Kosningar 2017 Björt svaraði spurningum lesenda Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. Innlent 16.10.2017 12:45 Kosningaáróður Sjálfstæðismanna á kjörstað kærður Sýslumanni á Suðurnesjum send krafa um að stöðva ólöglegan kosningaáróður í Grindavík. Innlent 16.10.2017 11:28 Eldra fólk í forgang Þjónusta við eldra fólk hefur því miður ekki verið mikið í umræðunni fyrir þessar kosningar. Skoðun 16.10.2017 11:24 Segir Ásmund vísvitandi afvegaleiða umræðuna Helga Vala Helgadóttir furðar sig á grein Ásmundar Friðrikssonar um málefni hælisleitenda. Innlent 16.10.2017 10:32 Björt Ólafsdóttir situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 16.10.2017 08:58 Að gefa dauðum hesti að éta Nú er fjórða iðnbyltingin að hefjast og tæknin tekur líf okkar yfir hægt og rólega. Skoðun 16.10.2017 08:56 Leikreglurnar Það er vandlifað í veröld stjórnmálaumræðu á Íslandi í dag. Í aðra röndina er réttilega brýnt fyrir öllum að halda sig nú við að fara í boltann en ekki manninn en það getur reynst ansi snúið þegar stakir leikmenn spila eftir eigin leikreglum. Fastir pennar 15.10.2017 20:09 Nýjar og skapandi áherslur í heilsugæslu Öflug heilsugæsluþjónusta er máttarstólpi góðrar heilbrigðisþjónustu og það er áríðandi að halda áfram að styrkja heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.10.2017 21:31 Nauðsynlegt að breyta kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum hafa legið ósnertar í rúmt ár. Framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, skráning á meðmælalista og rafræn kjörskrá er meðal þess sem þyrfti að breyta að mati formanns landskjörstjórnar. Innlent 15.10.2017 21:54 Eigandi Mandi í framboði fyrir Samfylkinguna: Vill taka á móti fleiri flóttamönnum Sýrlendingurinn Hlal Jarah, sem er á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir mikilvægt að allir hafi jöfn tækifæri. Innlent 15.10.2017 19:41 Bjarni segir „tilhæfulausar umsóknir“ iðulega tilefni til harðra orðaskipta Bjarni Benediktsson segir Íslendinga eiga að senda skýr skilaboð um að þeir muni leggja sitt af mörkum vegna flóttamannavandans. Flokksbróðir hans Ásmundur Friðriksson ritaði grein um hælisleitendur í Morgunblaðið í gær sem hefur vakið mikið umtal. Innlent 15.10.2017 19:00 Segir Miðflokkinn geta sýnt fram á það fyrir kosningar hvernig efna eigi kosningaloforðin Miðflokkurinn kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar í dag. Innlent 15.10.2017 18:22 Páll ósammála Ásmundi en segir viðbrögð við greininni yfirdrifin Oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi segist ósammála þeirri framsetningu sem Ásmundur Friðriksson setur fram í grein um hælisleitendur og birtist í Morgunblaðinu í gær. Innlent 15.10.2017 14:25 Í beinni: Miðflokkurinn kynnir kosningastefnu sína Kosningastefna Miðflokksins kynnt á fundi í Rúgbrauðsgerðinni. Innlent 15.10.2017 15:02 Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Innlent 15.10.2017 13:36 Ásmundur segist finna fyrir miklum stuðningi Ásmundur Friðriksson segist ekki hafa tíma til að vera í slag við samflokksmenn sína sem gagnrýna málflutning hans um hælisleitendur og séu með krummafót í kosningabaráttunni. Innlent 15.10.2017 10:56 Hvetja til útstrikana á Ásmundi "Fráleitur Friðriksson gefur fólkinu í Suðurkjördæmi ástæðu til þess að nota yfirstrikunarpennann.“ Innlent 14.10.2017 22:38 Segir takmarkanir aldraðra brot á mannréttindum: „Neitum að vera á síðasta söludegi“ Eldri borgarar gera þá kröfu til þingmanna að loknum kosningum að frítekjumarkið verði hækkað svo aldraðir festist ekki í fátæktargildrum. Innlent 14.10.2017 21:08 Grunur um falsaðar undirskriftir hjá fleiri flokkum Íslenska þjóðfylkingin virðist ekki vera eina framboðið sem skilaði inn framboðslistum með röngum undirskriftum fyrir komandi þingkosningar, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru forsvarsmenn minnst tveggja flokka í viðbót kallaðir á fund kjörstjórna vegna falsaðra undirskrifta. Innlent 14.10.2017 19:08 Þróun á framhaldsskólastigi Í menntastefnu þeirri sem birtist í lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 og er útfærð í aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 var dregið verulega úr miðstýringu á námsframboði og í námskrárgerð á framhaldsskólastigi. Markmiðið var m.a. að draga úr brotthvarfi og stuðla að bættu námsgengi nemenda með því að auka fjölbreytni náms þannig að allir nemendur hefðu nám við hæfi. Skoðun 14.10.2017 12:43 Kynfrelsi og samþykki Kynferðislegt ofbeldi og nauðganir eru samfélagslegt mein sem þarf að ráðast gegn með fræðslu, viðhorfsbreytingu og nauðsynlegum lagabreytingum. Skoðun 14.10.2017 12:18 Lögbindum leikskólann Það eru ekki allir sem átta sig á því að leikskóli er ekki lögbundið verkefni sveitarfélaganna. Það eru í sjálfu sér engar lagalegar hindranir gegn því að sveitarfélög hreinlega loki fyrsta skólastiginu. Sem betur fer dytti ekki nokkrum slík firra í hug en þrátt fyrir allt er mikilvægt að binda í lög skylduna til að reka fyrsta skólastigið. Skoðun 14.10.2017 12:12 Hvað getur ferðaþjónustan lært af fótboltanum? Árangurinn sem strákarnir okkar í knattspyrnulandsliðinu hafa náð er magnaður. Ekki nóg með að hafa slegið í gegn á EM í Frakklandi í fyrra þá hafa þeir tryggt sér sæti á lokamóti HM í Rússlandi á næsta ári. Skoðun 14.10.2017 12:06 Víglínan í beinni: Ólafur Ragnar, Nicola Sturgeon og baráttukonur í Kraganum Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 14.10.2017 09:45 Þjóðfylkingin dregur alla lista til baka: Undirskriftir margar með sömu rithönd Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti yfirkjörstjórnum í morgun að flokkurinn hefur dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. Innlent 14.10.2017 11:22 Trúir varla að formanni Félags leikskólakennara sé alvara Þorsteinn segist varla trúa því að formanni Félags leikskólakennara sé alvara með þá hugmynd að fækka þurfi börnum í leikskólum landsins. Innlent 14.10.2017 09:57 Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. Innlent 14.10.2017 08:57 Varðandi leiðindin Ég var að átta mig á því, að núna eru að renna upp fyrstu kosningarnar í sautján ár sem ég er ekki þátttakandi í með einhverju móti. Mér finnst það svolítið gaman. Núna fylgist ég með úr fjarlægð eins og hver annar dúddi á Facebook. Ég er að fíla það. "Ertu ekki feginn að vera laus?“ spyr fólk. Jú, ég er það. Fastir pennar 13.10.2017 16:55 Á brauðfótum Fyrir einhverjum mánuðum var ég í staddur í samkvæmi þar sem talið barst að heilbrigðismálum. Gestirnir voru stóryrtir um íslenska heilbrigðiskerfið, sögðu það handónýtt og gjörsamlega hrunið. Líktu ástandinu við stríðshrjáðar þjóðir þar sem allir innviðir væru í molum. Bakþankar 13.10.2017 16:50 Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tólf flokkar skiluðu inn framboðslistum til yfirkjörstjórna kjördæmanna sex áður en frestur til þess rann út í hádeginu í gær. Innlent 13.10.2017 21:28 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 29 ›
