Kosningar 2017 Kjördæmisþing Framsóknarmanna um land allt um helgina Kjördæmisþing Framsóknarmanna fara fram um land allt um helgina. Aukakjördæmisþing fór fram á vegum kjördæmasambands Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. Innlent 23.9.2017 13:11 Áslaug Arna verður varaformaður Sjálfstæðisflokksins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir mun taka við embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins en hún hefur verið ritari flokksins frá árinu 2015. Innlent 23.9.2017 12:13 Þingflokksformenn ræða óvissuna í landsmálunum í Víglínunni Óvissan í landsmálunum verður aðalumræðuefnið í Víglínunni undir stjórn Heimis Más Péturssonar fréttamanns í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 23.9.2017 11:21 Vinstri græn mælast stærst Vinstri græn mælast með 30 prósenta fylgi í nýrri könnun. Innlent 23.9.2017 07:28 Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með. Innlent 22.9.2017 21:24 Örvæntingarfull tilraun til að losa sig við Sigmund Davíð Yfirlýsing Þórunnar Egilsdóttur setur allt í uppnám innan Framsóknarflokksins. Innlent 22.9.2017 15:37 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Innlent 22.9.2017 13:12 Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum. Innlent 22.9.2017 11:56 Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. Innlent 22.9.2017 11:09 Sigríður Andersen hellir sér yfir Bjarta framtíð og Viðreisn Sakar flokkana um að hafa ekki hagsmuni þjóðarinnar í fyrirrúmi. Innlent 21.9.2017 21:36 Logi fer fram fyrir norðan Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur ekki í hyggju að færa sig um set í komandi kosningum. Innlent 21.9.2017 21:05 Segir niðurstöðu umboðsmanns Alþingis í samræmi við það sem hún hefur haldið fram „Þetta kemur ekki á óvart,“ segir dómsmálaráðherra. Innlent 21.9.2017 15:56 Umboðsmaður telur ekki þörf á að rannsaka embættisfærslur Sigríðar og Bjarna Þetta kom fram á lokuðum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í dag þar sem Tryggvi mætti og ræddi reglur og framkvæmd við uppreist æru. Innlent 21.9.2017 14:17 Svandís segir stjórnskipunarnefnd verða að afgreiða uppreist æru Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir nefndina verða að taka með einhverjum hætti á málefnum uppreistar æru fyrir kosningar og búa svo um hnútana að málið komi til meðferðar hjá Alþingi strax að loknum kosningum. Innlent 21.9.2017 13:35 Utanríkisráðherra upplýsti sendiherra um stöðuna í íslenskum stjórnmálum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Innlent 21.9.2017 13:30 Allt tal um samstarf við Bjarna eitur í beinum Vinstri grænna Katrín Jakobsdóttir gengur óbundin til kosninga og Bjarni vill ekki sjá margra flokka stjórn. Innlent 21.9.2017 12:37 Stjórnarslitin þurrkuðu út 35 milljarða í Kauphöllinni Það hefur vart farið fram hjá mörgum að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sprakk fyrir viku síðan og að kosningar eru framundan. Viðskipti innlent 21.9.2017 12:17 Hundruð milljóna kosningar teknar úr varasjóði Kostnaður ríkissjóðs vegna framkvæmdar komandi þingkosninga mun nema hátt í fjögur hundruð milljónum króna. Innlent 21.9.2017 11:45 Guðlaugur Þór í hringiðu baráttunnar innan Sjálfstæðisflokksins Varaformannskjör er enn óráðið og skiptar skoðanir eru um hvort bjóða eigi fram óbreytta framboðslista fyrir kosningar. Innlent 20.9.2017 22:22 Umboðsmaður Alþingis kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna uppreistar æru Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, mætir á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í dag til að ræða við nefndarmenn um uppreist æru, reglurnar sem um það gilda og framkvæmdina. Innlent 21.9.2017 09:11 Flokkarnir mæta ráðvilltir, rifnir og tættir til leiks Sjálfstæðisflokkurinn er hornreka í íslenskum stjórnmálum og það mun hafa áhrif á komandi kosningar. Innlent 20.9.2017 16:17 Hvað, ef og hefði Ef við hefðum nú bara gert þetta svona og hitt hinsegin eru hugsanir sem lýsa ágætlega síðustu dögum. Skoðun 20.9.2017 21:39 Sjálfstæðisflokkur til í að endurskoða stjórnarskrána í áföngum Sjálfstæðisflokkurinn hefur opnað fyrir heildarendurskoðun á stjórnarskránni í áföngum á þremur kjörtímabilum. Innlent 20.9.2017 18:04 Mynd: Nýklipptur Helgi Hrafn mætir í kosningabaráttuna með nýtt lúkk Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírati, hefur ákveðið að láta lokkana fjúka en Helgi hefur verið þekktur fyrir sítt og fallegt hér. Lífið 20.9.2017 13:39 Þingstörfin enn í óvissu: „Erfitt að finna sameiginlega niðurstöðu eftir svona óvænt upprót“ Fundi formanna þeirra flokka sem sæti eiga á Alþingi með forseta þingsins lauk núna á þriðja tímanum. Innlent 20.9.2017 15:29 Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin Hægt er að greiða atkvæði frá og með deginum í dag. Kosningar verða 28. október. Innlent 20.9.2017 15:03 Ekkert kosningabandalag flokkanna fimm Ekki er útlit fyrir að flokkarnir fimm sem fóru í stjórnarmyndunarviðræður eftir síðustu Alþingiskosningar myndi einhvers konar bandalag fyrir kosningar nú. Innlent 20.9.2017 14:36 Fallvaltur stöðugleiki Ríkisstjórn Íslands er fallin. Aftur. Skoðun 20.9.2017 14:02 Meirihluti vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Innlent 20.9.2017 13:03 Lagði ekki til neinar efnislegar breytingar á stjórnarskránni Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, lagði ekki fram neinar efnislegar breytingar á stjórnarskránni á fundi formanna þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi með forseta þingsins í gær. Innlent 20.9.2017 11:35 « ‹ 25 26 27 28 29 ›
Kjördæmisþing Framsóknarmanna um land allt um helgina Kjördæmisþing Framsóknarmanna fara fram um land allt um helgina. Aukakjördæmisþing fór fram á vegum kjördæmasambands Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. Innlent 23.9.2017 13:11
Áslaug Arna verður varaformaður Sjálfstæðisflokksins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir mun taka við embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins en hún hefur verið ritari flokksins frá árinu 2015. Innlent 23.9.2017 12:13
Þingflokksformenn ræða óvissuna í landsmálunum í Víglínunni Óvissan í landsmálunum verður aðalumræðuefnið í Víglínunni undir stjórn Heimis Más Péturssonar fréttamanns í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 23.9.2017 11:21
Vinstri græn mælast stærst Vinstri græn mælast með 30 prósenta fylgi í nýrri könnun. Innlent 23.9.2017 07:28
Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með. Innlent 22.9.2017 21:24
Örvæntingarfull tilraun til að losa sig við Sigmund Davíð Yfirlýsing Þórunnar Egilsdóttur setur allt í uppnám innan Framsóknarflokksins. Innlent 22.9.2017 15:37
Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Innlent 22.9.2017 13:12
Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum. Innlent 22.9.2017 11:56
Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. Innlent 22.9.2017 11:09
Sigríður Andersen hellir sér yfir Bjarta framtíð og Viðreisn Sakar flokkana um að hafa ekki hagsmuni þjóðarinnar í fyrirrúmi. Innlent 21.9.2017 21:36
Logi fer fram fyrir norðan Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur ekki í hyggju að færa sig um set í komandi kosningum. Innlent 21.9.2017 21:05
Segir niðurstöðu umboðsmanns Alþingis í samræmi við það sem hún hefur haldið fram „Þetta kemur ekki á óvart,“ segir dómsmálaráðherra. Innlent 21.9.2017 15:56
Umboðsmaður telur ekki þörf á að rannsaka embættisfærslur Sigríðar og Bjarna Þetta kom fram á lokuðum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í dag þar sem Tryggvi mætti og ræddi reglur og framkvæmd við uppreist æru. Innlent 21.9.2017 14:17
Svandís segir stjórnskipunarnefnd verða að afgreiða uppreist æru Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir nefndina verða að taka með einhverjum hætti á málefnum uppreistar æru fyrir kosningar og búa svo um hnútana að málið komi til meðferðar hjá Alþingi strax að loknum kosningum. Innlent 21.9.2017 13:35
Utanríkisráðherra upplýsti sendiherra um stöðuna í íslenskum stjórnmálum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Innlent 21.9.2017 13:30
Allt tal um samstarf við Bjarna eitur í beinum Vinstri grænna Katrín Jakobsdóttir gengur óbundin til kosninga og Bjarni vill ekki sjá margra flokka stjórn. Innlent 21.9.2017 12:37
Stjórnarslitin þurrkuðu út 35 milljarða í Kauphöllinni Það hefur vart farið fram hjá mörgum að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sprakk fyrir viku síðan og að kosningar eru framundan. Viðskipti innlent 21.9.2017 12:17
Hundruð milljóna kosningar teknar úr varasjóði Kostnaður ríkissjóðs vegna framkvæmdar komandi þingkosninga mun nema hátt í fjögur hundruð milljónum króna. Innlent 21.9.2017 11:45
Guðlaugur Þór í hringiðu baráttunnar innan Sjálfstæðisflokksins Varaformannskjör er enn óráðið og skiptar skoðanir eru um hvort bjóða eigi fram óbreytta framboðslista fyrir kosningar. Innlent 20.9.2017 22:22
Umboðsmaður Alþingis kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna uppreistar æru Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, mætir á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í dag til að ræða við nefndarmenn um uppreist æru, reglurnar sem um það gilda og framkvæmdina. Innlent 21.9.2017 09:11
Flokkarnir mæta ráðvilltir, rifnir og tættir til leiks Sjálfstæðisflokkurinn er hornreka í íslenskum stjórnmálum og það mun hafa áhrif á komandi kosningar. Innlent 20.9.2017 16:17
Hvað, ef og hefði Ef við hefðum nú bara gert þetta svona og hitt hinsegin eru hugsanir sem lýsa ágætlega síðustu dögum. Skoðun 20.9.2017 21:39
Sjálfstæðisflokkur til í að endurskoða stjórnarskrána í áföngum Sjálfstæðisflokkurinn hefur opnað fyrir heildarendurskoðun á stjórnarskránni í áföngum á þremur kjörtímabilum. Innlent 20.9.2017 18:04
Mynd: Nýklipptur Helgi Hrafn mætir í kosningabaráttuna með nýtt lúkk Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírati, hefur ákveðið að láta lokkana fjúka en Helgi hefur verið þekktur fyrir sítt og fallegt hér. Lífið 20.9.2017 13:39
Þingstörfin enn í óvissu: „Erfitt að finna sameiginlega niðurstöðu eftir svona óvænt upprót“ Fundi formanna þeirra flokka sem sæti eiga á Alþingi með forseta þingsins lauk núna á þriðja tímanum. Innlent 20.9.2017 15:29
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin Hægt er að greiða atkvæði frá og með deginum í dag. Kosningar verða 28. október. Innlent 20.9.2017 15:03
Ekkert kosningabandalag flokkanna fimm Ekki er útlit fyrir að flokkarnir fimm sem fóru í stjórnarmyndunarviðræður eftir síðustu Alþingiskosningar myndi einhvers konar bandalag fyrir kosningar nú. Innlent 20.9.2017 14:36
Meirihluti vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Innlent 20.9.2017 13:03
Lagði ekki til neinar efnislegar breytingar á stjórnarskránni Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, lagði ekki fram neinar efnislegar breytingar á stjórnarskránni á fundi formanna þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi með forseta þingsins í gær. Innlent 20.9.2017 11:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent