Kosningar 2017 Ritstjóri segir Bjarna að líta í eigin barm Forsætisráðherra svarar spurningum um fréttir Stundarinnar sem hann hefur ekki viljað svara Stundinni um. Bjarni Benediktsson segir öll sín viðskipti við Glitni standast skoðun. Innlent 17.10.2017 22:10 Píratar opna fyrir fjárlagatillögur sínar og kynna áherslumál Píratar leggja meðal annars áherslu á hækkun persónuafsláttar um 312 þúsund krónur á næsta kjörtímabili, að draga úr skerðingum á lífeyri, samþykkja nýja stjórnarskrá og setja fiskveiðiheimildir á uppboð. Innlent 17.10.2017 18:23 Bein útsending: Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Suðurkjördæmi Þriðji kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld en þættirnir eru á dagskrá strax að loknum fréttum þriðjudaga og fimmtudaga fram að kosningum. Innlent 17.10.2017 16:36 Fundur Samfylkingarinnar um stórsókn gegn ofbeldi í beinni Samfylkingin hyggst skera upp herör gegn ofbeldi. Innlent 17.10.2017 17:02 Á höllum brauðfæti? Þessa dagana er því mjög haldið fram að íslenskt heilbrigðiskerfi standi á brauðfótum, sé komið að fótum fram, standi höllum fæti. Það er að hluta til satt, en að hluta til hreinasta fjarstæða. Skoðun 17.10.2017 16:35 Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum. Innlent 17.10.2017 16:07 „Algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu“ Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og utanríkisráðherra, kveðst vera algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu. Innlent 17.10.2017 14:29 Eldra fólk í forgang Þjónusta við eldra fólk hefur því miður ekki verið mikið í umræðunni fyrir þessar kosningar. Þessi hópur er mjög fjölbreytilegur, bæði hvað varðar heilsu, félagslega stöðu og fjárhagslega getu til að mæta ellinni. Skoðun 17.10.2017 13:16 Viðreisn þorir, þorir þú? Viðreisn er frjálslyndur flokkur sem hefur sýnt að hann þorir að takast á við verkefni af festu og með hagsmuni almennings að leiðarljósi. Skoðun 17.10.2017 13:14 Bein útsending: Guðlaugur Þór svarar spurningum lesenda Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag. Innlent 17.10.2017 09:50 Frítekjumarkið burt Sú regla hefur gilt í íslensku samfélagi að eldri borgarar fara af vinnumarkaði 70 ára án tillits til þess hvort þeir sjálfir eða atvinnurekendur hafi óskað eftir því. Nokkuð hefur borið á því í umræðunni að vísað sé til eldri borgara líkt og um væri að ræða einsleitan hóp. Þannig er því ekki háttað. Skoðun 17.10.2017 11:30 Flokkur tiltekinna einstaklinga Það er útbreiddur misskilningur að Sjálfstæðisflokkurinn sé stjórnmálaafl sem hefur frelsi og hagsmuni einstaklingsins að leiðarljósi. Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur tiltekinna einstaklinga og þeir eru býsna margir sem falla ekki undir skilgreininguna um að teljast til þeirra valinkunnu aðila. Skoðun 17.10.2017 09:44 Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 17.10.2017 09:44 Áskorun til forystumanna flokkanna Kæri frambjóðandi til Alþingis Senn líður að kosningum og Afstaða, félag fanga, óskar eftir því að flokkur þinn setji málefni fanga á stefnuskrá sína. Í gegnum árin hefur félagið átt í góðu samstarfi við þingmenn og þingnefndir og er kominn tími til að umræða um fangelsismál fái meira vægi, og að stjórnmálaflokkar setji sér raunhæfa stefnu í málaflokknum. Skoðun 17.10.2017 09:18 Ólína gengur til liðs við Útvarp Sögu: „Ég hef alltaf kunnað vel við mig í þessu andrúmslofti“ Ólína Þorvarðardóttir snýr aftur til fjölmiðla og veitir sína innsýn í kosningamálin. Innlent 17.10.2017 00:20 Gervigóðæri Nú fer að ljúka nokkurra mánaða leyfi sem ég tók mér frá löggunni. Ég skipti úr svarta gallanum yfir í blá jakkaföt og fór að þjóna farþegum í flugvélum Icelandair. Skoðun 17.10.2017 07:42 Hagstjórnin og kvennastéttir Kvenfrelsismál eru ofar á baugi í þessari kosningabaráttu en oft áður. Vegna þrotlausrar kvennabaráttu þarf ekki lengur að deila um hvort konur verði fyrir misrétti vegna kyns síns eða ekki, nú ræðum við um aðgerðir til að uppræta misréttið. Skoðun 16.10.2017 15:45 Almenningur borgar alltaf fyrir skattahækkanir Stjórnmálaflokkarnir á vinstrivængnum eru þessa dagana á harðahlaupum undan eigin stefnu í skattamálum. Þessir flokkar hafa boðað stórfelldar skattahækkanir til að fjármagna stóraukin ríkisútgjöld eftir kosningar, sem eiga að eigin sögn ekki að bitna á almenningi. Skoðun 16.10.2017 16:25 Könnun fréttastofu: Viðreisn fengi kjörna menn á Alþingi Flokkur fólksins fengi ekki kjörna þingmenn ef kosið væri nú. Viðreisn fengi hins vegar kjörna menn. Miðflokkurinn, Samfylkingin og Píratar eru jafnstór í nýrri könnun. Innlent 16.10.2017 22:07 Sjö meðmæli Miðflokksins fölsuð Málinu hefur verið vísað til lögreglu en að öðru leyti munu ekki hafa verið gerðar athugasemdir við undirskriftir meðmælenda Miðflokksins. Innlent 16.10.2017 18:43 Um hvað snúast kosningarnar? Þessa dagana stíga margir fram til að skilgreina um hvað kosningarnar snúast. Svarið við því fer auðvitað eftir því hver svarar en tvö svör eru algengari en önnur. Skoðun 16.10.2017 16:34 Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis. Innlent 16.10.2017 15:48 Tilkynna falsaðar undirskriftir hjá tveimur flokkum til lögreglu Yfirkjörstjórnir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður hafa tekið ákvörðun um að tilkynna falsaðar undirskriftir á framboðslistum tveggja framboða til lögreglu. Innlent 16.10.2017 15:33 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. Lífið 16.10.2017 09:02 Að þeir fái mest sem helst þurfa Það er í rauninni alveg einboðið að þeir flokkar sem lofa 100 þús. frítekjumarki eða algjöru afnámi frítekjumarks á allar tekjur ellilífeyrisþega eru dæmdir til að svíkja það loforð eða í besta falli varpa því yfir á næstu ríkisstjórn að þurfa taka frítekjumarkið niður aftur eða koma því aftur á. Skoðun 16.10.2017 15:01 Bjartari framtíð. Meiri stöðugleika! TAKK! Ætli það sé til of mikils mælst að við getum búið við stöðugt hagkerfi hér til framtíðar? Ég geri ráð fyrir að fleiri en ég séu orðnir þreyttir á vaxtafrekju bankanna, óhagstæðum lánum með háum afborgunum og fáum tækifærum til fjármögnunar. Skoðun 16.10.2017 15:00 Gylfaginning Ágæti Gylfi Arnbjörnsson. Í morgun talaðir þú um svissnesku leiðina svokölluðu í morgunútvarpi RÚV. Mér fannst því miður gæta ákveðins misskilnings hjá þér um málefnið sem mig langar til þess að benda þér á því ég þykist vita að þú ert vandur að virðingu þinni og vilt gera vel. Skoðun 16.10.2017 14:37 Framsóknarfólk velkomið Þann 2. október sl. var ár liðið síðan Framsóknarflokkurinn ákvað á flokksþingi að fella sitjandi formann, sem leitt hafði flokkinn til mikils kosningasigurs þremur árum fyrr. Munur í atkvæðagreiðslunni var ekki mikill, 6-7%, svo þingheimur skiptist næstum í tvennt. Skoðun 16.10.2017 15:05 Menning er máttarstoð Nú þegar kosningar nálgast megum við til að minna fólk á menninguna, en sá málaflokkur vill oft gleymast í hinu pólitíska harki og enn finnast þeir flokkar sem ekki sjá menninguna sem eina af máttarstoðum samfélagsins. Skoðun 16.10.2017 14:34 Aðskiljum ríki og Bændasamtökin Það hefur stundum verið sagt í gríni að áður en ráðist er í aðskilnað ríkis og kirkju, sé nærtækara að aðskilja ríki og Bændasamtökin. Sjaldan hefur sýn samtakanna á stöðu sína í stjórnkerfinu kristallast betur en á fundi sem þau héldu 19. september. Skoðun 16.10.2017 13:30 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 29 ›
