Landhelgisgæslan Hætta leit að Hollendingnum sem sigldi frá Heimaey Ákveðið hefur verið að hætta leit að hollenskum karlmanni sem sigldi frá Vestmannaeyjum áleiðis til Grænlands þann 8. ágúst síðastliðinn. Ekkert hefur spurst til mannsins frá því hann lét úr vör. Innlent 17.9.2021 11:13 Boða byltingu með nýju flugskýli fyrir Gæsluna Bygging nýs flugskýlis fyrir Landhelgisgæslu Íslands hefst í vetur. Með nýju flugskýli verður bylting í aðbúnaði flugdeildar Landhelgisgæslunnar. Hið nýja flugskýli verður 2822 fermetrar að stærð og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið um mitt ár 2022 að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Innlent 16.9.2021 15:35 Keflavíkurflugvöllur skilgreindur sem framvarðarstöð B-2 til sprengjuárása Tvær af þremur B-2 Spirit sprengjuþotum bandaríska flughersins, sem staðsettar eru á Keflavíkurflugvelli um þessar mundir, æfðu með norska flughernum yfir Norðursjó í vikunni. Samkvæmt frétt norska hersins fóru æfingarnar fram á mánudag og miðvikudag með þátttöku F-35 orustuþotna Norðmanna sem komu frá Evenes-flugvellinum í Norður Noregi. Innlent 12.9.2021 13:40 Ekki kunnugt um nýja reglugerð og veiddu á bannsvæði Skipi í eigu dótturfélags Síldarvinnslunnar var í gær gert að hætta veiðum og snúa til hafnar frá svæði þar sem bannað var að veiða með botnvörpu. Skipstjórinn segir að sér hafi ekki verið kunnugt um bannið. Innlent 8.9.2021 15:52 Áhöfn togskips grunuð um ólöglegar veiðar Íslenskt togskip var staðið að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðs svæðis austur af Glettingi um hádegisbil í gær. Innlent 8.9.2021 11:35 Skútu leitað sem hélt frá Eyjum fyrir um mánuði Alþjóðleg leit stendur nú yfir að hollensku skútunni Laurel sem hélt frá Vestmannaeyjum áleiðis til Grænlands fyrir um mánuði. Einn maður er um borð í skútunni. Innlent 7.9.2021 14:50 Vöknuðu af værum svefni í Hlíðunum við sjúkraflug Íbúar í Hlíðunum vöknuðu af værum svefni við þyrluflug yfir hverfið í nótt. Þarna var þyrla Landhelgisgæslunnar á ferð. Þyrlunni TF-GNA var flogið af stað á öðrum tímanum í nótt til að sækja veikan aðila á Barðaströnd. Innlent 5.9.2021 12:27 Landhelgisgæslan vör við umferð þriggja rússneskra skipa Landhelgisgæslan fylgdist með ferðum þriggja rússneskra skipa innan íslensku efnahagslögsögunnar fyrr í mánuðinum. Stjórnstöðvar Gæslunnar urðu varar við umferð þriggja óþekktra skipa og fylgdist varðskipið Þór með ferðum eins þeirra í ratsjá. Innlent 30.8.2021 20:54 Landhelgisgæslan sótti slasaðan vélhjólamann Björgunarsveitir voru kallaðar út í Árnessýslu í dag vegna slyss sem varð á Gjábakkavegi nálægt Þingvöllum. Slysið varð á karlmanni sem hafði ekið um á vélhjóli. Innlent 29.8.2021 17:31 Mikill viðbúnaður þegar þyrla flutti veikan göngumann Allar björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag vegna veikinda hjá meðlimi gönguhóps sem staddur var á Hlöðufelli, skammt austan Skjaldbreiðar. Innlent 28.8.2021 14:28 Gunnólfsvík sögð ákjósanleg sem öryggis- og leitarhöfn norðurslóða Lagabreyting sem utanríkisráðherra kynnti fyrr á árinu um að skilgreina Gunnólfsvík á Langanesi sem öryggissvæði fyrir Landhelgisgæsluna hefur vakið spurningar um hvort hugmyndin sé að taka svæðið frá undir flotahöfn NATO. Sveitarstjóri Langanesbyggðar segir þetta ákjósanlegan stað fyrir öryggis- og leitarhöfn vegna norðurslóða. Innlent 24.8.2021 22:44 Bandaríski flugherinn æfir við Ísland næstu daga Þrjár bandarískar herflugvélar af gerðinni Northrop B-2 Spirit komu til landsins í kvöld og verða hér við æfingar næstu daga. Innlent 23.8.2021 23:16 Veikur skipverji sóttur með þyrlu Gæslunnar Laust fyrir átta í morgun var óskað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna veikinda skipverja á skipi sem statt er rúmar 20 sjómílur austur af Vattarnesi. Innlent 23.8.2021 10:35 Kafarar kanna aðstæður vegna olíumengunar frá El Grillo Kafarar á vegum Landhelgisgæslunnar munu í dag hefja skoðun og skrásetningu á flaki El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Ástæðan er að rannsaka umfang olíuleka úr tönkum og hvaða möguleikar séu í stöðunni til að koma í veg fyrir frekari leka. Innlent 18.8.2021 07:23 Nokkur erill hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar í dag Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að Fljótshlíð rétt fyrir klukkan þrjú í dag vegna fjórhjólaslyss en ákveðið var að fara frekar í Landeyjar þar sem kona hafði slasast í útreiðartúr. Innlent 14.8.2021 18:34 Landhelgisgæslan sótti meðvitundarlausan hlaupara Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að Úthlíð nú rétt eftir hádegi vegna hlaupara sem hafði misst meðvitund. Innlent 14.8.2021 14:03 Mikill erill hjá Landhelgisgæslunni í nótt Áhafnir á sjómælingaskipinu Baldri og björgunarskipinu Gísla Jóns stóðu í ströngu í gærkvöldi og í nótt. Þá fór þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-EIR, í tvö útköll í nótt. Innlent 13.8.2021 11:46 Sóttu kalda strandaglópa við Blöndu Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti fjórum útköllum vegna slysa og veikinda í gær. Í fyrrinótt var áhöfnin á TF-EIR kölluð út vegna fólks sem varð strandaglópar við Blöndu eftir bílveltu. Innlent 11.8.2021 11:51 Þyrlan sótti slasaðan ferðamann á gossvæðið Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að gosstöðvunum í Fagradalsfjalli á þriðja tímanum í dag vegna slasaðs ferðamanns. Erlend kona hafði hrasað í miklum halla en þyrla Landhelgisgæslunnar var í næsta nágrenni við æfingar ásamt varðskipinu Þór. Innlent 9.8.2021 17:35 Engin þyrla tiltæk þegar óskað var eftir aðstoð Gæslunnar vegna slyss Karlmaður slasaðist þegar fjórhjól hans fór fram af skurðarbarmi í Vestur-Landeyjum skammt frá Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar en engin af þremur þyrlum hennar hefur verið til taks í rúman sólarhring vegna bilana. Innlent 5.8.2021 17:32 Þyrlan sótti slasaða konu á Úlfarsfell Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu sem slasast hafði lítillega á Úlfarsfelli í kvöld. Innlent 1.8.2021 22:22 Þyrla Landhelgisgæslunnar ræst út vegna mótorhjólaslyss Björgunarsveitir voru kallaðar út fyrr í dag vegna mótorhjólaslyss sem átti sér stað í Árneshreppi. Einn einstaklingur slasaðist en ekki er vitað um líðan hans sem stendur. Innlent 1.8.2021 15:03 Lýsir dvöl á skemmtiferðaskipi eftir að smit kom upp: „Eftir hávaðarifrildi á íslensku snerum við aftur í skipið“ „Við vorum búin að keyra í nær klukkustund í fyrstu ferðinni þennan dag – gönguferð þar sem við áttum að læra um íslenskar þjóðsögur um álfa, huldufólk og tröll – þegar leiðsögumaðurinn tilkynnti að við þyrftum að snúa aftur í höfn. Covid-19 hafði greinst um borð í skipinu.