Kóngafólk Breska konungsfjölskyldan um hryðjuverkin í Nýja-Sjálandi: „Engin manneskja ætti að óttast að sækja helgistað“ Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína . Erlent 16.3.2019 16:31 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. Erlent 4.3.2019 14:44 Geislandi Meghan í Marokkó Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni. Lífið 1.3.2019 03:00 Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. Erlent 18.2.2019 16:44 Varar við því að Markle gæti hlotið sömu örlög og Díana prinsessa Bandaríski leikarinn George Clooney sagði að ljósmyndasnápar, eða svokallaðir papparassar, gangi jafn hart fram gagnvart Meghan Markle, hertogynjunni af Sussex, og Díönu prinsessu heitinni. Lífið 12.2.2019 21:19 Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. Lífið 10.2.2019 13:43 Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46 Óvenjulegt framboð Taílensk prinsessa í framboð fyrir flokk Shinawatra-fjölskyldunnar gegn flokki herforingjastjórnarinnar. Framboðið er sagt algjörlega fordæmalaust. Erlent 9.2.2019 03:02 Konungur fordæmir stjórnmálaáform systur sinnar Vajiralongkorn Taílandskonungur hefur fordæmt það sem hann kallar "óviðeigandi“ áform systur sinnar um að sækjast eftir forsætisráðherraembætti í landinu. Erlent 8.2.2019 16:14 Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. Erlent 8.2.2019 09:05 Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. Erlent 3.2.2019 09:10 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu Erlent 1.2.2019 21:11 Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. Erlent 31.1.2019 08:48 Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48 Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. Erlent 27.1.2019 09:05 Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. Erlent 25.1.2019 10:35 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. Erlent 24.1.2019 10:05 Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“ Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn. Erlent 19.1.2019 23:45 Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Drottningamaðurinn slapp ómeiddur frá bílslysi á fimmtudaginn. Erlent 19.1.2019 19:21 Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Erlent 18.1.2019 07:44 Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. Lífið 14.1.2019 19:56 Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. Erlent 7.1.2019 12:27 Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. Erlent 6.1.2019 13:24 Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. Lífið 3.1.2019 21:30 Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. Erlent 29.12.2018 10:18 Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. Lífið 25.12.2018 14:06 Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Erlent 24.12.2018 10:37 Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. Erlent 23.12.2018 18:42 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. Erlent 23.12.2018 09:57 Sjáðu konunglegu jólakveðjurnar frá Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi Konungsfjölskyldurnar í Evrópu hafa verið duglegar að birta jólakveðjur sínar á síðustu dögum. Lífið 21.12.2018 10:28 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 28 ›
Breska konungsfjölskyldan um hryðjuverkin í Nýja-Sjálandi: „Engin manneskja ætti að óttast að sækja helgistað“ Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína . Erlent 16.3.2019 16:31
Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. Erlent 4.3.2019 14:44
Geislandi Meghan í Marokkó Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni. Lífið 1.3.2019 03:00
Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. Erlent 18.2.2019 16:44
Varar við því að Markle gæti hlotið sömu örlög og Díana prinsessa Bandaríski leikarinn George Clooney sagði að ljósmyndasnápar, eða svokallaðir papparassar, gangi jafn hart fram gagnvart Meghan Markle, hertogynjunni af Sussex, og Díönu prinsessu heitinni. Lífið 12.2.2019 21:19
Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. Lífið 10.2.2019 13:43
Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46
Óvenjulegt framboð Taílensk prinsessa í framboð fyrir flokk Shinawatra-fjölskyldunnar gegn flokki herforingjastjórnarinnar. Framboðið er sagt algjörlega fordæmalaust. Erlent 9.2.2019 03:02
Konungur fordæmir stjórnmálaáform systur sinnar Vajiralongkorn Taílandskonungur hefur fordæmt það sem hann kallar "óviðeigandi“ áform systur sinnar um að sækjast eftir forsætisráðherraembætti í landinu. Erlent 8.2.2019 16:14
Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. Erlent 8.2.2019 09:05
Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. Erlent 3.2.2019 09:10
Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu Erlent 1.2.2019 21:11
Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. Erlent 31.1.2019 08:48
Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48
Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. Erlent 27.1.2019 09:05
Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. Erlent 25.1.2019 10:35
Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. Erlent 24.1.2019 10:05
Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“ Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn. Erlent 19.1.2019 23:45
Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Drottningamaðurinn slapp ómeiddur frá bílslysi á fimmtudaginn. Erlent 19.1.2019 19:21
Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Erlent 18.1.2019 07:44
Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. Lífið 14.1.2019 19:56
Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. Erlent 7.1.2019 12:27
Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. Erlent 6.1.2019 13:24
Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. Lífið 3.1.2019 21:30
Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. Erlent 29.12.2018 10:18
Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. Lífið 25.12.2018 14:06
Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Erlent 24.12.2018 10:37
Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. Erlent 23.12.2018 18:42
Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. Erlent 23.12.2018 09:57
Sjáðu konunglegu jólakveðjurnar frá Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi Konungsfjölskyldurnar í Evrópu hafa verið duglegar að birta jólakveðjur sínar á síðustu dögum. Lífið 21.12.2018 10:28
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent