Heilbrigðismál Tuttugu sjúkrarúm tekin úr notkun Tuttugu rúm á Landspítalanum hafa verið tekin úr notkun nýverið vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, segir Jón Magnús Kristjánsson, bráðalæknir á Landspítalanum. Innlent 11.1.2018 20:45 Nokkrar veirur í hámarki þessa dagana 70.000 skammtar af bóluefni gegn inflúensu kláruðust í haust. Innlent 11.1.2018 14:41 Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. Innlent 11.1.2018 12:43 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ Innlent 11.1.2018 10:14 Erlendir túristar skulda Landspítalanum stórfé Viðskiptakröfur Landspítalans vegna ferðamanna án sjúkratryggingar námu minnst 725 milljónum á síðasta ári. Flestir leita til spítalans í júlí og ágúst en innlögnum yfir vetrarmánuðina hefur fjölgað mikið. Innlent 10.1.2018 22:11 Ný og stærri Neyðarmóttaka kynferðisofbeldis Verið er að mæta mikilli fjölgun mála og er móttakan hönnuð sérstaklega með þarfir brotaþola í huga. Innlent 10.1.2018 18:45 Ellefu af tólf útskrifaðir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir eldsvoða Einn enn á gjörgæslu. Innlent 10.1.2018 11:55 Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ráðið Birgi Jakobsson sem aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Innlent 10.1.2018 11:48 Sex umsækjendur um Embætti landlæknis Heilbrigðisráðherra skipar í embættið til fimm ára í senn. Innlent 8.1.2018 14:03 Safnar fyrir heyrnartólum og spjaldtölvum á krabbameinsdeildina Þórunn Hilda Jónasdóttir hefur sett að stað söfnun fyrir nýjum staðalbúnað fyrir hvern stól á dag- og göngudeild fyrir sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein á Landspítalanum. Innlent 8.1.2018 12:00 Ekki nóg til að hækka laun Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. Innlent 6.1.2018 13:49 Komust ekki í útkall vegna þoku: Vill sjúkraþyrlu til Eyja Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi kallar eftir heildstæðari lausnum og vill staðarvaktaða sjúkraþyrlu í Eyjum. Innlent 6.1.2018 13:22 Frysta ófrjóvgað egg í fyrsta sinn: „Ánægjulegt að hjálpa við að vernda frjósemi“ IVF-klíníkin í Reykjavík frysti í dag ófrjóvguð egg til geymslu í fyrsta sinn. Snorri Einarsson kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir segir stóru markmiði náð. Innlent 5.1.2018 19:46 Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda Innleiðingunni lauk 1. janúar síðastliðinn. Innlent 3.1.2018 14:52 Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. Innlent 2.1.2018 21:47 Opna nýjar stöðvar í líkamsræktaræði Bæði World Class og Reebok fitness undirbúa fjölgun stöðva en næsta haust munu þessar stærstu líkamsræktarkeðjur landsins halda úti 22 stöðvum. Stjórnendur rekja uppganginn til fólksfjölgunar og vitundarvakningar um hreyfingu. Viðskipti innlent 2.1.2018 21:59 Tæp 5 prósent starfsmanna hafa upplifað kynferðislega áreitni af hálfu sjúklinga Þetta er niðurstaða örkönnunar starfsmanna Landspítalans Innlent 2.1.2018 16:10 Mengunin skaðlegri en í eldgosi Svifryk á höfuðborgarsvæðinu var meira skömmu eftir miðnætti á nýársdag en þegar Eyjafjallajökull gaus. Fimmtán manns hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans vegna andþyngsla og súrefnislækkunar. Innlent 1.1.2018 22:27 Auðveldara að greina stúlkur en drengi Skimun fyrir meðfæddum nýrnahettuofvexti hófst um áramótin. Sjúkdómurinn orsakar offramleiðslu karlhormóna og getur verið lífshættulegur. Því er skimun bráðnauðsynleg. "Það hafa komið hingað börn í mjög tvísýnu ástandi.“ Innlent 1.1.2018 21:07 Fimm á bráðadeild vegna flugeldaslysa Nýársnótt var annasöm á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Innlent 1.1.2018 08:56 Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. Innlent 1.1.2018 08:36 Tannlækningar barna gjaldfrjálsar frá áramótum Eini kostnaðurinn sem fellur á sjúklinga er 2.500 króna komugjald sem greitt er einu sinni á tólf mánaða fresti. Innlent 29.12.2017 14:58 Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. Innlent 28.12.2017 20:53 Blóðbankinn óskar eftir blóðgjöfum í O-flokki Blóðbankinn hefur óskað eftir að blóðgjafar í O-flokki komi og gefi blóð vegna rútuslyssins vestan við Kirkjubæjarklaustur fyrr í dag. Innlent 27.12.2017 14:00 Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. Innlent 26.12.2017 21:12 Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Innlent 26.12.2017 13:50 Tíu börn fæddust hér á landi á aðfangadag Fimmtán börn komu í heiminn yfir hátíðirnar en flest þeirra fæddust á Landspítalanum Innlent 26.12.2017 12:40 Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu, Innlent 22.12.2017 14:35 Vantar hundrað milljónir til SAK Hundrað milljónir króna vantar upp á fjárheimildir svo Sjúkrahúsið á Akureyri geti veitt íbúum á svæðinu nauðsynlega þjónustu. Innlent 21.12.2017 20:48 Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári. Innlent 20.12.2017 17:58 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 214 ›
Tuttugu sjúkrarúm tekin úr notkun Tuttugu rúm á Landspítalanum hafa verið tekin úr notkun nýverið vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, segir Jón Magnús Kristjánsson, bráðalæknir á Landspítalanum. Innlent 11.1.2018 20:45
Nokkrar veirur í hámarki þessa dagana 70.000 skammtar af bóluefni gegn inflúensu kláruðust í haust. Innlent 11.1.2018 14:41
Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. Innlent 11.1.2018 12:43
Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ Innlent 11.1.2018 10:14
Erlendir túristar skulda Landspítalanum stórfé Viðskiptakröfur Landspítalans vegna ferðamanna án sjúkratryggingar námu minnst 725 milljónum á síðasta ári. Flestir leita til spítalans í júlí og ágúst en innlögnum yfir vetrarmánuðina hefur fjölgað mikið. Innlent 10.1.2018 22:11
Ný og stærri Neyðarmóttaka kynferðisofbeldis Verið er að mæta mikilli fjölgun mála og er móttakan hönnuð sérstaklega með þarfir brotaþola í huga. Innlent 10.1.2018 18:45
Ellefu af tólf útskrifaðir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir eldsvoða Einn enn á gjörgæslu. Innlent 10.1.2018 11:55
Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ráðið Birgi Jakobsson sem aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Innlent 10.1.2018 11:48
Sex umsækjendur um Embætti landlæknis Heilbrigðisráðherra skipar í embættið til fimm ára í senn. Innlent 8.1.2018 14:03
Safnar fyrir heyrnartólum og spjaldtölvum á krabbameinsdeildina Þórunn Hilda Jónasdóttir hefur sett að stað söfnun fyrir nýjum staðalbúnað fyrir hvern stól á dag- og göngudeild fyrir sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein á Landspítalanum. Innlent 8.1.2018 12:00
Ekki nóg til að hækka laun Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. Innlent 6.1.2018 13:49
Komust ekki í útkall vegna þoku: Vill sjúkraþyrlu til Eyja Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi kallar eftir heildstæðari lausnum og vill staðarvaktaða sjúkraþyrlu í Eyjum. Innlent 6.1.2018 13:22
Frysta ófrjóvgað egg í fyrsta sinn: „Ánægjulegt að hjálpa við að vernda frjósemi“ IVF-klíníkin í Reykjavík frysti í dag ófrjóvguð egg til geymslu í fyrsta sinn. Snorri Einarsson kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir segir stóru markmiði náð. Innlent 5.1.2018 19:46
Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda Innleiðingunni lauk 1. janúar síðastliðinn. Innlent 3.1.2018 14:52
Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. Innlent 2.1.2018 21:47
Opna nýjar stöðvar í líkamsræktaræði Bæði World Class og Reebok fitness undirbúa fjölgun stöðva en næsta haust munu þessar stærstu líkamsræktarkeðjur landsins halda úti 22 stöðvum. Stjórnendur rekja uppganginn til fólksfjölgunar og vitundarvakningar um hreyfingu. Viðskipti innlent 2.1.2018 21:59
Tæp 5 prósent starfsmanna hafa upplifað kynferðislega áreitni af hálfu sjúklinga Þetta er niðurstaða örkönnunar starfsmanna Landspítalans Innlent 2.1.2018 16:10
Mengunin skaðlegri en í eldgosi Svifryk á höfuðborgarsvæðinu var meira skömmu eftir miðnætti á nýársdag en þegar Eyjafjallajökull gaus. Fimmtán manns hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans vegna andþyngsla og súrefnislækkunar. Innlent 1.1.2018 22:27
Auðveldara að greina stúlkur en drengi Skimun fyrir meðfæddum nýrnahettuofvexti hófst um áramótin. Sjúkdómurinn orsakar offramleiðslu karlhormóna og getur verið lífshættulegur. Því er skimun bráðnauðsynleg. "Það hafa komið hingað börn í mjög tvísýnu ástandi.“ Innlent 1.1.2018 21:07
Fimm á bráðadeild vegna flugeldaslysa Nýársnótt var annasöm á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Innlent 1.1.2018 08:56
Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. Innlent 1.1.2018 08:36
Tannlækningar barna gjaldfrjálsar frá áramótum Eini kostnaðurinn sem fellur á sjúklinga er 2.500 króna komugjald sem greitt er einu sinni á tólf mánaða fresti. Innlent 29.12.2017 14:58
Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. Innlent 28.12.2017 20:53
Blóðbankinn óskar eftir blóðgjöfum í O-flokki Blóðbankinn hefur óskað eftir að blóðgjafar í O-flokki komi og gefi blóð vegna rútuslyssins vestan við Kirkjubæjarklaustur fyrr í dag. Innlent 27.12.2017 14:00
Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. Innlent 26.12.2017 21:12
Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Innlent 26.12.2017 13:50
Tíu börn fæddust hér á landi á aðfangadag Fimmtán börn komu í heiminn yfir hátíðirnar en flest þeirra fæddust á Landspítalanum Innlent 26.12.2017 12:40
Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu, Innlent 22.12.2017 14:35
Vantar hundrað milljónir til SAK Hundrað milljónir króna vantar upp á fjárheimildir svo Sjúkrahúsið á Akureyri geti veitt íbúum á svæðinu nauðsynlega þjónustu. Innlent 21.12.2017 20:48
Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári. Innlent 20.12.2017 17:58