Börn og uppeldi Ærslabelgurinn óumdeildur sigurvegari kosninganna Stefnt er að því að setja upp alls þrettán nýja ærslabelgi í Reykjavík á næsta ári í samræmi við niðurstöður í íbúakosningunni Hverfið mitt. Innlent 16.10.2021 22:54 Vilja að ráðuneyti taki meðferð skóla á barni sem var lokað inni til skoðunar Kvörtun hefur borist mennta- og menningarmálaráðuneytisins frá foreldrum barns sem var lokað eitt inni í herbergi í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrarnir hafa ekki sent barnið í skólann frá því í seinni hluta september. Innlent 15.10.2021 07:40 Hvetur foreldra til að ræða Squid Game við börn sín Kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game, sem hefur slegið öll áhorfsmet á Netflix er einnig gríðarlega vinsæll hjá börnum hér á landi þrátt fyrir mikið ofbeldi. Sérfræðingur hjá Heimili og Skóla hvetur foreldra til að ræða málið við börn sín og kynna sér hvernig hægt er að loka á slíkt efni. Innlent 13.10.2021 13:10 Eitt barn lagt inn með blóðtappa og annað með fjölkerfabólgusjúkdóm Börn sem eru of ung til að fá bólusetningu eru 40 prósent einstaklinga í einangrun en innan við 15 prósent íbúa landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landlæknisembættisins. Innlent 13.10.2021 09:53 Ofbeldisfullt sjónvarpsefni vinsælt meðal unglinga: „Þetta er ekki í boði í félagsmiðstöðinni“ Forstöðumaður í félagsmiðstöð segir að á hverjum einasta degi biðji krakkar um að fá að horfa á hina sívinsælu og ofbeldisfullu þætti - Squid Game. Hann segir mikilvægt að samtal fari fram um skaðsemi ofbeldisfulls efnis. Innlent 12.10.2021 21:00 Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum. Lífið 12.10.2021 17:00 Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Lífið 7.10.2021 12:41 Góðvild: Tækifæri ungs fatlaðs fólks óásættanleg „Ég hef tekið þátt í því sem bæði kennari og skólastjóri að kljást við kerfið vegna aðstæðna barna og ungmenna sem mér hefur oft á tíðum þótt frekar óréttlátt,“ segir Sara Dögg Svanhildardóttir í Spjallinu við Góðvild. Lífið 6.10.2021 13:05 Um eitt þúsund í sóttkví á Akureyri Nærri eitt þúsund manns eru í sóttkví á Akureyri þar sem 78 hafa greinst með kórónuveiruna. Skólastarf hefur raskast mikið og íþróttamót sem halda átti um helgina hefur verið frestað. Heilbrigðisráðherra fer nú yfir nýtt minnisblað sem sóttvarnalæknir sendi honum í gær. Innlent 5.10.2021 11:15 Frjósemi íslenskra kvenna 1,71 barn árið 2020 Sögulega séð hefur frjósemi á Íslandi verið meiri en í nágrannalöndunum en nú er svo komið að hún er næstum því sú sama á Íslandi og í Danmörku og Svíþjóð, eða í kringum 1,7 börn á hverja konu. Innlent 5.10.2021 09:58 Upplifunarverk fyrir yngstu leikhúsgestina þar sem öll skynfæri eru virkjuð „Tjaldið er fyrir allra yngstu leikhúsgestina og er ætlað börnum þriggja mánaða til þriggja ára. Verkið er vandað og metnaðarfullt og því munu foreldrar og eldri systkini njóta þess að koma með líka,“ segir Agnes Wild leikstjóri barnaverksins Tjaldið. Menning 4.10.2021 12:08 „Kynlíf er val en ekki kvöð“ „Foreldrar ættu algjörlega að kaupa verjur fyrir unglinginn. Um að gera að eiga alltaf nóg af smokkum heima og minna unglinginn á að ganga með hann á sér,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 3.10.2021 11:23 Tunguhaft barna getur haft áhrif á fæðuinntöku og tal „Ég er talmeinafræðingur og hef