“ Innlent 28.7.2021 17:46 Könnuðu virknina í gígnum með hjálp Landhelgisgæslunnar og dróna Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands birti í gær drónamyndband sem tekið var á gosstöðvunum í Geldingadölum á laugardag. Innlent 13.7.2021 08:37 Barn missti meðvitund í sundlauginni á Flúðum Barn var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík í gær eftir að hafa fest sig í stiga í sundlauginni á Flúðum og misst meðvitund. Innlent 12.7.2021 14:36 Þyrlan tók slasaðan mótorhjólamann með í bakaleiðinni Þyrla Landhelgisgæslunnar var við æfingar á Norðurlandi þegar útkall barst vegna mótorhjólaslyss á Hveravöllum. Innlent 4.7.2021 20:25 Þyrla sótti slasaðan mann í Herdísarvík Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann sem skorið hafði sig á járni í Herdísarvík í Árnessýslu. Innlent 3.7.2021 17:35 Loftrýmisgæsla hefst í næstu viku Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar bandaríska flughersins. Innlent 2.7.2021 13:33 Háseti rekinn fyrir Instagram-færslu og fær ekki bætur Háseti sem sagt var upp störfum hjá Landhelgisgæslunni fór fram á rúmlega sex milljónir króna í bætur vegna uppsagnar sem hann taldi ólögmæta. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði ríkið af öllum kröfum mannsins í gær. Innlent 30.6.2021 14:16 Ósáttur skipstjóri grunaður um ölvun var sóttur af Gæslunni Tvo daga í röð í síðustu viku hafði Lögreglan á Vestfjörðum afskipti af skipstjórum strandveiðibáta á miðunum fyrir vestan. Innlent 29.6.2021 15:57 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 30 ›
Hætta leit að Hollendingnum sem sigldi frá Heimaey Ákveðið hefur verið að hætta leit að hollenskum karlmanni sem sigldi frá Vestmannaeyjum áleiðis til Grænlands þann 8. ágúst síðastliðinn. Ekkert hefur spurst til mannsins frá því hann lét úr vör. Innlent 17.9.2021 11:13
Boða byltingu með nýju flugskýli fyrir Gæsluna Bygging nýs flugskýlis fyrir Landhelgisgæslu Íslands hefst í vetur. Með nýju flugskýli verður bylting í aðbúnaði flugdeildar Landhelgisgæslunnar. Hið nýja flugskýli verður 2822 fermetrar að stærð og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið um mitt ár 2022 að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Innlent 16.9.2021 15:35
Keflavíkurflugvöllur skilgreindur sem framvarðarstöð B-2 til sprengjuárása Tvær af þremur B-2 Spirit sprengjuþotum bandaríska flughersins, sem staðsettar eru á Keflavíkurflugvelli um þessar mundir, æfðu með norska flughernum yfir Norðursjó í vikunni. Samkvæmt frétt norska hersins fóru æfingarnar fram á mánudag og miðvikudag með þátttöku F-35 orustuþotna Norðmanna sem komu frá Evenes-flugvellinum í Norður Noregi. Innlent 12.9.2021 13:40
Ekki kunnugt um nýja reglugerð og veiddu á bannsvæði Skipi í eigu dótturfélags Síldarvinnslunnar var í gær gert að hætta veiðum og snúa til hafnar frá svæði þar sem bannað var að veiða með botnvörpu. Skipstjórinn segir að sér hafi ekki verið kunnugt um bannið. Innlent 8.9.2021 15:52
Áhöfn togskips grunuð um ólöglegar veiðar Íslenskt togskip var staðið að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðs svæðis austur af Glettingi um hádegisbil í gær. Innlent 8.9.2021 11:35
Skútu leitað sem hélt frá Eyjum fyrir um mánuði Alþjóðleg leit stendur nú yfir að hollensku skútunni Laurel sem hélt frá Vestmannaeyjum áleiðis til Grænlands fyrir um mánuði. Einn maður er um borð í skútunni. Innlent 7.9.2021 14:50
Vöknuðu af værum svefni í Hlíðunum við sjúkraflug Íbúar í Hlíðunum vöknuðu af værum svefni við þyrluflug yfir hverfið í nótt. Þarna var þyrla Landhelgisgæslunnar á ferð. Þyrlunni TF-GNA var flogið af stað á öðrum tímanum í nótt til að sækja veikan aðila á Barðaströnd. Innlent 5.9.2021 12:27
Landhelgisgæslan vör við umferð þriggja rússneskra skipa Landhelgisgæslan fylgdist með ferðum þriggja rússneskra skipa innan íslensku efnahagslögsögunnar fyrr í mánuðinum. Stjórnstöðvar Gæslunnar urðu varar við umferð þriggja óþekktra skipa og fylgdist varðskipið Þór með ferðum eins þeirra í ratsjá. Innlent 30.8.2021 20:54
Landhelgisgæslan sótti slasaðan vélhjólamann Björgunarsveitir voru kallaðar út í Árnessýslu í dag vegna slyss sem varð á Gjábakkavegi nálægt Þingvöllum. Slysið varð á karlmanni sem hafði ekið um á vélhjóli. Innlent 29.8.2021 17:31
Mikill viðbúnaður þegar þyrla flutti veikan göngumann Allar björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag vegna veikinda hjá meðlimi gönguhóps sem staddur var á Hlöðufelli, skammt austan Skjaldbreiðar. Innlent 28.8.2021 14:28
Gunnólfsvík sögð ákjósanleg sem öryggis- og leitarhöfn norðurslóða Lagabreyting sem utanríkisráðherra kynnti fyrr á árinu um að skilgreina Gunnólfsvík á Langanesi sem öryggissvæði fyrir Landhelgisgæsluna hefur vakið spurningar um hvort hugmyndin sé að taka svæðið frá undir flotahöfn NATO. Sveitarstjóri Langanesbyggðar segir þetta ákjósanlegan stað fyrir öryggis- og leitarhöfn vegna norðurslóða. Innlent 24.8.2021 22:44
Bandaríski flugherinn æfir við Ísland næstu daga Þrjár bandarískar herflugvélar af gerðinni Northrop B-2 Spirit komu til landsins í kvöld og verða hér við æfingar næstu daga. Innlent 23.8.2021 23:16
Veikur skipverji sóttur með þyrlu Gæslunnar Laust fyrir átta í morgun var óskað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna veikinda skipverja á skipi sem statt er rúmar 20 sjómílur austur af Vattarnesi. Innlent 23.8.2021 10:35
Kafarar kanna aðstæður vegna olíumengunar frá El Grillo Kafarar á vegum Landhelgisgæslunnar munu í dag hefja skoðun og skrásetningu á flaki El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Ástæðan er að rannsaka umfang olíuleka úr tönkum og hvaða möguleikar séu í stöðunni til að koma í veg fyrir frekari leka. Innlent 18.8.2021 07:23
Nokkur erill hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar í dag Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að Fljótshlíð rétt fyrir klukkan þrjú í dag vegna fjórhjólaslyss en ákveðið var að fara frekar í Landeyjar þar sem kona hafði slasast í útreiðartúr. Innlent 14.8.2021 18:34
Landhelgisgæslan sótti meðvitundarlausan hlaupara Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að Úthlíð nú rétt eftir hádegi vegna hlaupara sem hafði misst meðvitund. Innlent 14.8.2021 14:03
Mikill erill hjá Landhelgisgæslunni í nótt Áhafnir á sjómælingaskipinu Baldri og björgunarskipinu Gísla Jóns stóðu í ströngu í gærkvöldi og í nótt. Þá fór þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-EIR, í tvö útköll í nótt. Innlent 13.8.2021 11:46
Sóttu kalda strandaglópa við Blöndu Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti fjórum útköllum vegna slysa og veikinda í gær. Í fyrrinótt var áhöfnin á TF-EIR kölluð út vegna fólks sem varð strandaglópar við Blöndu eftir bílveltu. Innlent 11.8.2021 11:51
Þyrlan sótti slasaðan ferðamann á gossvæðið Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að gosstöðvunum í Fagradalsfjalli á þriðja tímanum í dag vegna slasaðs ferðamanns. Erlend kona hafði hrasað í miklum halla en þyrla Landhelgisgæslunnar var í næsta nágrenni við æfingar ásamt varðskipinu Þór. Innlent 9.8.2021 17:35
Engin þyrla tiltæk þegar óskað var eftir aðstoð Gæslunnar vegna slyss Karlmaður slasaðist þegar fjórhjól hans fór fram af skurðarbarmi í Vestur-Landeyjum skammt frá Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar en engin af þremur þyrlum hennar hefur verið til taks í rúman sólarhring vegna bilana. Innlent 5.8.2021 17:32
Þyrlan sótti slasaða konu á Úlfarsfell Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu sem slasast hafði lítillega á Úlfarsfelli í kvöld. Innlent 1.8.2021 22:22
Þyrla Landhelgisgæslunnar ræst út vegna mótorhjólaslyss Björgunarsveitir voru kallaðar út fyrr í dag vegna mótorhjólaslyss sem átti sér stað í Árneshreppi. Einn einstaklingur slasaðist en ekki er vitað um líðan hans sem stendur. Innlent 1.8.2021 15:03
Lýsir dvöl á skemmtiferðaskipi eftir að smit kom upp: „Eftir hávaðarifrildi á íslensku snerum við aftur í skipið“ „Við vorum búin að keyra í nær klukkustund í fyrstu ferðinni þennan dag – gönguferð þar sem við áttum að læra um íslenskar þjóðsögur um álfa, huldufólk og tröll – þegar leiðsögumaðurinn tilkynnti að við þyrftum að snúa aftur í höfn. Covid-19 hafði greinst um borð í skipinu.“ Innlent 28.7.2021 17:46
Könnuðu virknina í gígnum með hjálp Landhelgisgæslunnar og dróna Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands birti í gær drónamyndband sem tekið var á gosstöðvunum í Geldingadölum á laugardag. Innlent 13.7.2021 08:37
Barn missti meðvitund í sundlauginni á Flúðum Barn var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík í gær eftir að hafa fest sig í stiga í sundlauginni á Flúðum og misst meðvitund. Innlent 12.7.2021 14:36
Þyrlan tók slasaðan mótorhjólamann með í bakaleiðinni Þyrla Landhelgisgæslunnar var við æfingar á Norðurlandi þegar útkall barst vegna mótorhjólaslyss á Hveravöllum. Innlent 4.7.2021 20:25
Þyrla sótti slasaðan mann í Herdísarvík Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann sem skorið hafði sig á járni í Herdísarvík í Árnessýslu. Innlent 3.7.2021 17:35
Loftrýmisgæsla hefst í næstu viku Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar bandaríska flughersins. Innlent 2.7.2021 13:33
Háseti rekinn fyrir Instagram-færslu og fær ekki bætur Háseti sem sagt var upp störfum hjá Landhelgisgæslunni fór fram á rúmlega sex milljónir króna í bætur vegna uppsagnar sem hann taldi ólögmæta. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði ríkið af öllum kröfum mannsins í gær. Innlent 30.6.2021 14:16
Ósáttur skipstjóri grunaður um ölvun var sóttur af Gæslunni Tvo daga í röð í síðustu viku hafði Lögreglan á Vestfjörðum afskipti af skipstjórum strandveiðibáta á miðunum fyrir vestan. Innlent 29.6.2021 15:57
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent