrif á þúsundir annarra starfa Verkalýðsfélög hafa áhyggjur af stöðunni Innlent 17.12.2016 18:24 Verkfallið mun koma illa við fiskverkunarfólk Ekki líður á löngu þar til áhrifa sjómannaverkfallsins á fiskvinnslu fer að gæta, að sögn Sigurðar Bessasonar formanns Eflingar. Innlent 17.12.2016 13:43 Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku. Innlent 16.12.2016 20:18 Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið 640 milljónir á dag Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið rúmlega 640 milljónir króna á dag vegna tapaðra útflutningstekna. Á þremur mánuðum selja íslensk fyrirtæki sjávarafurðir fyrir 57 milljarða króna þannig að ljóst er að verkfallið verður mjög kostnaðarsamt ef það dregst á langinn. Innlent 16.12.2016 18:55 Norðmenn taka markaði sem Íslendingar missa á meðan verkfalli stendur Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. Innlent 15.12.2016 14:56 Sjómannaverkfall fram á nýtt ár Um sjö þúsund manns leggja niður störf vegna verkfalls sjómanna sem hófst að nýju í gær. Tekjutap vegna verkfallsins er áætlað um fimm milljarðar króna á viku. Mikill meirihluti sjómanna hafnaði samningnum. Innlent 14.12.2016 21:27 Sjómenn fara í verkfall Verkfall sjómanna mun hefjast klukkan átta í kvöld eftir að kjarasamningum var hafnað í kosningu. Innlent 14.12.2016 13:27 Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. Innlent 15.11.2016 23:12 Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. Innlent 15.11.2016 18:04 „Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands Innlent 14.11.2016 16:13 Útgangan gæti stöðvað hluta flotans Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur stóð upp frá samningaborðinu í nótt og gæti það orðið til þess að einhver skip þurfi áfram að liggja við landfestar. Innlent 14.11.2016 12:06 „Því miður fóru þeir frá okkur, það er ekki gott“ Formaður Sjómannasambands Íslands, segir að það hafi verið erfitt að berja saman samkomulag á lokametrunum. Innlent 14.11.2016 11:39 Segja góðan vilja skila samningi sem allir geti vel unað SFS og Sjómannasamband Íslands skrifuðu undir kjarasamninga til næstu tveggja ára. Innlent 14.11.2016 07:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Innlent 13.11.2016 18:22 Guðmundur í Brim segir verkfall sjómanna arfavitlaust: „Hann skiptir engu máli“ „Þó einhver einn kall rífi kjaft sem vill fara sjó. Við látum það ekki á okkur fá, hann getur bara verið í landi eins og hinir.“ Innlent 12.11.2016 20:21 Líklegt að sjómenn og útgerðarmenn semji á morgun Ríkissáttasemjari hefur boðað deiluaðila í sjómannaverkfallinu til fundar á morgun. Innlent 12.11.2016 18:25 « ‹ 1 2 3 4 ›
Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. Innlent 4.1.2017 10:40
Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. Innlent 3.1.2017 17:49
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjallað verður um verkfall sjómanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en aðgerðir sjómanna hafa nú staðið í þrjár vikur. Fisksalar segja ástandið orðið erfitt. Innlent 3.1.2017 17:42
Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. Viðskipti innlent 2.1.2017 20:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi verður sú mesta frá upphafi í ár. Ein komma átta milljónir ferðamanna sækja landið heim. Innlent 30.12.2016 17:59
Hátt í hundrað teknir af launaskrá vegna hráefnisskorts Hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir þetta mikið högg fyrir samfélagið enda sé ekki auðvelt fyrir fólk að finna aðra vinnu á þessum árstíma. Innlent 29.12.2016 17:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir það vera mikið högg fyrir samfélagið að hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. Innlent 29.12.2016 17:57
Hátt í hundrað af launaskrá og á bætur á Vestfjörðum Tæplega 60 starfsmenn Odda á Patreksfirði og 35 starfsmenn Íslensks Sjávarfangs á Þingeyri hafa verið teknir af launaskrá vegna hráefniskorts sem hefur myndast vegna verkfalls sjómanna. Innlent 29.12.2016 11:00
Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. Viðskipti innlent 28.12.2016 21:19
Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Sjómannadeild Framsýnar kallar eftir því að samningar verði gerðir við sjómenn. Innlent 28.12.2016 20:11
Stál í stál í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Stál í stál er í kjaraviðræðum þeirra og útgerðarmanna og samninganefndir munu ekki funda aftur fyrr en eftir áramótin. Fiskvinnsla hefur þegar stöðvast víða um land. Innlent 20.12.2016 17:10
Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Innlent 20.12.2016 13:01
Boðað til samningafundar í kjaradeilu sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands er ekki bjartsýnn á að samningar náist fyrir áramót. Innlent 19.12.2016 12:31
Verkfall sjómanna getur haft áhrif á þúsundir annarra starfa Verkalýðsfélög hafa áhyggjur af stöðunni Innlent 17.12.2016 18:24
Verkfallið mun koma illa við fiskverkunarfólk Ekki líður á löngu þar til áhrifa sjómannaverkfallsins á fiskvinnslu fer að gæta, að sögn Sigurðar Bessasonar formanns Eflingar. Innlent 17.12.2016 13:43
Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku. Innlent 16.12.2016 20:18
Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið 640 milljónir á dag Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið rúmlega 640 milljónir króna á dag vegna tapaðra útflutningstekna. Á þremur mánuðum selja íslensk fyrirtæki sjávarafurðir fyrir 57 milljarða króna þannig að ljóst er að verkfallið verður mjög kostnaðarsamt ef það dregst á langinn. Innlent 16.12.2016 18:55
Norðmenn taka markaði sem Íslendingar missa á meðan verkfalli stendur Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. Innlent 15.12.2016 14:56
Sjómannaverkfall fram á nýtt ár Um sjö þúsund manns leggja niður störf vegna verkfalls sjómanna sem hófst að nýju í gær. Tekjutap vegna verkfallsins er áætlað um fimm milljarðar króna á viku. Mikill meirihluti sjómanna hafnaði samningnum. Innlent 14.12.2016 21:27
Sjómenn fara í verkfall Verkfall sjómanna mun hefjast klukkan átta í kvöld eftir að kjarasamningum var hafnað í kosningu. Innlent 14.12.2016 13:27
Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. Innlent 15.11.2016 23:12
Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. Innlent 15.11.2016 18:04
„Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands Innlent 14.11.2016 16:13
Útgangan gæti stöðvað hluta flotans Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur stóð upp frá samningaborðinu í nótt og gæti það orðið til þess að einhver skip þurfi áfram að liggja við landfestar. Innlent 14.11.2016 12:06
„Því miður fóru þeir frá okkur, það er ekki gott“ Formaður Sjómannasambands Íslands, segir að það hafi verið erfitt að berja saman samkomulag á lokametrunum. Innlent 14.11.2016 11:39
Segja góðan vilja skila samningi sem allir geti vel unað SFS og Sjómannasamband Íslands skrifuðu undir kjarasamninga til næstu tveggja ára. Innlent 14.11.2016 07:37
Guðmundur í Brim segir verkfall sjómanna arfavitlaust: „Hann skiptir engu máli“ „Þó einhver einn kall rífi kjaft sem vill fara sjó. Við látum það ekki á okkur fá, hann getur bara verið í landi eins og hinir.“ Innlent 12.11.2016 20:21
Líklegt að sjómenn og útgerðarmenn semji á morgun Ríkissáttasemjari hefur boðað deiluaðila í sjómannaverkfallinu til fundar á morgun. Innlent 12.11.2016 18:25