verið að sérhæfa mig svolítið í fæðuinntökuvandamálum barna,“ segir Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Hún segir að það ætti að skoða betur vara- og tunguhaft ungbarna hér á landi strax eftir fæðingu. Lífið 1.10.2021 14:00 Vara við Sprota-sparibaukum Landsbankans Neytendastofa hefur varað við Sprota sparibaukum Landsbankans sem bankinn afhendir börnum. Baukarnir eru sagðir geta verið hættulegir og ekki ætlaðir við leik barna, enda kunni smámynt af detta úr baukunum sem geti valdið köfnunarhættu hjá börnum. Neytendur 1.10.2021 10:10 Arna Ýr deilir myndbandi af fæðingu sonar síns Fegurðardrottningin og hjúkrunarfræðineminn Arna Ýr Jónsdóttir ákvað að deila afar persónulegu myndbandi af fæðingu sonar síns. Hún segir neikvæðar fæðingarsögur vera háværar í samfélaginu. Með birtingu myndbandsins vill hún sýna þeim sem eiga von á sínu fyrsta barni að fæðingar geti líka verið rólegar og fallegar. Lífið 30.9.2021 15:00 Komst að því að Íslendingar eru ekki með alþjóðlega dætradaginn á hreinu Ósk Gunnars þáttastjórnandi á FM957 fékk mikið samviskubit í gær þegar hún sá á samfélagsmiðlum margar færslur um einhvern alþjóðlegan dætradag. Lífið 29.9.2021 11:06 Móðurmál: Erfiðast að velja sæðisgjafa „Fyrir þær sem eru óákveðnar en alltaf með þetta bak við eyrað - þá segi ég að drífa bara í þessu. Ég gæti allavega vel hugsað mér að hafa gert þetta fyrr þó að ég sé ekkert að sjá eftir neinu,“ segir leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 27.9.2021 10:59 Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Hvort sem það er forvitni um kynfærin, sjálfsfróun eða smokkinn þá er mikilvægt að foreldrar barna á kynþroskaskeiðinu séu meðvituð og tilbúin til þess að eiga samtalið við unglingana sína. Makamál 25.9.2021 07:01 Varar við hættu sem getur stafað af papparörunum „Það voru tvær mæður sem létu mig vita, sama sólarhringinn, að þegar börnin þeirra voru að drekka úr einhverjum umbúðum með papparörum, þá losnaði frá hluti af rörinu og varð eftir í munni barnanna.“ Innlent 24.9.2021 08:47 Arnar og Sigríður eiga von á sínu þriðja barni Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson og myndlistakonan Sigríður Soffía Hafliðadóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau synina Maríus og Hafliða. Lífið 22.9.2021 19:56 Meirihluti barna í 91 ríki fær ekki nauðsynlega næringu Loftslagsbreytingar, átök og kórónuveirufaraldurinn eru að valda því að fjöldi barna í heiminum býr við næringarskort. Samkvæmt Unicef er ástandið raunar svo slæmt að flest börn í 91 ríki fá ekki öll þau næringarefni sem þau þurfa á að halda. Erlent 22.9.2021 07:59 „Þetta var í raun púslið sem vantaði“ „Þetta hefur verið lærdómsríkt og alveg afskaplega gefandi,“ segir pilates-drottningin Helga Lind Björgvinsdóttir sem hefur undanfarið starfað sem stuðningsfulltrúi í skóla. Lífið 21.9.2021 21:30 „Við sem samfélag, hversu galin erum við? Margrét Pála segir að það sé grundvallarskekkja að pínulítil börn, jafn vel innan við árs aldur, séu sett í vist til vandalausra og fjölskyldur sendi þau frá sér. Lífið 21.9.2021 16:45 Sérstakur frístundastyrkur – mikilvægt réttlætismál! Sérstökum frístundastyrk er ætlað að gera börnum keift að stunda fjölbreyttar tómstundir óháð efnahag foreldra en rannsóknir hafa sýnt að þáttaka barna efnaminni foreldra er mun minni í skipulögðu tómstundastarfi