Börn og uppeldi Lenging fæðingarorlofs gagnast öllum Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna. Skoðun 29.1.2020 07:04 „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. Makamál 23.1.2020 13:20 Eru foreldrar fífl? Hafið þið heyrt um stællega nútímaforeldrið sem er alltaf í ræktinni og á djamminu? Skoðun 21.1.2020 14:17 Ráðherra segir málefni barna hafa setið á hakanum Stjórnvöld hafa stofnað miðstöð sem er ætlað að halda utan um tölfræðiupplýsingar sem varða ofbeldi gegn börnum. Innlent 21.1.2020 11:19 „Ekki okkar reynd að þetta sé svona erfitt eins og blásið er upp“ Leikskólastjóri í Kópavogi segir það lýðheilsumál að stytta viðveru barna í leikskólum. Innlent 17.1.2020 20:47 Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Ljósmæður á Landspítalnum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Innlent 17.1.2020 18:23 Telja núverandi opnunartíma leikskóla borgarinnar lífsnauðsynlega mörgum Hópur fimmtán kvenna skorar á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem nýverið voru samþykktar í skóla- og frístundaráði. Innlent 16.1.2020 12:06 Nýbúi - marsbúi Nýlega sagði skólastjóri Seljaskóla, Magnús Þór Jónsson, frá því í viðtali að aldrei hafi fleiri tungumál verið töluð í skólum borgarinnar. Skoðun 15.1.2020 11:01 Reykjavík barnanna Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri. Skoðun 15.1.2020 07:47 Þórunn og Olgeir eignuðust dóttur: „Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt“ Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Lífið 14.1.2020 18:50 Gustav Magnar nýtur góðs af sjókvíaeldi við Íslandsstrendur Ádeila Haralds Eiríkssonar á miklu flugi á Facebook. Innlent 14.1.2020 11:28 „Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn“ Foreldrar ungabarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Viðskipti innlent 13.1.2020 16:02 Guðbjörg í hjartnæmu viðtali: „Erfiðara en öll meiðsli sem ég hef lent í“ Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Djurgården í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er í áhugaverðu viðtali við Twitter síðu kvennaknattspyrnu UEFA. Fótbolti 8.1.2020 18:17 Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Lífið 8.1.2020 18:00 Fæddi barn í sjúkrabíl á lóð spítalans Móður og barni heilsast vel. Innlent 4.1.2020 18:45 Kynjablaðra Steinda sprakk yfir allan bílinn Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sigurðardóttir eiga von á barni á árinu en kynjaafhjúpun þeirra klúðraðist aðeins. Lífið 3.1.2020 17:20 Lesskilningur og mennska Flestum er orðið ljóst að fjórða iðnbyltingin mun leiða til gríðarlegra framfara og svo mikilla breytinga að við getum varla gert okkur í hugarlund hvaða framtíð hún býr okkur. Skoðun 3.1.2020 11:49 Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. Innlent 1.1.2020 17:42 Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. Innlent 1.1.2020 09:11 Álitamál hversu langt á að ganga Félags- og barnamálaráðherra segir álitamál hversu langt eigi að ganga í að festa rétt til fæðingarorlofs við annað hvort foreldrið. Þetta er eitt af því sem haft verður í huga þegar lenging fæðingarorlofsins verður útfærð. Innlent 22.12.2019 18:18 „Mikilvægt að gera ekki allt fyrir börnin sín“ Rithöfundurinn og þjálfarinn Bjarni Fritzson hvetur foreldra til að efla börn og hvetja þau til þess að fara út fyrir þægindarammann. Lífið 21.12.2019 22:02 Lestur barna og ábyrgð foreldra Eftir niðurstöðurnar úr PISA könnuninni hafa skapast umræður í samfélaginu um lestur og lesskilning barna. Það er vel. Góðar umræður eiga rétt á sér. Skoðun 21.12.2019 10:38 Segir bæjarráð Seltjarnarness endurskoða ákvörðun um heimgreiðslur í ljósi fjölda ábendinga Fimmtíu og þrír íbúar á Seltjarnarnesi, sem allir eru foreldrar ungra barna í bænum, hafa undirritað bréf sem stílað er á bæjarstjóra og alla aðal- og varamenn í bæjarstjórn þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til að endurskoða niðurfellingu á heimgreiðslu. Innlent 20.12.2019 13:28 Köld vatnsgusa í andlit foreldra barna á biðlista á Seltjarnarnesi Óhætt er að segja að foreldrar barna á Seltjarnarnesi sem bíða eftir daggæslu- eða leikskólaplássi fyrir börnin sín finnist jólagjöfin frá bænum súr þetta árið. Innlent 19.12.2019 15:27 Segja börnum hlíft of mikið og kannski þurfi að banna þeim að lesa Kennarar með áratugareynslu við kennslu barna í grunnskólum telja ástæðu þess að læsi íslenskra barna hér á landi sé lakara en í nágrannalöndunum samfélagslega. Innlent 19.12.2019 07:00 Foreldrafrumskógur fyrstu áranna Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt. Skoðun 18.12.2019 08:12 Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag: „Þeir eru alveg gúgú“ Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag og fannst börnunum á svæðinu þeir vera alveg ruglaðir. Þeir vöktu þó mikla lukku. Innlent 15.12.2019 18:35 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Lífið 10.12.2019 10:29 Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 4.12.2019 18:01 Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. Innlent 8.12.2019 18:40 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 89 ›
Lenging fæðingarorlofs gagnast öllum Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna. Skoðun 29.1.2020 07:04
„Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. Makamál 23.1.2020 13:20
Eru foreldrar fífl? Hafið þið heyrt um stællega nútímaforeldrið sem er alltaf í ræktinni og á djamminu? Skoðun 21.1.2020 14:17
Ráðherra segir málefni barna hafa setið á hakanum Stjórnvöld hafa stofnað miðstöð sem er ætlað að halda utan um tölfræðiupplýsingar sem varða ofbeldi gegn börnum. Innlent 21.1.2020 11:19
„Ekki okkar reynd að þetta sé svona erfitt eins og blásið er upp“ Leikskólastjóri í Kópavogi segir það lýðheilsumál að stytta viðveru barna í leikskólum. Innlent 17.1.2020 20:47
Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Ljósmæður á Landspítalnum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Innlent 17.1.2020 18:23
Telja núverandi opnunartíma leikskóla borgarinnar lífsnauðsynlega mörgum Hópur fimmtán kvenna skorar á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem nýverið voru samþykktar í skóla- og frístundaráði. Innlent 16.1.2020 12:06
Nýbúi - marsbúi Nýlega sagði skólastjóri Seljaskóla, Magnús Þór Jónsson, frá því í viðtali að aldrei hafi fleiri tungumál verið töluð í skólum borgarinnar. Skoðun 15.1.2020 11:01
Reykjavík barnanna Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri. Skoðun 15.1.2020 07:47
Þórunn og Olgeir eignuðust dóttur: „Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt“ Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Lífið 14.1.2020 18:50
Gustav Magnar nýtur góðs af sjókvíaeldi við Íslandsstrendur Ádeila Haralds Eiríkssonar á miklu flugi á Facebook. Innlent 14.1.2020 11:28
„Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn“ Foreldrar ungabarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Viðskipti innlent 13.1.2020 16:02
Guðbjörg í hjartnæmu viðtali: „Erfiðara en öll meiðsli sem ég hef lent í“ Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Djurgården í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er í áhugaverðu viðtali við Twitter síðu kvennaknattspyrnu UEFA. Fótbolti 8.1.2020 18:17
Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Lífið 8.1.2020 18:00
Kynjablaðra Steinda sprakk yfir allan bílinn Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sigurðardóttir eiga von á barni á árinu en kynjaafhjúpun þeirra klúðraðist aðeins. Lífið 3.1.2020 17:20
Lesskilningur og mennska Flestum er orðið ljóst að fjórða iðnbyltingin mun leiða til gríðarlegra framfara og svo mikilla breytinga að við getum varla gert okkur í hugarlund hvaða framtíð hún býr okkur. Skoðun 3.1.2020 11:49
Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. Innlent 1.1.2020 17:42
Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. Innlent 1.1.2020 09:11
Álitamál hversu langt á að ganga Félags- og barnamálaráðherra segir álitamál hversu langt eigi að ganga í að festa rétt til fæðingarorlofs við annað hvort foreldrið. Þetta er eitt af því sem haft verður í huga þegar lenging fæðingarorlofsins verður útfærð. Innlent 22.12.2019 18:18
„Mikilvægt að gera ekki allt fyrir börnin sín“ Rithöfundurinn og þjálfarinn Bjarni Fritzson hvetur foreldra til að efla börn og hvetja þau til þess að fara út fyrir þægindarammann. Lífið 21.12.2019 22:02
Lestur barna og ábyrgð foreldra Eftir niðurstöðurnar úr PISA könnuninni hafa skapast umræður í samfélaginu um lestur og lesskilning barna. Það er vel. Góðar umræður eiga rétt á sér. Skoðun 21.12.2019 10:38
Segir bæjarráð Seltjarnarness endurskoða ákvörðun um heimgreiðslur í ljósi fjölda ábendinga Fimmtíu og þrír íbúar á Seltjarnarnesi, sem allir eru foreldrar ungra barna í bænum, hafa undirritað bréf sem stílað er á bæjarstjóra og alla aðal- og varamenn í bæjarstjórn þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til að endurskoða niðurfellingu á heimgreiðslu. Innlent 20.12.2019 13:28
Köld vatnsgusa í andlit foreldra barna á biðlista á Seltjarnarnesi Óhætt er að segja að foreldrar barna á Seltjarnarnesi sem bíða eftir daggæslu- eða leikskólaplássi fyrir börnin sín finnist jólagjöfin frá bænum súr þetta árið. Innlent 19.12.2019 15:27
Segja börnum hlíft of mikið og kannski þurfi að banna þeim að lesa Kennarar með áratugareynslu við kennslu barna í grunnskólum telja ástæðu þess að læsi íslenskra barna hér á landi sé lakara en í nágrannalöndunum samfélagslega. Innlent 19.12.2019 07:00
Foreldrafrumskógur fyrstu áranna Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt. Skoðun 18.12.2019 08:12
Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag: „Þeir eru alveg gúgú“ Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag og fannst börnunum á svæðinu þeir vera alveg ruglaðir. Þeir vöktu þó mikla lukku. Innlent 15.12.2019 18:35
Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Lífið 10.12.2019 10:29
Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 4.12.2019 18:01
Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. Innlent 8.12.2019 18:40
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent