Heilbrigðismál Átta á gjörgæslu og fjórar nýjar innlagnir Átta eru nú á gjörgæslu vegna kórónuveirunnar og voru fjórir lagðir inn á Landspítalann í gær. Yfir sextíu börn eru smituð af veirunni. Innlent 29.3.2020 11:58 Fleiri lýsa yfir vantrausti á framkvæmdastjórn SÁÁ Sjö sálfræðingar og einn lýðheilsufræðingur hjá SÁÁ hafa lýst yfir vantrausti á framkvæmdastjórn stofnunarinnar, og lýst áhyggjum af framtíð hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í gær. Innlent 29.3.2020 09:16 Starfsfólk lýsir yfir vantrausti á framkvæmdastjórn og kalla eftir því að uppsagnir verði dregnar til baka Þetta kemur fram í yfirlýsingu yfir sextíu starfsmanna þar sem þau segja framkomu formannsins og framkvæmdastjórnarinnar hafa valdið því að nú ríki algjört vantraust á milli starfsfólks meðferðarsviðsins og framkvæmdastjórnar. Innlent 28.3.2020 18:23 Formaðurinn býðst til að stíga til hliðar og vonar að Valgerður snúi aftur Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, hefur ákveðið að bjóðast til að stíga til hliðar sem formaður í þeirri von að Valgerður Á. Rúnarsdóttir yfirlæknir snúi aftur. Innlent 28.3.2020 17:20 Fólkið gæti verið í öndunarvél í allt að þrjár vikur Tveir COVID-19 sjúklingar voru lagðir inn á lungna- og smitsjúkdómadeildir Landspítalans í gær og liggja nú 18 manns inni. Innlent 28.3.2020 11:57 Félagsmálaráðuneytið styður Hjálparsímann vegna mikils álags Félagsmálaráðuneytið mun styðja við Hjálparsímaþjónustu Rauða krossins 1717 og netspjallið vegna mikils álags undanfarið. Innlent 27.3.2020 21:24 Þrír segja sig úr framkvæmdastjórn SÁÁ Þrír meðlimir framkvæmdastjórnar SÁÁ hafa tilkynnt úrsögn sína í kjölfar uppsagnar Valgerðar Á. Rúnarsdóttur yfirlæknis á Vogi. Innlent 27.3.2020 21:02 Mögulegt að faraldurinn komi aftur og aftur Rætt var við Kára í Ísland í dag í gær. Þar var farið yfir það að Kára þyki óhuggulegt hve banvænn Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, er og það hvort vísindamenn hafi sofið á verðinum í aðdraganda heimsfaraldursins. Innlent 27.3.2020 19:57 Rúmlega 100 manns með COVID-19 með meðalslæm eða versnandi einkenni í dag Rúmlega 100 manns með COVID19 sjúkdóminn voru með meðalslæm eða versnandi einkenni í dag. Yfir 600 manns voru einkennalitlir. Sex eru á gjörgæslu og í öndunarvél og eru fjölskyldutengsl á meðal sumra. Innlent 27.3.2020 19:00 Fá alltof margar tilkynningar um fólk í sóttkví sem fer út í búð Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir þjóðinni að virða reglur um sóttkví og samkomubann. Bannið sé til að mynda ekki sett á að ástæðulausu heldur til þess að verja líf fólks. Innlent 27.3.2020 16:02 Fleiri starfsmenn á Landakoti reyndust smitaðir Alls hafa fjórir starfsmenn á öldrunarspítalanum Landakoti greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta staðfestir Már Kristjánsson, yfirmaður smitsjúkdómadeildar Landspítalans í samtali við Vísi. Innlent 27.3.2020 14:55 Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út. Innlent 27.3.2020 14:20 Hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví vegna COVID-19. Innlent 27.3.2020 13:33 Svona var 27. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 27.3.2020 13:32 Staðfest smit orðin 890 Smitum hefur fjölgað um 88 frá því í gær. Innlent 27.3.2020 12:58 Uppnám og óánægja allsráðandi vegna starfsloka Valgerðar á Vogi Mikillar óánægju hefur orðið vart á samfélagsmiðlum í dag vegna fregna af starfslokum Valgerðar Á. Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. Innlent 27.3.2020 12:49 Sex á gjörgæslu og í öndunarvél Sex eru á gjörgæslu smitaðir af kórónuveirunni og eru þeir allir í öndunarvél. Síðan í gær hefur fjölgað þar um þrjá. Innlent 27.3.2020 12:04 Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. Innlent 27.3.2020 09:04 Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. Innlent 27.3.2020 07:03 Létt á viðmiðum kórónuprófa hjá heilsugæslunni Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. Innlent 26.3.2020 21:17 Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. Innlent 26.3.2020 20:13 Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. Innlent 26.3.2020 18:39 Yfir 800 staðfest smit Alls hafa nú 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 26.3.2020 12:59 Bjartsýnn á pinnana frá Össuri en afþakkar bresku heimaprófin Nýjustu niðurstöður úr prófunum á Össurar-pinnunum svokölluðu gefa veirufræðideild Landspítalans vonir um að hægt sé að nota þá við sýnatöku vegna kórónuveirunnar. Bretum standa til boða Innlent 26.3.2020 11:48 Þrjú í öndunarvél vegna veirunnar Þrír eru nú í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítals vegna vegna Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Um er að ræða tvo karla og eina konu á sjötugsaldri. Innlent 26.3.2020 11:02 Urðu vör við mikla óeiningu varðandi skólahald Landlæknir og sóttvarnalæknir urðu varir við mikla óeiningu og mismunandi skoðanir, bæði á meðal kennara og foreldra, varðandi það hvernig skólastarfi í leik- og grunnskólum er nú háttað vegna samkomubannsins. Innlent 26.3.2020 10:13 Árangursríkar aðgerðir geti minnkað hjarðónæmi þjóðarinnar Útbreiðsla kórónuveirunnar er talin lúta svokallaðri útbreiðslutölu Ro=2,5. Innlent 26.3.2020 08:08 Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. Innlent 25.3.2020 20:06 Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir mun færri smituðum Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er búist við því að rúmlega 1500 manns greinist með COVID-19. Innlent 25.3.2020 18:05 Sóttvarnalæknir segir hugmynd læknanna á norðausturhorni landsins óraunhæfa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hugmynd lækna á norðausturhluta landsins um að loka tilteknu landsvæði fyrir almennri umferð svo hefta megi útbreiðslu kórónuveirunnar sé algjörlega óraunhæf. Innlent 25.3.2020 16:06 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 214 ›
Átta á gjörgæslu og fjórar nýjar innlagnir Átta eru nú á gjörgæslu vegna kórónuveirunnar og voru fjórir lagðir inn á Landspítalann í gær. Yfir sextíu börn eru smituð af veirunni. Innlent 29.3.2020 11:58
Fleiri lýsa yfir vantrausti á framkvæmdastjórn SÁÁ Sjö sálfræðingar og einn lýðheilsufræðingur hjá SÁÁ hafa lýst yfir vantrausti á framkvæmdastjórn stofnunarinnar, og lýst áhyggjum af framtíð hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í gær. Innlent 29.3.2020 09:16
Starfsfólk lýsir yfir vantrausti á framkvæmdastjórn og kalla eftir því að uppsagnir verði dregnar til baka Þetta kemur fram í yfirlýsingu yfir sextíu starfsmanna þar sem þau segja framkomu formannsins og framkvæmdastjórnarinnar hafa valdið því að nú ríki algjört vantraust á milli starfsfólks meðferðarsviðsins og framkvæmdastjórnar. Innlent 28.3.2020 18:23
Formaðurinn býðst til að stíga til hliðar og vonar að Valgerður snúi aftur Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, hefur ákveðið að bjóðast til að stíga til hliðar sem formaður í þeirri von að Valgerður Á. Rúnarsdóttir yfirlæknir snúi aftur. Innlent 28.3.2020 17:20
Fólkið gæti verið í öndunarvél í allt að þrjár vikur Tveir COVID-19 sjúklingar voru lagðir inn á lungna- og smitsjúkdómadeildir Landspítalans í gær og liggja nú 18 manns inni. Innlent 28.3.2020 11:57
Félagsmálaráðuneytið styður Hjálparsímann vegna mikils álags Félagsmálaráðuneytið mun styðja við Hjálparsímaþjónustu Rauða krossins 1717 og netspjallið vegna mikils álags undanfarið. Innlent 27.3.2020 21:24
Þrír segja sig úr framkvæmdastjórn SÁÁ Þrír meðlimir framkvæmdastjórnar SÁÁ hafa tilkynnt úrsögn sína í kjölfar uppsagnar Valgerðar Á. Rúnarsdóttur yfirlæknis á Vogi. Innlent 27.3.2020 21:02
Mögulegt að faraldurinn komi aftur og aftur Rætt var við Kára í Ísland í dag í gær. Þar var farið yfir það að Kára þyki óhuggulegt hve banvænn Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, er og það hvort vísindamenn hafi sofið á verðinum í aðdraganda heimsfaraldursins. Innlent 27.3.2020 19:57
Rúmlega 100 manns með COVID-19 með meðalslæm eða versnandi einkenni í dag Rúmlega 100 manns með COVID19 sjúkdóminn voru með meðalslæm eða versnandi einkenni í dag. Yfir 600 manns voru einkennalitlir. Sex eru á gjörgæslu og í öndunarvél og eru fjölskyldutengsl á meðal sumra. Innlent 27.3.2020 19:00
Fá alltof margar tilkynningar um fólk í sóttkví sem fer út í búð Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir þjóðinni að virða reglur um sóttkví og samkomubann. Bannið sé til að mynda ekki sett á að ástæðulausu heldur til þess að verja líf fólks. Innlent 27.3.2020 16:02
Fleiri starfsmenn á Landakoti reyndust smitaðir Alls hafa fjórir starfsmenn á öldrunarspítalanum Landakoti greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta staðfestir Már Kristjánsson, yfirmaður smitsjúkdómadeildar Landspítalans í samtali við Vísi. Innlent 27.3.2020 14:55
Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út. Innlent 27.3.2020 14:20
Hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví vegna COVID-19. Innlent 27.3.2020 13:33
Svona var 27. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 27.3.2020 13:32
Uppnám og óánægja allsráðandi vegna starfsloka Valgerðar á Vogi Mikillar óánægju hefur orðið vart á samfélagsmiðlum í dag vegna fregna af starfslokum Valgerðar Á. Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. Innlent 27.3.2020 12:49
Sex á gjörgæslu og í öndunarvél Sex eru á gjörgæslu smitaðir af kórónuveirunni og eru þeir allir í öndunarvél. Síðan í gær hefur fjölgað þar um þrjá. Innlent 27.3.2020 12:04
Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. Innlent 27.3.2020 09:04
Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. Innlent 27.3.2020 07:03
Létt á viðmiðum kórónuprófa hjá heilsugæslunni Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. Innlent 26.3.2020 21:17
Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. Innlent 26.3.2020 20:13
Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. Innlent 26.3.2020 18:39
Yfir 800 staðfest smit Alls hafa nú 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 26.3.2020 12:59
Bjartsýnn á pinnana frá Össuri en afþakkar bresku heimaprófin Nýjustu niðurstöður úr prófunum á Össurar-pinnunum svokölluðu gefa veirufræðideild Landspítalans vonir um að hægt sé að nota þá við sýnatöku vegna kórónuveirunnar. Bretum standa til boða Innlent 26.3.2020 11:48
Þrjú í öndunarvél vegna veirunnar Þrír eru nú í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítals vegna vegna Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Um er að ræða tvo karla og eina konu á sjötugsaldri. Innlent 26.3.2020 11:02
Urðu vör við mikla óeiningu varðandi skólahald Landlæknir og sóttvarnalæknir urðu varir við mikla óeiningu og mismunandi skoðanir, bæði á meðal kennara og foreldra, varðandi það hvernig skólastarfi í leik- og grunnskólum er nú háttað vegna samkomubannsins. Innlent 26.3.2020 10:13
Árangursríkar aðgerðir geti minnkað hjarðónæmi þjóðarinnar Útbreiðsla kórónuveirunnar er talin lúta svokallaðri útbreiðslutölu Ro=2,5. Innlent 26.3.2020 08:08
Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. Innlent 25.3.2020 20:06
Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir mun færri smituðum Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er búist við því að rúmlega 1500 manns greinist með COVID-19. Innlent 25.3.2020 18:05
Sóttvarnalæknir segir hugmynd læknanna á norðausturhorni landsins óraunhæfa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hugmynd lækna á norðausturhluta landsins um að loka tilteknu landsvæði fyrir almennri umferð svo hefta megi útbreiðslu kórónuveirunnar sé algjörlega óraunhæf. Innlent 25.3.2020 16:06