en annarra. Ljóst er að tómstundastarf barna getur verið þungur baggi fyrir tekjulág heimili og kostnaður valdið því að börn tekjulágra taka síður þátt í slíku starfi. Skoðun 20.9.2021 17:01 Veittu fjórar viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar Sunnudaginn 19. september veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Lífið 20.9.2021 15:30 Biðlistar vinna gegn farsæld barna Fjölskyldusvið Árborgar hefur unnið markvisst að því að efla þverfaglegar áherslur og snemmtækan stuðning við börn og unglinga. Til að ná árangri á því sviði er lögð áhersla á að sem flestir, sem koma að málefnum barnanna, vinni þétt saman. Skoðun 20.9.2021 10:01 Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu „Lífið breytist auðvitað en mér líður eins og mér leið áður en ég eignaðist börnin,“ segir listakonan og ilmvatnshönnuðurinn Andrea Maack í viðtali við Makamál. Makamál 19.9.2021 12:24 Ætlast til að börn fræði sig sjálf um kynþroska Hvort sem það eru blæðingar, forhúðarvandamál eða hugleiðingar um kynhneigð er mikilvægt að foreldrar barna á kynþroskaskeiðinu séu meðvitum um hvað börn þeirra eru að ganga í gegnum. Makamál 18.9.2021 12:08 Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. Lífið 18.9.2021 07:01 Stjórnmálamenn ekki allir jafnduglegir að styðja við aðeins öðruvísi fólk Stjórnmálamenn mættu huga betur að málefnum barna með fötlun og 16 ára og eldri ættu alla vega að fá að kjósa í sveitarstjórnarkosningu, enda eru mörg þeirra farin að borga skatta. Þessar kröfur voru á meðal þeirra sem börn settu fram á kosningafundi með frambjóðendum allra flokka í Hörpu í dag. Innlent 16.9.2021 21:20 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 86 ›
Ærslabelgurinn óumdeildur sigurvegari kosninganna Stefnt er að því að setja upp alls þrettán nýja ærslabelgi í Reykjavík á næsta ári í samræmi við niðurstöður í íbúakosningunni Hverfið mitt. Innlent 16.10.2021 22:54
Vilja að ráðuneyti taki meðferð skóla á barni sem var lokað inni til skoðunar Kvörtun hefur borist mennta- og menningarmálaráðuneytisins frá foreldrum barns sem var lokað eitt inni í herbergi í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrarnir hafa ekki sent barnið í skólann frá því í seinni hluta september. Innlent 15.10.2021 07:40
Hvetur foreldra til að ræða Squid Game við börn sín Kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game, sem hefur slegið öll áhorfsmet á Netflix er einnig gríðarlega vinsæll hjá börnum hér á landi þrátt fyrir mikið ofbeldi. Sérfræðingur hjá Heimili og Skóla hvetur foreldra til að ræða málið við börn sín og kynna sér hvernig hægt er að loka á slíkt efni. Innlent 13.10.2021 13:10
Eitt barn lagt inn með blóðtappa og annað með fjölkerfabólgusjúkdóm Börn sem eru of ung til að fá bólusetningu eru 40 prósent einstaklinga í einangrun en innan við 15 prósent íbúa landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landlæknisembættisins. Innlent 13.10.2021 09:53
Ofbeldisfullt sjónvarpsefni vinsælt meðal unglinga: „Þetta er ekki í boði í félagsmiðstöðinni“ Forstöðumaður í félagsmiðstöð segir að á hverjum einasta degi biðji krakkar um að fá að horfa á hina sívinsælu og ofbeldisfullu þætti - Squid Game. Hann segir mikilvægt að samtal fari fram um skaðsemi ofbeldisfulls efnis. Innlent 12.10.2021 21:00
Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum. Lífið 12.10.2021 17:00
Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Lífið 7.10.2021 12:41
Góðvild: Tækifæri ungs fatlaðs fólks óásættanleg „Ég hef tekið þátt í því sem bæði kennari og skólastjóri að kljást við kerfið vegna aðstæðna barna og ungmenna sem mér hefur oft á tíðum þótt frekar óréttlátt,“ segir Sara Dögg Svanhildardóttir í Spjallinu við Góðvild. Lífið 6.10.2021 13:05
Um eitt þúsund í sóttkví á Akureyri Nærri eitt þúsund manns eru í sóttkví á Akureyri þar sem 78 hafa greinst með kórónuveiruna. Skólastarf hefur raskast mikið og íþróttamót sem halda átti um helgina hefur verið frestað. Heilbrigðisráðherra fer nú yfir nýtt minnisblað sem sóttvarnalæknir sendi honum í gær. Innlent 5.10.2021 11:15
Frjósemi íslenskra kvenna 1,71 barn árið 2020 Sögulega séð hefur frjósemi á Íslandi verið meiri en í nágrannalöndunum en nú er svo komið að hún er næstum því sú sama á Íslandi og í Danmörku og Svíþjóð, eða í kringum 1,7 börn á hverja konu. Innlent 5.10.2021 09:58
Upplifunarverk fyrir yngstu leikhúsgestina þar sem öll skynfæri eru virkjuð „Tjaldið er fyrir allra yngstu leikhúsgestina og er ætlað börnum þriggja mánaða til þriggja ára. Verkið er vandað og metnaðarfullt og því munu foreldrar og eldri systkini njóta þess að koma með líka,“ segir Agnes Wild leikstjóri barnaverksins Tjaldið. Menning 4.10.2021 12:08
„Kynlíf er val en ekki kvöð“ „Foreldrar ættu algjörlega að kaupa verjur fyrir unglinginn. Um að gera að eiga alltaf nóg af smokkum heima og minna unglinginn á að ganga með hann á sér,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 3.10.2021 11:23
Tunguhaft barna getur haft áhrif á fæðuinntöku og tal „Ég er talmeinafræðingur og hef verið að sérhæfa mig svolítið í fæðuinntökuvandamálum barna,“ segir Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Hún segir að það ætti að skoða betur vara- og tunguhaft ungbarna hér á landi strax eftir fæðingu. Lífið 1.10.2021 14:00
Vara við Sprota-sparibaukum Landsbankans Neytendastofa hefur varað við Sprota sparibaukum Landsbankans sem bankinn afhendir börnum. Baukarnir eru sagðir geta verið hættulegir og ekki ætlaðir við leik barna, enda kunni smámynt af detta úr baukunum sem geti valdið köfnunarhættu hjá börnum. Neytendur 1.10.2021 10:10
Arna Ýr deilir myndbandi af fæðingu sonar síns Fegurðardrottningin og hjúkrunarfræðineminn Arna Ýr Jónsdóttir ákvað að deila afar persónulegu myndbandi af fæðingu sonar síns. Hún segir neikvæðar fæðingarsögur vera háværar í samfélaginu. Með birtingu myndbandsins vill hún sýna þeim sem eiga von á sínu fyrsta barni að fæðingar geti líka verið rólegar og fallegar. Lífið 30.9.2021 15:00
Komst að því að Íslendingar eru ekki með alþjóðlega dætradaginn á hreinu Ósk Gunnars þáttastjórnandi á FM957 fékk mikið samviskubit í gær þegar hún sá á samfélagsmiðlum margar færslur um einhvern alþjóðlegan dætradag. Lífið 29.9.2021 11:06
Móðurmál: Erfiðast að velja sæðisgjafa „Fyrir þær sem eru óákveðnar en alltaf með þetta bak við eyrað - þá segi ég að drífa bara í þessu. Ég gæti allavega vel hugsað mér að hafa gert þetta fyrr þó að ég sé ekkert að sjá eftir neinu,“ segir leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 27.9.2021 10:59
Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Hvort sem það er forvitni um kynfærin, sjálfsfróun eða smokkinn þá er mikilvægt að foreldrar barna á kynþroskaskeiðinu séu meðvituð og tilbúin til þess að eiga samtalið við unglingana sína. Makamál 25.9.2021 07:01
Varar við hættu sem getur stafað af papparörunum „Það voru tvær mæður sem létu mig vita, sama sólarhringinn, að þegar börnin þeirra voru að drekka úr einhverjum umbúðum með papparörum, þá losnaði frá hluti af rörinu og varð eftir í munni barnanna.“ Innlent 24.9.2021 08:47
Arnar og Sigríður eiga von á sínu þriðja barni Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson og myndlistakonan Sigríður Soffía Hafliðadóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau synina Maríus og Hafliða. Lífið 22.9.2021 19:56
Meirihluti barna í 91 ríki fær ekki nauðsynlega næringu Loftslagsbreytingar, átök og kórónuveirufaraldurinn eru að valda því að fjöldi barna í heiminum býr við næringarskort. Samkvæmt Unicef er ástandið raunar svo slæmt að flest börn í 91 ríki fá ekki öll þau næringarefni sem þau þurfa á að halda. Erlent 22.9.2021 07:59
„Þetta var í raun púslið sem vantaði“ „Þetta hefur verið lærdómsríkt og alveg afskaplega gefandi,“ segir pilates-drottningin Helga Lind Björgvinsdóttir sem hefur undanfarið starfað sem stuðningsfulltrúi í skóla. Lífið 21.9.2021 21:30
„Við sem samfélag, hversu galin erum við? Margrét Pála segir að það sé grundvallarskekkja að pínulítil börn, jafn vel innan við árs aldur, séu sett í vist til vandalausra og fjölskyldur sendi þau frá sér. Lífið 21.9.2021 16:45
Sérstakur frístundastyrkur – mikilvægt réttlætismál! Sérstökum frístundastyrk er ætlað að gera börnum keift að stunda fjölbreyttar tómstundir óháð efnahag foreldra en rannsóknir hafa sýnt að þáttaka barna efnaminni foreldra er mun minni í skipulögðu tómstundastarfi en annarra. Ljóst er að tómstundastarf barna getur verið þungur baggi fyrir tekjulág heimili og kostnaður valdið því að börn tekjulágra taka síður þátt í slíku starfi. Skoðun 20.9.2021 17:01
Veittu fjórar viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar Sunnudaginn 19. september veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Lífið 20.9.2021 15:30
Biðlistar vinna gegn farsæld barna Fjölskyldusvið Árborgar hefur unnið markvisst að því að efla þverfaglegar áherslur og snemmtækan stuðning við börn og unglinga. Til að ná árangri á því sviði er lögð áhersla á að sem flestir, sem koma að málefnum barnanna, vinni þétt saman. Skoðun 20.9.2021 10:01
Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu „Lífið breytist auðvitað en mér líður eins og mér leið áður en ég eignaðist börnin,“ segir listakonan og ilmvatnshönnuðurinn Andrea Maack í viðtali við Makamál. Makamál 19.9.2021 12:24
Ætlast til að börn fræði sig sjálf um kynþroska Hvort sem það eru blæðingar, forhúðarvandamál eða hugleiðingar um kynhneigð er mikilvægt að foreldrar barna á kynþroskaskeiðinu séu meðvitum um hvað börn þeirra eru að ganga í gegnum. Makamál 18.9.2021 12:08
Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. Lífið 18.9.2021 07:01
Stjórnmálamenn ekki allir jafnduglegir að styðja við aðeins öðruvísi fólk Stjórnmálamenn mættu huga betur að málefnum barna með fötlun og 16 ára og eldri ættu alla vega að fá að kjósa í sveitarstjórnarkosningu, enda eru mörg þeirra farin að borga skatta. Þessar kröfur voru á meðal þeirra sem börn settu fram á kosningafundi með frambjóðendum allra flokka í Hörpu í dag. Innlent 16.9.2021 21:20