HM 2019 í Frakklandi Þurfum hugrekki og auðmýkt Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, býst við mjög erfiðum leik gegn Tékkum ytra. Hann segir að sitt lið sé komið niður á jörðina eftir sigurinn stórkostlega gegn Þjóðverjum fyrir helgi. Fótbolti 23.10.2017 21:09 „FIFA hefur engan áhuga á kvennafótbolta“ Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe lætur FIFA heyra það í viðtali við BBC sem var tekið í tilefni af því að Alþjóðaknattspyrnusambandið mun í kvöld verðlauna besta knattspyrnufólk heimsins í ár. Fótbolti 23.10.2017 08:12 Viljum vera á sömu blaðsíðu og í síðasta leik Elín Metta Jensen hefur nýtt tækifæri sitt í fremstu víglínu íslenska landsliðsins frábærlega og er komin með þrjú mörk í undankeppni HM. Fram undan er leikur gegn Tékkum sem eru verðugir mótherjar. Fótbolti 22.10.2017 22:11 Lokamínúturnar þrjár liðu eins og þrjár vikur Gömlu kvennalandsliðshetjurnar Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir trúðu varla sínum eigin augum þegar þær horfðu á íslenska landsliðið vinna það þýska í gær. Báðar lifðu þær sig inn í leikinn með öskri og hoppu Sport 20.10.2017 22:00 Elín Metta: Þetta er bara snilld Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland. Fótbolti 20.10.2017 16:08 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. Fótbolti 20.10.2017 10:55 Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. Fótbolti 20.10.2017 12:48 Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. Fótbolti 20.10.2017 08:22 Þorir einhver þýsk nokkuð í þessar á morgun? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á fullu út í Þýskalandi í undirbúningi sínum fyrir mikilvægan leik á móti heimakonum í undankeppni HM 2019. Fótbolti 19.10.2017 17:05 Viðurkenndi að hafa svindlað á móti Íslandi á EM Dagný Brynjarsdóttir og hin franska Amandine Henry urðu á dögunum bandarískir meistarar með liði Portland Thorns en það var ekki eins gott á milli þeirra á EM í Hollandi síðasta sumar. Fótbolti 19.10.2017 09:03 Fjör á landsliðsæfingu í Wiesbaden | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Wiesbaden í Þýskalandi. Fótbolti 17.10.2017 16:26 Freyr: Sumir að taka fram úr okkur og því má ekki sofna á verðinum Freyr Alexandersson viðurkennir að þjóðir sem voru fyrir aftan Ísland nálgist okkur nú á ógnarhraða. Fótbolti 12.10.2017 15:18 Einn nýliði í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. Fótbolti 12.10.2017 09:27 Svona var fundur Freys í Laugardalnum Stelpurnar okkar eiga tvo erfiða útileiki fyrir höndum í undankeppni HM 2019. Fótbolti 12.10.2017 09:31 Vill að næsti landsliðsþjálfari verði kona Kelly Smith, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, vill að næsti landsliðsþjálfari Englands verði kona. Fótbolti 22.9.2017 08:59 Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Fótbolti 20.9.2017 14:29 Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Fótbolti 20.9.2017 14:39 Hallbera lét Söndru Maríu hanga | Myndband Afar skondin uppákoma eftir leik Íslands og Færeyja í gær. Fótbolti 19.9.2017 14:22 Sjáðu mörkin átta sem Ísland skoraði gegn Færeyjum Eftir markaþurrð það sem af er ári bauð íslenska kvennalandsliðið í fótbolta til markaveislu þegar Færeyjar komu í heimsókn á Laugardalsvöll í gær. Fótbolti 19.9.2017 14:06 Markaveisla í síðasta heimaleik ársins | Myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf undankeppni HM 2019 með 8-0 stórsigri á Færeyjum á Laugardalsvelli. Fótbolti 19.9.2017 11:23 Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli. Fótbolti 18.9.2017 20:59 Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. Fótbolti 18.9.2017 20:39 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. Fótbolti 18.9.2017 15:27 Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétursdóttir eru samherjar hjá Þór/KA og nú einnig í íslenska landsliðinu. Anna Rakel er nýliði í landsliðshópnum en segir Sandra María sæti hennar verðskuldað. Fótbolti 18.9.2017 09:22 « ‹ 7 8 9 10 ›
Þurfum hugrekki og auðmýkt Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, býst við mjög erfiðum leik gegn Tékkum ytra. Hann segir að sitt lið sé komið niður á jörðina eftir sigurinn stórkostlega gegn Þjóðverjum fyrir helgi. Fótbolti 23.10.2017 21:09
„FIFA hefur engan áhuga á kvennafótbolta“ Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe lætur FIFA heyra það í viðtali við BBC sem var tekið í tilefni af því að Alþjóðaknattspyrnusambandið mun í kvöld verðlauna besta knattspyrnufólk heimsins í ár. Fótbolti 23.10.2017 08:12
Viljum vera á sömu blaðsíðu og í síðasta leik Elín Metta Jensen hefur nýtt tækifæri sitt í fremstu víglínu íslenska landsliðsins frábærlega og er komin með þrjú mörk í undankeppni HM. Fram undan er leikur gegn Tékkum sem eru verðugir mótherjar. Fótbolti 22.10.2017 22:11
Lokamínúturnar þrjár liðu eins og þrjár vikur Gömlu kvennalandsliðshetjurnar Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir trúðu varla sínum eigin augum þegar þær horfðu á íslenska landsliðið vinna það þýska í gær. Báðar lifðu þær sig inn í leikinn með öskri og hoppu Sport 20.10.2017 22:00
Elín Metta: Þetta er bara snilld Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland. Fótbolti 20.10.2017 16:08
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. Fótbolti 20.10.2017 10:55
Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. Fótbolti 20.10.2017 12:48
Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. Fótbolti 20.10.2017 08:22
Þorir einhver þýsk nokkuð í þessar á morgun? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á fullu út í Þýskalandi í undirbúningi sínum fyrir mikilvægan leik á móti heimakonum í undankeppni HM 2019. Fótbolti 19.10.2017 17:05
Viðurkenndi að hafa svindlað á móti Íslandi á EM Dagný Brynjarsdóttir og hin franska Amandine Henry urðu á dögunum bandarískir meistarar með liði Portland Thorns en það var ekki eins gott á milli þeirra á EM í Hollandi síðasta sumar. Fótbolti 19.10.2017 09:03
Fjör á landsliðsæfingu í Wiesbaden | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Wiesbaden í Þýskalandi. Fótbolti 17.10.2017 16:26
Freyr: Sumir að taka fram úr okkur og því má ekki sofna á verðinum Freyr Alexandersson viðurkennir að þjóðir sem voru fyrir aftan Ísland nálgist okkur nú á ógnarhraða. Fótbolti 12.10.2017 15:18
Einn nýliði í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. Fótbolti 12.10.2017 09:27
Svona var fundur Freys í Laugardalnum Stelpurnar okkar eiga tvo erfiða útileiki fyrir höndum í undankeppni HM 2019. Fótbolti 12.10.2017 09:31
Vill að næsti landsliðsþjálfari verði kona Kelly Smith, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, vill að næsti landsliðsþjálfari Englands verði kona. Fótbolti 22.9.2017 08:59
Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Fótbolti 20.9.2017 14:29
Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Fótbolti 20.9.2017 14:39
Hallbera lét Söndru Maríu hanga | Myndband Afar skondin uppákoma eftir leik Íslands og Færeyja í gær. Fótbolti 19.9.2017 14:22
Sjáðu mörkin átta sem Ísland skoraði gegn Færeyjum Eftir markaþurrð það sem af er ári bauð íslenska kvennalandsliðið í fótbolta til markaveislu þegar Færeyjar komu í heimsókn á Laugardalsvöll í gær. Fótbolti 19.9.2017 14:06
Markaveisla í síðasta heimaleik ársins | Myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf undankeppni HM 2019 með 8-0 stórsigri á Færeyjum á Laugardalsvelli. Fótbolti 19.9.2017 11:23
Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli. Fótbolti 18.9.2017 20:59
Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. Fótbolti 18.9.2017 20:39
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. Fótbolti 18.9.2017 15:27
Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétursdóttir eru samherjar hjá Þór/KA og nú einnig í íslenska landsliðinu. Anna Rakel er nýliði í landsliðshópnum en segir Sandra María sæti hennar verðskuldað. Fótbolti 18.9.2017 09:22