Ritstjóri segir Bjarna að líta í eigin barm Forsætisráðherra svarar spurningum um fréttir Stundarinnar sem hann hefur ekki viljað svara Stundinni um. Bjarni Benediktsson segir öll sín viðskipti við Glitni standast skoðun. Innlent 17.10.2017 22:10
Píratar opna fyrir fjárlagatillögur sínar og kynna áherslumál Píratar leggja meðal annars áherslu á hækkun persónuafsláttar um 312 þúsund krónur á næsta kjörtímabili, að draga úr skerðingum á lífeyri, samþykkja nýja stjórnarskrá og setja fiskveiðiheimildir á uppboð. Innlent 17.10.2017 18:23
Bein útsending: Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Suðurkjördæmi Þriðji kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld en þættirnir eru á dagskrá strax að loknum fréttum þriðjudaga og fimmtudaga fram að kosningum. Innlent 17.10.2017 16:36
Fundur Samfylkingarinnar um stórsókn gegn ofbeldi í beinni Samfylkingin hyggst skera upp herör gegn ofbeldi. Innlent 17.10.2017 17:02
Á höllum brauðfæti? Þessa dagana er því mjög haldið fram að íslenskt heilbrigðiskerfi standi á brauðfótum, sé komið að fótum fram, standi höllum fæti. Það er að hluta til satt, en að hluta til hreinasta fjarstæða. Skoðun 17.10.2017 16:35
Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum. Innlent 17.10.2017 16:07
„Algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu“ Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og utanríkisráðherra, kveðst vera algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu. Innlent 17.10.2017 14:29
Eldra fólk í forgang Þjónusta við eldra fólk hefur því miður ekki verið mikið í umræðunni fyrir þessar kosningar. Þessi hópur er mjög fjölbreytilegur, bæði hvað varðar heilsu, félagslega stöðu og fjárhagslega getu til að mæta ellinni. Skoðun 17.10.2017 13:16
Viðreisn þorir, þorir þú? Viðreisn er frjálslyndur flokkur sem hefur sýnt að hann þorir að takast á við verkefni af festu og með hagsmuni almennings að leiðarljósi. Skoðun 17.10.2017 13:14
Bein útsending: Guðlaugur Þór svarar spurningum lesenda Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag. Innlent 17.10.2017 09:50
Frítekjumarkið burt Sú regla hefur gilt í íslensku samfélagi að eldri borgarar fara af vinnumarkaði 70 ára án tillits til þess hvort þeir sjálfir eða atvinnurekendur hafi óskað eftir því. Nokkuð hefur borið á því í umræðunni að vísað sé til eldri borgara líkt og um væri að ræða einsleitan hóp. Þannig er því ekki háttað. Skoðun 17.10.2017 11:30
Flokkur tiltekinna einstaklinga Það er útbreiddur misskilningur að Sjálfstæðisflokkurinn sé stjórnmálaafl sem hefur frelsi og hagsmuni einstaklingsins að leiðarljósi. Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur tiltekinna einstaklinga og þeir eru býsna margir sem falla ekki undir skilgreininguna um að teljast til þeirra valinkunnu aðila. Skoðun 17.10.2017 09:44
Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 17.10.2017 09:44
Áskorun til forystumanna flokkanna Kæri frambjóðandi til Alþingis Senn líður að kosningum og Afstaða, félag fanga, óskar eftir því að flokkur þinn setji málefni fanga á stefnuskrá sína. Í gegnum árin hefur félagið átt í góðu samstarfi við þingmenn og þingnefndir og er kominn tími til að umræða um fangelsismál fái meira vægi, og að stjórnmálaflokkar setji sér raunhæfa stefnu í málaflokknum. Skoðun 17.10.2017 09:18
Ólína gengur til liðs við Útvarp Sögu: „Ég hef alltaf kunnað vel við mig í þessu andrúmslofti“ Ólína Þorvarðardóttir snýr aftur til fjölmiðla og veitir sína innsýn í kosningamálin. Innlent 17.10.2017 00:20
Gervigóðæri Nú fer að ljúka nokkurra mánaða leyfi sem ég tók mér frá löggunni. Ég skipti úr svarta gallanum yfir í blá jakkaföt og fór að þjóna farþegum í flugvélum Icelandair. Skoðun 17.10.2017 07:42
Hagstjórnin og kvennastéttir Kvenfrelsismál eru ofar á baugi í þessari kosningabaráttu en oft áður. Vegna þrotlausrar kvennabaráttu þarf ekki lengur að deila um hvort konur verði fyrir misrétti vegna kyns síns eða ekki, nú ræðum við um aðgerðir til að uppræta misréttið. Skoðun 16.10.2017 15:45
Almenningur borgar alltaf fyrir skattahækkanir Stjórnmálaflokkarnir á vinstrivængnum eru þessa dagana á harðahlaupum undan eigin stefnu í skattamálum. Þessir flokkar hafa boðað stórfelldar skattahækkanir til að fjármagna stóraukin ríkisútgjöld eftir kosningar, sem eiga að eigin sögn ekki að bitna á almenningi. Skoðun 16.10.2017 16:25
Könnun fréttastofu: Viðreisn fengi kjörna menn á Alþingi Flokkur fólksins fengi ekki kjörna þingmenn ef kosið væri nú. Viðreisn fengi hins vegar kjörna menn. Miðflokkurinn, Samfylkingin og Píratar eru jafnstór í nýrri könnun. Innlent 16.10.2017 22:07
Sjö meðmæli Miðflokksins fölsuð Málinu hefur verið vísað til lögreglu en að öðru leyti munu ekki hafa verið gerðar athugasemdir við undirskriftir meðmælenda Miðflokksins. Innlent 16.10.2017 18:43
Um hvað snúast kosningarnar? Þessa dagana stíga margir fram til að skilgreina um hvað kosningarnar snúast. Svarið við því fer auðvitað eftir því hver svarar en tvö svör eru algengari en önnur. Skoðun 16.10.2017 16:34
Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis. Innlent 16.10.2017 15:48
Tilkynna falsaðar undirskriftir hjá tveimur flokkum til lögreglu Yfirkjörstjórnir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður hafa tekið ákvörðun um að tilkynna falsaðar undirskriftir á framboðslistum tveggja framboða til lögreglu. Innlent 16.10.2017 15:33
Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. Lífið 16.10.2017 09:02
Að þeir fái mest sem helst þurfa Það er í rauninni alveg einboðið að þeir flokkar sem lofa 100 þús. frítekjumarki eða algjöru afnámi frítekjumarks á allar tekjur ellilífeyrisþega eru dæmdir til að svíkja það loforð eða í besta falli varpa því yfir á næstu ríkisstjórn að þurfa taka frítekjumarkið niður aftur eða koma því aftur á. Skoðun 16.10.2017 15:01
Bjartari framtíð. Meiri stöðugleika! TAKK! Ætli það sé til of mikils mælst að við getum búið við stöðugt hagkerfi hér til framtíðar? Ég geri ráð fyrir að fleiri en ég séu orðnir þreyttir á vaxtafrekju bankanna, óhagstæðum lánum með háum afborgunum og fáum tækifærum til fjármögnunar. Skoðun 16.10.2017 15:00
Gylfaginning Ágæti Gylfi Arnbjörnsson. Í morgun talaðir þú um svissnesku leiðina svokölluðu í morgunútvarpi RÚV. Mér fannst því miður gæta ákveðins misskilnings hjá þér um málefnið sem mig langar til þess að benda þér á því ég þykist vita að þú ert vandur að virðingu þinni og vilt gera vel. Skoðun 16.10.2017 14:37
Framsóknarfólk velkomið Þann 2. október sl. var ár liðið síðan Framsóknarflokkurinn ákvað á flokksþingi að fella sitjandi formann, sem leitt hafði flokkinn til mikils kosningasigurs þremur árum fyrr. Munur í atkvæðagreiðslunni var ekki mikill, 6-7%, svo þingheimur skiptist næstum í tvennt. Skoðun 16.10.2017 15:05
Menning er máttarstoð Nú þegar kosningar nálgast megum við til að minna fólk á menninguna, en sá málaflokkur vill oft gleymast í hinu pólitíska harki og enn finnast þeir flokkar sem ekki sjá menninguna sem eina af máttarstoðum samfélagsins. Skoðun 16.10.2017 14:34
Aðskiljum ríki og Bændasamtökin Það hefur stundum verið sagt í gríni að áður en ráðist er í aðskilnað ríkis og kirkju, sé nærtækara að aðskilja ríki og Bændasamtökin. Sjaldan hefur sýn samtakanna á stöðu sína í stjórnkerfinu kristallast betur en á fundi sem þau héldu 19. september. Skoðun 16.10.2017 13:30