Börn og uppeldi „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. Lífið 12.10.2019 20:03 Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoð eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Innlent 12.10.2019 11:33 Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. Lífið 7.10.2019 10:49 Sakar ráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA fyrir börn Karl segir sambandið krefjast þess að ráðuneytið dragi þessar ráðagerðir til baka tafarlaust. Innlent 10.10.2019 06:30 As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8.10.2019 09:34 Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8.10.2019 01:01 Börnin hanga á skjánum en hafa ekki aldur til Um helmingur barna sem ekki hafa aldur til eru á samfélagsmiðlum. Innlent 6.10.2019 08:08 „Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35 Telja óheppilega fræðslu hafa ratað í framhaldsskóla Samtökin Heimili og skóli vill að öryggismál og aðgangsstýring verði endurskoðuð frá grunni í skólum landsins. Innlent 5.10.2019 17:47 Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4.10.2019 01:03 Fara í bóknám vegna þrýstings frá foreldrum Heiður Hrund Jónsdóttir segir mikilvægt að foreldrar þekki kosti starfsnámsbrauta framhaldsskólanna. Mikil áhersla á bóknám sé líkleg ástæða brottfalls úr framhaldsskólum. Hún flytur erindi á Menntakviku sem fram fer í dag. Innlent 4.10.2019 01:07 Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. Innlent 2.10.2019 17:38 Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna Innlent 2.10.2019 17:18 Boða umfangsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnir í dag, í samvinnu við fimm önnur ráðuneyti og þverpólitíska þingannanefnd, tillögur að stórtækum breytingum sem stefnt er á að gera á þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Innlent 2.10.2019 10:15 Bein útsending: Breytingar í þágu barna Ráðstefna undir yfirskriftinni Breytingar í þágu barna verður haldin í Norðurljósasal Hörpu í dag. Innlent 2.10.2019 07:47 Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:28 Foreldrar verði að ganga fram með góðu fordæmi: "Ég mun aldrei veipa eða reykja“ Neysla orkjudrykkja með koffíni hefur aukist úr 22 prósentum í 55 prósent á síðustu tveimur árum. Þá fær yfir helmingur tíundubekkinga ekki nægan svefn samkvæmt nýrri rannsókn. Sérstökum sjónum verður beint að rafrettunotkun og svefnvenjum á forvarnadeginum í ár. Innlent 30.9.2019 18:07 Mælaborð mikilvægt í breytingum í þágu barna Það hefur verið eitt af aðaláherslumálum mínum sem ráðherra að auka velferð barna og gera breytingar á kerfinu til þess að það þjóni börnunum okkar sem best. Skoðun 30.9.2019 02:00 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. Lífið 25.9.2019 11:30 "Barnið mitt hefði dáið í bílnum“ Helga Dís Svavarsdóttir varar foreldra við því að skilja börn eftir ein í bíl. Innlent 27.9.2019 13:04 Barbie kynnir kynhlutlausar dúkkur til leiks Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“. Viðskipti erlent 25.9.2019 11:13 „Tunguhaft getur haft áhrif á brjóstagjöf, hvernig þau borða mat og tal í framtíðinni“ Andrea Eyland gagnrýnir að ekki sé fast verklag þegar kemur að vara- og tunguhafti ungbarna. Innlent 24.9.2019 14:15 Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni. Lífið 24.9.2019 06:01 419 dæmi um hraðakstursbrot við grunnskólana fyrstu fjórar vikurnar Frá því að grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu tóku aftur til starfa í síðasta mánuði hefur lögreglan verið með aukið eftirlit við skólana í umdæminu og þar sem þekkt er að börn þurfi að þvera veg til að komast til og frá skóla. Innlent 20.9.2019 15:19 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 20.9.2019 09:02 Tæp 10% grunnskólabarna telja sig hafa orðið fyrir neteinelti innan veggja skólanna Nær helmingur sjö þúsund grunnskólanema hér á landi telur sig hafa orðið fyrir neteinelti innan veggja skólanna á síðasta ári samkvæmt nýrri rannsókn. Foreldrar eru hvattir til þess að fylgjast með netnotkun barna sinna og grípa inn í sé þörf á. Innlent 18.9.2019 18:24 Hefur barist fyrir dóttur sína í mörg ár og stefnir nú ríkinu Faðir stúlku með skarð í gómi, sem barist hefur við að fá greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands vegna tannréttinga dóttur sinnar, hyggst stefna íslenska ríkinu vegna málsins. Innlent 18.9.2019 15:07 Hjarta íslenskrar móður í molum vegna eineltis á TikTok Móðir stúlku á grunnskólaaldri segir sorglegt að sjá hve margir tengi við nýlega reynslu hennar af neteinelti í garð dóttur hennar á samfélagsmiðlinum TikTok. Innlent 18.9.2019 10:58 Fjögurra ára reglan Síðustu ár hef ég einkum starfað við sálgæslu meðfram rannsóknarnámi við HÍ. Erfitt er að segja hvort vinnan eða námið hefur kennt mér meira. Skoðun 18.9.2019 02:01 Eitt til tvö börn fæðist árlega í fráhvörfum frá fíkniefnum Talið er að eitt til tvö börn fæðist árlega á íslandi í fráhvörfum frá fíkniefnum, en hátt í tuttugu konur eru í neyslu hluta úr meðgöngu á hverju ári að sögn sérfræðiljósmóður. Það bráðvanti úrræði fyrir þær sem ekki ná að hætta á meðgöngu til að minnka skaðann fyrir þær og börnin. Þá eru þetta með erfiðari málum sem barnaverndaryfirvöld fást við að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 14.9.2019 18:36 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 103 ›
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. Lífið 12.10.2019 20:03
Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoð eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Innlent 12.10.2019 11:33
Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. Lífið 7.10.2019 10:49
Sakar ráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA fyrir börn Karl segir sambandið krefjast þess að ráðuneytið dragi þessar ráðagerðir til baka tafarlaust. Innlent 10.10.2019 06:30
As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8.10.2019 09:34
Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8.10.2019 01:01
Börnin hanga á skjánum en hafa ekki aldur til Um helmingur barna sem ekki hafa aldur til eru á samfélagsmiðlum. Innlent 6.10.2019 08:08
„Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35
Telja óheppilega fræðslu hafa ratað í framhaldsskóla Samtökin Heimili og skóli vill að öryggismál og aðgangsstýring verði endurskoðuð frá grunni í skólum landsins. Innlent 5.10.2019 17:47
Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4.10.2019 01:03
Fara í bóknám vegna þrýstings frá foreldrum Heiður Hrund Jónsdóttir segir mikilvægt að foreldrar þekki kosti starfsnámsbrauta framhaldsskólanna. Mikil áhersla á bóknám sé líkleg ástæða brottfalls úr framhaldsskólum. Hún flytur erindi á Menntakviku sem fram fer í dag. Innlent 4.10.2019 01:07
Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. Innlent 2.10.2019 17:38
Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna Innlent 2.10.2019 17:18
Boða umfangsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnir í dag, í samvinnu við fimm önnur ráðuneyti og þverpólitíska þingannanefnd, tillögur að stórtækum breytingum sem stefnt er á að gera á þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Innlent 2.10.2019 10:15
Bein útsending: Breytingar í þágu barna Ráðstefna undir yfirskriftinni Breytingar í þágu barna verður haldin í Norðurljósasal Hörpu í dag. Innlent 2.10.2019 07:47
Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:28
Foreldrar verði að ganga fram með góðu fordæmi: "Ég mun aldrei veipa eða reykja“ Neysla orkjudrykkja með koffíni hefur aukist úr 22 prósentum í 55 prósent á síðustu tveimur árum. Þá fær yfir helmingur tíundubekkinga ekki nægan svefn samkvæmt nýrri rannsókn. Sérstökum sjónum verður beint að rafrettunotkun og svefnvenjum á forvarnadeginum í ár. Innlent 30.9.2019 18:07
Mælaborð mikilvægt í breytingum í þágu barna Það hefur verið eitt af aðaláherslumálum mínum sem ráðherra að auka velferð barna og gera breytingar á kerfinu til þess að það þjóni börnunum okkar sem best. Skoðun 30.9.2019 02:00
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. Lífið 25.9.2019 11:30
"Barnið mitt hefði dáið í bílnum“ Helga Dís Svavarsdóttir varar foreldra við því að skilja börn eftir ein í bíl. Innlent 27.9.2019 13:04
Barbie kynnir kynhlutlausar dúkkur til leiks Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“. Viðskipti erlent 25.9.2019 11:13
„Tunguhaft getur haft áhrif á brjóstagjöf, hvernig þau borða mat og tal í framtíðinni“ Andrea Eyland gagnrýnir að ekki sé fast verklag þegar kemur að vara- og tunguhafti ungbarna. Innlent 24.9.2019 14:15
Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni. Lífið 24.9.2019 06:01
419 dæmi um hraðakstursbrot við grunnskólana fyrstu fjórar vikurnar Frá því að grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu tóku aftur til starfa í síðasta mánuði hefur lögreglan verið með aukið eftirlit við skólana í umdæminu og þar sem þekkt er að börn þurfi að þvera veg til að komast til og frá skóla. Innlent 20.9.2019 15:19
Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 20.9.2019 09:02
Tæp 10% grunnskólabarna telja sig hafa orðið fyrir neteinelti innan veggja skólanna Nær helmingur sjö þúsund grunnskólanema hér á landi telur sig hafa orðið fyrir neteinelti innan veggja skólanna á síðasta ári samkvæmt nýrri rannsókn. Foreldrar eru hvattir til þess að fylgjast með netnotkun barna sinna og grípa inn í sé þörf á. Innlent 18.9.2019 18:24
Hefur barist fyrir dóttur sína í mörg ár og stefnir nú ríkinu Faðir stúlku með skarð í gómi, sem barist hefur við að fá greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands vegna tannréttinga dóttur sinnar, hyggst stefna íslenska ríkinu vegna málsins. Innlent 18.9.2019 15:07
Hjarta íslenskrar móður í molum vegna eineltis á TikTok Móðir stúlku á grunnskólaaldri segir sorglegt að sjá hve margir tengi við nýlega reynslu hennar af neteinelti í garð dóttur hennar á samfélagsmiðlinum TikTok. Innlent 18.9.2019 10:58
Fjögurra ára reglan Síðustu ár hef ég einkum starfað við sálgæslu meðfram rannsóknarnámi við HÍ. Erfitt er að segja hvort vinnan eða námið hefur kennt mér meira. Skoðun 18.9.2019 02:01
Eitt til tvö börn fæðist árlega í fráhvörfum frá fíkniefnum Talið er að eitt til tvö börn fæðist árlega á íslandi í fráhvörfum frá fíkniefnum, en hátt í tuttugu konur eru í neyslu hluta úr meðgöngu á hverju ári að sögn sérfræðiljósmóður. Það bráðvanti úrræði fyrir þær sem ekki ná að hætta á meðgöngu til að minnka skaðann fyrir þær og börnin. Þá eru þetta með erfiðari málum sem barnaverndaryfirvöld fást við að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 14.9.2019 18:36