Bókmenntahátíð Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Það var margt um manninn og líf og fjör í breska sendiráðinu í Reykjavík um helgina. Tilefnið var kokteilboð til að heiðra breska rithöfunda sem staddir voru á Íslandi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir. Stjörnur á borð við David Walliams og Charles Spencer skáluðu og skemmtu sér vel. Menning 25.11.2024 20:00 Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur „Við erum með marga stóra erlenda gesti og það hefur aldrei verið svona mikið af stórum nöfnum. Það er margt að sjá og erfitt að velja hvað stendur upp úr,“ segir rithöfundurinn Ragnar Jónasson í samtali við blaðamann en hann og Yrsa Sigurðardóttir eru forsprakkar bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir sem hefst með pompi og prakt í Reykjavík í kvöld. Menning 19.11.2024 14:33 Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. Menning 10.10.2024 11:33 Bein útsending: Salman Rushdie hlýtur verðlaun Halldórs Laxness Bresk-bandaríski rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur í ár Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Hann mun veita þeim viðtöku frá forsætisráðherra Íslands í Háskólabíó í athöfn sem hefst kl. 17:30 og hægt er að sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Menning 13.9.2024 16:31 Salman Rushdie hlýtur verðlaun Halldórs Laxness Bresk-bandaríski rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 2019 en Rushdie mun veita verðlaununum viðtöku í Háskólabíói föstudaginn 13. september næstkomandi. Menning 29.8.2024 07:14 Sjötíu rithöfundar hvetja til sniðgöngu á Iceland Noir Hillary Rodham Clinton er meðal gesta á Iceland Noir-bókmenntahátíðinni sem þau Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir hafa skipulagt og staðið fyrir. Því að Hillary sé meðal gesta vilja 67 mótmæla og hvetja til þess að hátíðin verði að sniðgengin. Innlent 17.11.2023 10:36 Vaknar klukkan fimm á hverjum morgni til að sinna ástríðunni Hinn pólski Jacek Godek hefur unnið ötullega að þýðingum úr íslensku yfir í pólsku í meira en fimmtíu ár. Ferill Jaceks í þýðingum hófst á unglingsaldri þegar hann fluttist hingað vegna starfa föður hans fyrir pólska sendiráðið. Innlent 27.4.2023 09:02 Andrej Kúrkov hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og mun hann koma til Íslands þann 7. september til að veita þeim viðtöku. Menning 23.8.2022 09:08 Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak fyrirlestur Halldórs Laxness. Menning 13.10.2021 12:03 Höfundurinn Allir þeir einstaklingar sem lesa sér til ánægju þekkja þá tilfinningu að hrífast af bók og fyllast um leið forvitni um höfund hennar. Skoðun 24.4.2019 02:01 Hátíð lesenda Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá. Menning 23.4.2019 02:01 Ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af verðlaunafé vegna nýrra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem kennd verða við Halldór Laxness. Menning 8.2.2019 12:17 Sögurnar sem faðir minn sagði gerðust á hóruhúsi Etgar Keret er ótvírætt einn af forvitnilegri gestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann er alinn upp við óvenjulegar sögur foreldra sinna og lítur á sig sem sagnamann óháð miðlunum sem hann nýtir hverju sinni. Menning 8.9.2017 19:27 Mér finnst að manneskjur ættu að vera plöntur Han Kang hlaut Man Booker bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Grænmetisætan árið 2016. Hún segir að bækur hafi alltaf verið stór hluti af lífi sínu og leitina að svörum skipta öllu máli. Menning 8.9.2017 09:48 Arnaldur kemur fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík Arnaldur Indriðason les upp úr væntanlegri bók sinni Myrkrið veit á Bókmenntahátíð í Reykjavík í kvöld. Innlent 8.9.2017 09:49 Orðin eru alltaf þarna fyrir mig og hafa veitt mér skjól Jonas Hassen Khemiri, einn vinsælasti rithöfundur Svía í dag, er á meðal margra góðra gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann segir að varanleiki bókarinnar sé eitt af því sem geri hana svo mikilvæga í heimi hverfulla orða og mynda. Menning 7.9.2017 09:22 Fótbolti og saga Rómaveldis Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í dag og stendur út vikuna. Hún hófst þó í gær og norður á Akureyri var Stella Soffía Jóhannsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, stödd. Menning 6.9.2017 09:40 Glatt á hjalla Bókmenntir eru mikilvægar. Þetta vita í raun allir sem eru ekki algjörir sokkar. Um þetta vitnar til að mynda fjöldi snjallra tilvitnana í fullt af mjög gáfuðu fólki vítt og breitt um veröldina. Fastir pennar 5.9.2017 17:28 Ferskir straumar heimsbókmenntanna beint í æð Þó enn sé langt til haustsins og Bókmenntahátíðar í Reykjavík er þegar búið að ganga frá gestalistanum fyrir erlendu höfundana sem er einstaklega exótískur í ár samkvæmt Stellu Soffíu Jóhannsdóttur. Menning 30.3.2017 10:18 Stjórnvöld sem hlusta á vilja fólksins láta mennskuna ráða för Rithöfundurinn Teju Cole flutti í gærkvöldi opnunarávarp Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík og hann hefur mikinn áhuga á því mannlega sem tengir okkur öll. Menning 10.9.2015 11:05 Pallborðsumræður frá Bókmenntahátíð í Reykjavík í beinni útsendingu Bókmenntahátíð i Reykjavík fer fram dagana 9.-12. september í Norræna húsinu og í Iðnó. Menning 9.9.2015 10:10 Dansaðu við þinn uppáhaldshöfund Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í næstu viku og fagnar þrjátíu ára afmæli. Menning 4.9.2015 10:11 Málefni innflytjenda áberandi á Bókmenntahátíð í Reykjavík Bókmenntahátíð í Reykjavík verður haldin dagana 9. til 12. september. Menning 1.9.2015 19:57 Murakami hrifinn af Íslandi Japanski rithöfundurinn segir landið "mjög dularfullt“ og íhugar að segja frá því í væntanlegri bók sinni. Menning 20.1.2015 23:26 Barinn brýnn á Bókmenntahátíð Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið og hlýddi á Mehmed Uzun og Margaret Atwood ræða um skáldverk sín á Bókmenntahátíð í hádeginu í gær. Alls taka þrjátíu skáld þátt í hátíðinni, þar af kemur 21 frá útlöndum. Menning 14.10.2005 06:42 Tuttugu og einn erlendur gestur "Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. Menning 14.10.2005 06:41 Morgunblaðið ekki dýragarður Íslensku bókmenntaverðlaunin gera ekkert fyrir bókmenntirnar segir Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, sem hefur sent frá sér bókina<em> Málsvörn og minningar</em>. Hann segir að mikilvægt hafi verið að slíta pólitísk tengsl blaðsins en ekki hafi verið ætlunin að breyta því í dýragarð allra landsmanna. Menning 13.10.2005 15:08
Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Það var margt um manninn og líf og fjör í breska sendiráðinu í Reykjavík um helgina. Tilefnið var kokteilboð til að heiðra breska rithöfunda sem staddir voru á Íslandi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir. Stjörnur á borð við David Walliams og Charles Spencer skáluðu og skemmtu sér vel. Menning 25.11.2024 20:00
Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur „Við erum með marga stóra erlenda gesti og það hefur aldrei verið svona mikið af stórum nöfnum. Það er margt að sjá og erfitt að velja hvað stendur upp úr,“ segir rithöfundurinn Ragnar Jónasson í samtali við blaðamann en hann og Yrsa Sigurðardóttir eru forsprakkar bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir sem hefst með pompi og prakt í Reykjavík í kvöld. Menning 19.11.2024 14:33
Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. Menning 10.10.2024 11:33
Bein útsending: Salman Rushdie hlýtur verðlaun Halldórs Laxness Bresk-bandaríski rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur í ár Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Hann mun veita þeim viðtöku frá forsætisráðherra Íslands í Háskólabíó í athöfn sem hefst kl. 17:30 og hægt er að sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Menning 13.9.2024 16:31
Salman Rushdie hlýtur verðlaun Halldórs Laxness Bresk-bandaríski rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 2019 en Rushdie mun veita verðlaununum viðtöku í Háskólabíói föstudaginn 13. september næstkomandi. Menning 29.8.2024 07:14
Sjötíu rithöfundar hvetja til sniðgöngu á Iceland Noir Hillary Rodham Clinton er meðal gesta á Iceland Noir-bókmenntahátíðinni sem þau Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir hafa skipulagt og staðið fyrir. Því að Hillary sé meðal gesta vilja 67 mótmæla og hvetja til þess að hátíðin verði að sniðgengin. Innlent 17.11.2023 10:36
Vaknar klukkan fimm á hverjum morgni til að sinna ástríðunni Hinn pólski Jacek Godek hefur unnið ötullega að þýðingum úr íslensku yfir í pólsku í meira en fimmtíu ár. Ferill Jaceks í þýðingum hófst á unglingsaldri þegar hann fluttist hingað vegna starfa föður hans fyrir pólska sendiráðið. Innlent 27.4.2023 09:02
Andrej Kúrkov hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og mun hann koma til Íslands þann 7. september til að veita þeim viðtöku. Menning 23.8.2022 09:08
Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak fyrirlestur Halldórs Laxness. Menning 13.10.2021 12:03
Höfundurinn Allir þeir einstaklingar sem lesa sér til ánægju þekkja þá tilfinningu að hrífast af bók og fyllast um leið forvitni um höfund hennar. Skoðun 24.4.2019 02:01
Hátíð lesenda Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá. Menning 23.4.2019 02:01
Ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af verðlaunafé vegna nýrra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem kennd verða við Halldór Laxness. Menning 8.2.2019 12:17
Sögurnar sem faðir minn sagði gerðust á hóruhúsi Etgar Keret er ótvírætt einn af forvitnilegri gestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann er alinn upp við óvenjulegar sögur foreldra sinna og lítur á sig sem sagnamann óháð miðlunum sem hann nýtir hverju sinni. Menning 8.9.2017 19:27
Mér finnst að manneskjur ættu að vera plöntur Han Kang hlaut Man Booker bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Grænmetisætan árið 2016. Hún segir að bækur hafi alltaf verið stór hluti af lífi sínu og leitina að svörum skipta öllu máli. Menning 8.9.2017 09:48
Arnaldur kemur fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík Arnaldur Indriðason les upp úr væntanlegri bók sinni Myrkrið veit á Bókmenntahátíð í Reykjavík í kvöld. Innlent 8.9.2017 09:49
Orðin eru alltaf þarna fyrir mig og hafa veitt mér skjól Jonas Hassen Khemiri, einn vinsælasti rithöfundur Svía í dag, er á meðal margra góðra gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann segir að varanleiki bókarinnar sé eitt af því sem geri hana svo mikilvæga í heimi hverfulla orða og mynda. Menning 7.9.2017 09:22
Fótbolti og saga Rómaveldis Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í dag og stendur út vikuna. Hún hófst þó í gær og norður á Akureyri var Stella Soffía Jóhannsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, stödd. Menning 6.9.2017 09:40
Glatt á hjalla Bókmenntir eru mikilvægar. Þetta vita í raun allir sem eru ekki algjörir sokkar. Um þetta vitnar til að mynda fjöldi snjallra tilvitnana í fullt af mjög gáfuðu fólki vítt og breitt um veröldina. Fastir pennar 5.9.2017 17:28
Ferskir straumar heimsbókmenntanna beint í æð Þó enn sé langt til haustsins og Bókmenntahátíðar í Reykjavík er þegar búið að ganga frá gestalistanum fyrir erlendu höfundana sem er einstaklega exótískur í ár samkvæmt Stellu Soffíu Jóhannsdóttur. Menning 30.3.2017 10:18
Stjórnvöld sem hlusta á vilja fólksins láta mennskuna ráða för Rithöfundurinn Teju Cole flutti í gærkvöldi opnunarávarp Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík og hann hefur mikinn áhuga á því mannlega sem tengir okkur öll. Menning 10.9.2015 11:05
Pallborðsumræður frá Bókmenntahátíð í Reykjavík í beinni útsendingu Bókmenntahátíð i Reykjavík fer fram dagana 9.-12. september í Norræna húsinu og í Iðnó. Menning 9.9.2015 10:10
Dansaðu við þinn uppáhaldshöfund Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í næstu viku og fagnar þrjátíu ára afmæli. Menning 4.9.2015 10:11
Málefni innflytjenda áberandi á Bókmenntahátíð í Reykjavík Bókmenntahátíð í Reykjavík verður haldin dagana 9. til 12. september. Menning 1.9.2015 19:57
Murakami hrifinn af Íslandi Japanski rithöfundurinn segir landið "mjög dularfullt“ og íhugar að segja frá því í væntanlegri bók sinni. Menning 20.1.2015 23:26
Barinn brýnn á Bókmenntahátíð Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið og hlýddi á Mehmed Uzun og Margaret Atwood ræða um skáldverk sín á Bókmenntahátíð í hádeginu í gær. Alls taka þrjátíu skáld þátt í hátíðinni, þar af kemur 21 frá útlöndum. Menning 14.10.2005 06:42
Tuttugu og einn erlendur gestur "Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. Menning 14.10.2005 06:41
Morgunblaðið ekki dýragarður Íslensku bókmenntaverðlaunin gera ekkert fyrir bókmenntirnar segir Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, sem hefur sent frá sér bókina<em> Málsvörn og minningar</em>. Hann segir að mikilvægt hafi verið að slíta pólitísk tengsl blaðsins en ekki hafi verið ætlunin að breyta því í dýragarð allra landsmanna. Menning 13.10.2005 15:08
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent