Vísindi Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3.5.2019 15:13 Mynduðu sólsetur og sólarupprás á Mars Það er orðið að hefð hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA að láta geimför sín á Mars taka mynd af sólinni rísa og setjast. Erlent 3.5.2019 11:01 Helga Jónsdóttir heiðursvísindamaður Landspítala Helga er prófessor í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu á Landspítala. Innlent 2.5.2019 14:18 Telja sig hafa náð að skima fyrir síþreytu Ron Davis, prófessor í lífefnafræði og erfðafræði, átti hugmyndina að aðferðinni og tók þátt í að þróa hana, segir að það sé allt of algengt að læknar afskrifi síþreytu sem hugarburð fólks. Erlent 2.5.2019 13:00 Prófessor við Stanford sagður hafa aðstoðað við umdeilda tilraun Stanford-háskóli í Kaliforníu hefur hafið athugun á því hvort einn af starfsmönnum háskólans hafi aðstoðað kínverska erfðafræðinginn He Jiankui við að breyta erfðum tveggja lífvænlegra fósturvísa sem síðar urðu að tveimur stúlkubörnum. Erlent 15.4.2019 02:00 Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11.4.2019 11:26 Ljósmynduðu svarthol í fyrsta skipti Aldrei áður hafa vísindamenn fengið beinar sjónrænar vísbendingar um tilvist svarthola. Myndin sem tilkynnt var um í dag er sú fyrsta sinnar tegundar. Erlent 9.4.2019 16:09 Opinbera fyrstu myndina af svartholi Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Erlent 10.4.2019 10:56 Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. Innlent 5.4.2019 11:40 Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. Erlent 4.4.2019 20:30 Fundu einstaka steingervinga frá hamförunum sem grönduðu risaeðlunum Leifarnar sem fundust í miðvesturhluta Bandaríkjanna eru taldar sýna atburðarásina nokkrum mínútum eða klukkustundum eftir að stór loftsteinn skall á jörðinni fyrir um 66 milljónum ára. Erlent 30.3.2019 11:34 Blað brotið í baráttunni við eyðniveiruna Tveir, og að líkindum fleiri, hafa nú verið læknaðir af HIV. Vísindamenn reyndu í 12 ár að endurtaka sögulega meðferð fyrsta einstaklingsins sem læknaður var af veirunni. Þó er lækning við eyðni enn fjarlægur draumur. Erlent 30.3.2019 03:00 Náttúrulegt ónæmi Bakteríur eru hinir raunverulegu húsbændur á þessari plánetu. Skoðun 26.3.2019 06:33 Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu Rannsóknir á skraufaþurri og grýttu yfirborði smástirnisins Ryugu hafa veitt vísindamönnum einstakt tækifæri til að lýsa aðstæðum í árdaga sólkerfisins. Leiðangurinn til Ryugu nær hámarki árið 2020 þegar sýni úr smástirninu skilar sér til Jarðar Erlent 23.3.2019 08:04 Fyrsta skipti sem aðeins konur fara í geimgöngu Báðir geimfararnir og stjórnandi geimgöngu sem áætluð er í lok mars eru konur. Erlent 7.3.2019 12:46 HIV-laus í átján mánuði eftir stofnfrumumeðferð Læknar segja of snemmt að fullyrða að maðurinn sé læknaður þó að veiran hafi ekki greinst í honum í eitt og hálft ár. Erlent 5.3.2019 10:27 Áform um auknar rannsóknir á plastmengun í hafinu við Ísland Engin markviss vöktun er með plastmengun í hafinu umhverfis Ísland. Mörg stór verkefni eru þó í bígerð, meðal annars í samstarfi við Norðurlönd. Sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun segir að hreinsun á skólpi gæti verið til mikilla bóta til að draga úr plastmengun. Innlent 3.3.2019 19:36 Hvíta húsið býr sig undir að þræta fyrir loftslagsvísindi Formaður nefndarinnar sem Hvíta húsið skoðar að skipa hefur sagt að koltvísýringur hafi verið skrýmslavæddur á nákvæmlega sama hátt í gyðingar í Þýskalandi nasismans. Erlent 25.2.2019 14:03 Litli jarðfræðingurinn á hjólum söng loks sitt síðasta Vísindamenn og aðdáendur minnast Opportunity-Marsjeppans með hlýhug eftir að tæplega fimmtán ára leiðangri hans lauk formlega í gær. Erlent 14.2.2019 11:38 Endalokum Opportunity-leiðangursins líklega lýst yfir í dag Síðustu tilraunir NASA til að ná sambandi við könnunarjeppann langlífa voru gerðar í gær. Stjórnendur NASA hafa boðað til blaðamannafundar um leiðangurinn í dag. Erlent 13.2.2019 14:50 Þúsundum Íslendinga boðið að taka þátt í stórri rannsókn á geðheilsu þjóðarinnar Umfangsmikil rannsókn á geðheilsu Íslendinga sem vísindamenn við Háskólann í Reykjavík standa að fer af stað nú í vikunni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er verndari rannsóknarinnar. Innlent 5.2.2019 14:22 Kveikja á risatungli í Hörpu á fimmtíu ára afmæli Háskóli Íslands, UTmessan og Skýrslutæknifélag Íslands (Ský) standa saman að uppsetningu á feikistóru listaverki í formi líkans af tunglinu í tengslum við UTmessu sem fram fer í Hörpu dagana 8. og 9. febrúar. Innlent 4.2.2019 10:40 Örlög Marsjeppans Opportunity virðast ráðin á fimmtán ára afmælinu Ekkert hefur spurst til Marsjeppans í að verða átta mánuði og eru vísindamenn við það að gefa upp alla von um að hann hafi lifað gríðarlegan rykstorm af. Erlent 1.2.2019 10:22 Efast um að hægt sé að kortleggja endurraðanir á erfðamengi betur Nýtt kort frá deCode mun nákvæmara en áður. Innlent 25.1.2019 07:59 Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Innlent 22.1.2019 13:20 Almyrkvinn sást vel í Bolungarvík Um klukkan hálf fimm í morgun varð almyrkvi á tungli, sá fyrsti sem sést hefur frá Íslandi í á fjórða ár eða síðan 28. september árið 2015. Innlent 21.1.2019 14:24 Fundu týndan hlekk á milli gammablossa og gríðarstjarna Danskur doktorsnemi við Háskóla Íslands er einn höfunda greinar um gríðarstjörnur sem birtist í vísindaritinu Nature. Innlent 16.1.2019 12:32 TFII nýr hluthafi í Genís Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins. Viðskipti innlent 15.1.2019 11:44 Sunna Snædal formaður vísindasiðanefndar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. Innlent 14.1.2019 13:08 Hlýnun raskar blómgunartíma og jafnvægi í vistkerfi á norðurslóðum Berjaframleiðsla er á meðal þess sem getur raskast þegar hnattræn hlýnun hróflar við blómgunartíma plantna á heimskautasvæðum. Innlent 11.1.2019 13:43 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 52 ›
Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3.5.2019 15:13
Mynduðu sólsetur og sólarupprás á Mars Það er orðið að hefð hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA að láta geimför sín á Mars taka mynd af sólinni rísa og setjast. Erlent 3.5.2019 11:01
Helga Jónsdóttir heiðursvísindamaður Landspítala Helga er prófessor í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu á Landspítala. Innlent 2.5.2019 14:18
Telja sig hafa náð að skima fyrir síþreytu Ron Davis, prófessor í lífefnafræði og erfðafræði, átti hugmyndina að aðferðinni og tók þátt í að þróa hana, segir að það sé allt of algengt að læknar afskrifi síþreytu sem hugarburð fólks. Erlent 2.5.2019 13:00
Prófessor við Stanford sagður hafa aðstoðað við umdeilda tilraun Stanford-háskóli í Kaliforníu hefur hafið athugun á því hvort einn af starfsmönnum háskólans hafi aðstoðað kínverska erfðafræðinginn He Jiankui við að breyta erfðum tveggja lífvænlegra fósturvísa sem síðar urðu að tveimur stúlkubörnum. Erlent 15.4.2019 02:00
Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11.4.2019 11:26
Ljósmynduðu svarthol í fyrsta skipti Aldrei áður hafa vísindamenn fengið beinar sjónrænar vísbendingar um tilvist svarthola. Myndin sem tilkynnt var um í dag er sú fyrsta sinnar tegundar. Erlent 9.4.2019 16:09
Opinbera fyrstu myndina af svartholi Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Erlent 10.4.2019 10:56
Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. Innlent 5.4.2019 11:40
Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. Erlent 4.4.2019 20:30
Fundu einstaka steingervinga frá hamförunum sem grönduðu risaeðlunum Leifarnar sem fundust í miðvesturhluta Bandaríkjanna eru taldar sýna atburðarásina nokkrum mínútum eða klukkustundum eftir að stór loftsteinn skall á jörðinni fyrir um 66 milljónum ára. Erlent 30.3.2019 11:34
Blað brotið í baráttunni við eyðniveiruna Tveir, og að líkindum fleiri, hafa nú verið læknaðir af HIV. Vísindamenn reyndu í 12 ár að endurtaka sögulega meðferð fyrsta einstaklingsins sem læknaður var af veirunni. Þó er lækning við eyðni enn fjarlægur draumur. Erlent 30.3.2019 03:00
Náttúrulegt ónæmi Bakteríur eru hinir raunverulegu húsbændur á þessari plánetu. Skoðun 26.3.2019 06:33
Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu Rannsóknir á skraufaþurri og grýttu yfirborði smástirnisins Ryugu hafa veitt vísindamönnum einstakt tækifæri til að lýsa aðstæðum í árdaga sólkerfisins. Leiðangurinn til Ryugu nær hámarki árið 2020 þegar sýni úr smástirninu skilar sér til Jarðar Erlent 23.3.2019 08:04
Fyrsta skipti sem aðeins konur fara í geimgöngu Báðir geimfararnir og stjórnandi geimgöngu sem áætluð er í lok mars eru konur. Erlent 7.3.2019 12:46
HIV-laus í átján mánuði eftir stofnfrumumeðferð Læknar segja of snemmt að fullyrða að maðurinn sé læknaður þó að veiran hafi ekki greinst í honum í eitt og hálft ár. Erlent 5.3.2019 10:27
Áform um auknar rannsóknir á plastmengun í hafinu við Ísland Engin markviss vöktun er með plastmengun í hafinu umhverfis Ísland. Mörg stór verkefni eru þó í bígerð, meðal annars í samstarfi við Norðurlönd. Sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun segir að hreinsun á skólpi gæti verið til mikilla bóta til að draga úr plastmengun. Innlent 3.3.2019 19:36
Hvíta húsið býr sig undir að þræta fyrir loftslagsvísindi Formaður nefndarinnar sem Hvíta húsið skoðar að skipa hefur sagt að koltvísýringur hafi verið skrýmslavæddur á nákvæmlega sama hátt í gyðingar í Þýskalandi nasismans. Erlent 25.2.2019 14:03
Litli jarðfræðingurinn á hjólum söng loks sitt síðasta Vísindamenn og aðdáendur minnast Opportunity-Marsjeppans með hlýhug eftir að tæplega fimmtán ára leiðangri hans lauk formlega í gær. Erlent 14.2.2019 11:38
Endalokum Opportunity-leiðangursins líklega lýst yfir í dag Síðustu tilraunir NASA til að ná sambandi við könnunarjeppann langlífa voru gerðar í gær. Stjórnendur NASA hafa boðað til blaðamannafundar um leiðangurinn í dag. Erlent 13.2.2019 14:50
Þúsundum Íslendinga boðið að taka þátt í stórri rannsókn á geðheilsu þjóðarinnar Umfangsmikil rannsókn á geðheilsu Íslendinga sem vísindamenn við Háskólann í Reykjavík standa að fer af stað nú í vikunni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er verndari rannsóknarinnar. Innlent 5.2.2019 14:22
Kveikja á risatungli í Hörpu á fimmtíu ára afmæli Háskóli Íslands, UTmessan og Skýrslutæknifélag Íslands (Ský) standa saman að uppsetningu á feikistóru listaverki í formi líkans af tunglinu í tengslum við UTmessu sem fram fer í Hörpu dagana 8. og 9. febrúar. Innlent 4.2.2019 10:40
Örlög Marsjeppans Opportunity virðast ráðin á fimmtán ára afmælinu Ekkert hefur spurst til Marsjeppans í að verða átta mánuði og eru vísindamenn við það að gefa upp alla von um að hann hafi lifað gríðarlegan rykstorm af. Erlent 1.2.2019 10:22
Efast um að hægt sé að kortleggja endurraðanir á erfðamengi betur Nýtt kort frá deCode mun nákvæmara en áður. Innlent 25.1.2019 07:59
Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Innlent 22.1.2019 13:20
Almyrkvinn sást vel í Bolungarvík Um klukkan hálf fimm í morgun varð almyrkvi á tungli, sá fyrsti sem sést hefur frá Íslandi í á fjórða ár eða síðan 28. september árið 2015. Innlent 21.1.2019 14:24
Fundu týndan hlekk á milli gammablossa og gríðarstjarna Danskur doktorsnemi við Háskóla Íslands er einn höfunda greinar um gríðarstjörnur sem birtist í vísindaritinu Nature. Innlent 16.1.2019 12:32
TFII nýr hluthafi í Genís Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins. Viðskipti innlent 15.1.2019 11:44
Sunna Snædal formaður vísindasiðanefndar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. Innlent 14.1.2019 13:08
Hlýnun raskar blómgunartíma og jafnvægi í vistkerfi á norðurslóðum Berjaframleiðsla er á meðal þess sem getur raskast þegar hnattræn hlýnun hróflar við blómgunartíma plantna á heimskautasvæðum. Innlent 11.1.2019 13:43