Björt svaraði spurningum lesenda Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. Innlent 16.10.2017 12:45
Kosningaáróður Sjálfstæðismanna á kjörstað kærður Sýslumanni á Suðurnesjum send krafa um að stöðva ólöglegan kosningaáróður í Grindavík. Innlent 16.10.2017 11:28
Eldra fólk í forgang Þjónusta við eldra fólk hefur því miður ekki verið mikið í umræðunni fyrir þessar kosningar. Skoðun 16.10.2017 11:24
Segir Ásmund vísvitandi afvegaleiða umræðuna Helga Vala Helgadóttir furðar sig á grein Ásmundar Friðrikssonar um málefni hælisleitenda. Innlent 16.10.2017 10:32
Björt Ólafsdóttir situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 16.10.2017 08:58
Að gefa dauðum hesti að éta Nú er fjórða iðnbyltingin að hefjast og tæknin tekur líf okkar yfir hægt og rólega. Skoðun 16.10.2017 08:56
Leikreglurnar Það er vandlifað í veröld stjórnmálaumræðu á Íslandi í dag. Í aðra röndina er réttilega brýnt fyrir öllum að halda sig nú við að fara í boltann en ekki manninn en það getur reynst ansi snúið þegar stakir leikmenn spila eftir eigin leikreglum. Fastir pennar 15.10.2017 20:09
Nýjar og skapandi áherslur í heilsugæslu Öflug heilsugæsluþjónusta er máttarstólpi góðrar heilbrigðisþjónustu og það er áríðandi að halda áfram að styrkja heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.10.2017 21:31
Nauðsynlegt að breyta kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum hafa legið ósnertar í rúmt ár. Framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, skráning á meðmælalista og rafræn kjörskrá er meðal þess sem þyrfti að breyta að mati formanns landskjörstjórnar. Innlent 15.10.2017 21:54
Eigandi Mandi í framboði fyrir Samfylkinguna: Vill taka á móti fleiri flóttamönnum Sýrlendingurinn Hlal Jarah, sem er á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir mikilvægt að allir hafi jöfn tækifæri. Innlent 15.10.2017 19:41
Bjarni segir „tilhæfulausar umsóknir“ iðulega tilefni til harðra orðaskipta Bjarni Benediktsson segir Íslendinga eiga að senda skýr skilaboð um að þeir muni leggja sitt af mörkum vegna flóttamannavandans. Flokksbróðir hans Ásmundur Friðriksson ritaði grein um hælisleitendur í Morgunblaðið í gær sem hefur vakið mikið umtal. Innlent 15.10.2017 19:00
Segir Miðflokkinn geta sýnt fram á það fyrir kosningar hvernig efna eigi kosningaloforðin Miðflokkurinn kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar í dag. Innlent 15.10.2017 18:22
Páll ósammála Ásmundi en segir viðbrögð við greininni yfirdrifin Oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi segist ósammála þeirri framsetningu sem Ásmundur Friðriksson setur fram í grein um hælisleitendur og birtist í Morgunblaðinu í gær. Innlent 15.10.2017 14:25
Í beinni: Miðflokkurinn kynnir kosningastefnu sína Kosningastefna Miðflokksins kynnt á fundi í Rúgbrauðsgerðinni. Innlent 15.10.2017 15:02
Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Innlent 15.10.2017 13:36
Ásmundur segist finna fyrir miklum stuðningi Ásmundur Friðriksson segist ekki hafa tíma til að vera í slag við samflokksmenn sína sem gagnrýna málflutning hans um hælisleitendur og séu með krummafót í kosningabaráttunni. Innlent 15.10.2017 10:56
Hvetja til útstrikana á Ásmundi "Fráleitur Friðriksson gefur fólkinu í Suðurkjördæmi ástæðu til þess að nota yfirstrikunarpennann.“ Innlent 14.10.2017 22:38
Segir takmarkanir aldraðra brot á mannréttindum: „Neitum að vera á síðasta söludegi“ Eldri borgarar gera þá kröfu til þingmanna að loknum kosningum að frítekjumarkið verði hækkað svo aldraðir festist ekki í fátæktargildrum. Innlent 14.10.2017 21:08
Grunur um falsaðar undirskriftir hjá fleiri flokkum Íslenska þjóðfylkingin virðist ekki vera eina framboðið sem skilaði inn framboðslistum með röngum undirskriftum fyrir komandi þingkosningar, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru forsvarsmenn minnst tveggja flokka í viðbót kallaðir á fund kjörstjórna vegna falsaðra undirskrifta. Innlent 14.10.2017 19:08
Þróun á framhaldsskólastigi Í menntastefnu þeirri sem birtist í lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 og er útfærð í aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 var dregið verulega úr miðstýringu á námsframboði og í námskrárgerð á framhaldsskólastigi. Markmiðið var m.a. að draga úr brotthvarfi og stuðla að bættu námsgengi nemenda með því að auka fjölbreytni náms þannig að allir nemendur hefðu nám við hæfi. Skoðun 14.10.2017 12:43
Kynfrelsi og samþykki Kynferðislegt ofbeldi og nauðganir eru samfélagslegt mein sem þarf að ráðast gegn með fræðslu, viðhorfsbreytingu og nauðsynlegum lagabreytingum. Skoðun 14.10.2017 12:18
Lögbindum leikskólann Það eru ekki allir sem átta sig á því að leikskóli er ekki lögbundið verkefni sveitarfélaganna. Það eru í sjálfu sér engar lagalegar hindranir gegn því að sveitarfélög hreinlega loki fyrsta skólastiginu. Sem betur fer dytti ekki nokkrum slík firra í hug en þrátt fyrir allt er mikilvægt að binda í lög skylduna til að reka fyrsta skólastigið. Skoðun 14.10.2017 12:12
Hvað getur ferðaþjónustan lært af fótboltanum? Árangurinn sem strákarnir okkar í knattspyrnulandsliðinu hafa náð er magnaður. Ekki nóg með að hafa slegið í gegn á EM í Frakklandi í fyrra þá hafa þeir tryggt sér sæti á lokamóti HM í Rússlandi á næsta ári. Skoðun 14.10.2017 12:06
Víglínan í beinni: Ólafur Ragnar, Nicola Sturgeon og baráttukonur í Kraganum Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 14.10.2017 09:45
Þjóðfylkingin dregur alla lista til baka: Undirskriftir margar með sömu rithönd Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti yfirkjörstjórnum í morgun að flokkurinn hefur dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. Innlent 14.10.2017 11:22
Trúir varla að formanni Félags leikskólakennara sé alvara Þorsteinn segist varla trúa því að formanni Félags leikskólakennara sé alvara með þá hugmynd að fækka þurfi börnum í leikskólum landsins. Innlent 14.10.2017 09:57
Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. Innlent 14.10.2017 08:57
Varðandi leiðindin Ég var að átta mig á því, að núna eru að renna upp fyrstu kosningarnar í sautján ár sem ég er ekki þátttakandi í með einhverju móti. Mér finnst það svolítið gaman. Núna fylgist ég með úr fjarlægð eins og hver annar dúddi á Facebook. Ég er að fíla það. "Ertu ekki feginn að vera laus?“ spyr fólk. Jú, ég er það. Fastir pennar 13.10.2017 16:55
Á brauðfótum Fyrir einhverjum mánuðum var ég í staddur í samkvæmi þar sem talið barst að heilbrigðismálum. Gestirnir voru stóryrtir um íslenska heilbrigðiskerfið, sögðu það handónýtt og gjörsamlega hrunið. Líktu ástandinu við stríðshrjáðar þjóðir þar sem allir innviðir væru í molum. Bakþankar 13.10.2017 16:50
Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tólf flokkar skiluðu inn framboðslistum til yfirkjörstjórna kjördæmanna sex áður en frestur til þess rann út í hádeginu í gær. Innlent 13.10.2017 21:28
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent