Stjórnsýsla Þingmenn, ráðherrar og ráðuneytisstjórar fengu rausnarlega launahækkun Laun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hækkaði um tæplega 130 þúsund krónur. Innlent 8.4.2020 08:00 Gerræði í skjóli krísu Krísur geta auðveldlega orðið jarðvegur gerræðislegra ákvarðanna gegn einstaklingsfrelsi og lýðræðislegum sjónarmiðum í skjóli öryggis og utanaðkomandi hættu. Skoðun 31.3.2020 16:23 Arndís Soffía nýr sýslumaður í Vestmannaeyjum Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur, hefur verið skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl. Innlent 26.3.2020 19:02 Stöðumælaverðir láta kórónuveiru ekki stoppa sig Þó nú sé enginn skortur á stæðum í Reykjavíkurborg halda stöðumælaverðir sínu striki. Þar til annað verður ákveðið. Innlent 25.3.2020 15:31 Telur afar hæpið að þingmenn vilji lækka laun sín og embættismanna vegna kreppunnar Jón Þór Ólafsson þingmaður telur lykilatriði að stjórnmálamenn deili kjörum með þjóðinni. Innlent 24.3.2020 13:34 Borgaraleg skyldustörf Á dögunum var kynnt ný reglugerð dómsmálaráðherra um borgaralegar starfsskyldur. Skoðun 22.3.2020 12:01 Ríkisstjórnin fær Marshall-aðstoð Róbert Marshall hefur verið ráðinn til þriggja mánaða í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Innlent 20.3.2020 12:49 Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Innlent 14.3.2020 11:36 Skrásetningargjöld - útilokun öryrkja? Er í lagi að mismuna tekjulægsta hóp landsins með allt of háum skrásetningargjöldum og þar með takmarka verulega framtíð á vinnumarkaði? Skoðun 10.3.2020 05:45 Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 9.3.2020 17:50 Gerir sjö tillögur að úrbótum á rekstri ríkislögreglustjóra Óskýr valdmörk í skipulagi lögreglu hafa valdið vaxandi togstreitu um yfirstjórnunarhlutverk ríkislögreglustjóra á undanförnum árum. Innlent 9.3.2020 14:23 Núgildandi mannanafnalöggjöf feli í sér mannréttindabrot Fyrrverandi formaður mannanafnanefndar, fagnar frumvarpi dómsmálaráðherra sem meðal annars kveður á um að nefndin verði lögð niður. Íslenskufræðingur segir núgildandi lög fela í sér mannréttindabrot. Innlent 5.3.2020 17:12 Minnihlutinn mótfallinn 600 milljóna viðbótarlántöku Sorpu Borgarstjórn samþykkti í gær erindi Sorpu bs. um heimild til tímabundinnar viðbótarlántöku upp á 600 milljónir til að mæta rekstrarvanda byggðasamlagsins. Innlent 4.3.2020 13:27 Enn beðið eftir áliti hæfnisnefndar um stöðu ríkislögreglustjóra Hæfnisnefnd hefur enn ekki skilað ráðherra áliti sínu um mat á umsækjendum um stöðu ríkislögreglustjóra. Innlent 4.3.2020 10:33 Stjórnsýsluúttekt á embætti ríkislögreglustjóra tilbúin Úttekt Ríkisendurskoðunar um embætti ríkislögreglustjóra er lokið og hefur skýrsla verið send Alþingi til meðferðar. Innlent 3.3.2020 18:02 Vill þak á fjölda sendiherra og að stöður verði almennt auglýstar Guðlaugur Þór Þórðarson vill að byrjað verði að auglýsa sendiherrastöður, en að ráðherra verði jafnframt heimilt að skipa sendiherra án auglýsingar. Innlent 2.3.2020 11:07 Landspítalinn hafi hagað sér eins og fórnarlamb Stjórnendur Landspítalans brugðust ekki við vanda bráðamóttökunnar, þrátt fyrir að hann hafi verið þeim augljós um langt skeið að mati tveggja sænskra sérfræðinga. Innlent 29.2.2020 13:43 Stjórnvöld skipa stýrihóp vegna kórónuveirunnar Skipaður hefur verið sérstakur stýrihópur „um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni.“ Innlent 28.2.2020 13:42 Segir ekki verið að skera niður stuðning við nýsköpun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, segir að stór ákvörðun á borð við þá að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands sé erfið. Slíka ákvörðun þurfi að undirbyggja vel þegar áhrifin eru augljós á jafnmargt starfsfólk og raun ber vitni. Innlent 25.2.2020 17:23 „Fólk er auðvitað dálítið hissa“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, hefur tekið ákvörðun um að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður frá næstu áramótum. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:03 Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25.2.2020 14:19 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. Innlent 24.2.2020 14:29 Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46 Dæmdir eiga einnig rétt á bótum vegna hlerana Lögmaður segir til skammar að fórnarlömb hlerana þurfi að sækja rétt sinn sérstaklega. Viðskipti innlent 24.2.2020 11:25 Laun yfirmanna hjá lögreglunni hækkuðu um 48% með samkomulagi Haraldar Föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hækkuðu um 48% að meðaltali með samningi sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við umrædda starfsmenn embættisins. Innlent 20.2.2020 18:17 Almenningur á að njóta vafans Þegar úrskurðarnefnd um upplýsingamál metur hvort opinberum aðila beri að veita almenningi upplýsingar, sem óskað er eftir, þá velur hún ítrekað að túlka upplýsingalög með þrengsta mögulega móti. Ekkert bendir til að það hafi verið ætlun löggjafans. Skoðun 20.2.2020 06:31 Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar. Innlent 19.2.2020 20:51 Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Innlent 19.2.2020 13:08 Klúður við lagasetningu skálkaskjól pukurs með nöfn umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra Umboðsmaður Alþingis óskar þess við menntamálaráðherra að lagaleg ónákvæmni verði skoðuð. Innlent 19.2.2020 11:38 Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 59 ›
Þingmenn, ráðherrar og ráðuneytisstjórar fengu rausnarlega launahækkun Laun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hækkaði um tæplega 130 þúsund krónur. Innlent 8.4.2020 08:00
Gerræði í skjóli krísu Krísur geta auðveldlega orðið jarðvegur gerræðislegra ákvarðanna gegn einstaklingsfrelsi og lýðræðislegum sjónarmiðum í skjóli öryggis og utanaðkomandi hættu. Skoðun 31.3.2020 16:23
Arndís Soffía nýr sýslumaður í Vestmannaeyjum Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur, hefur verið skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl. Innlent 26.3.2020 19:02
Stöðumælaverðir láta kórónuveiru ekki stoppa sig Þó nú sé enginn skortur á stæðum í Reykjavíkurborg halda stöðumælaverðir sínu striki. Þar til annað verður ákveðið. Innlent 25.3.2020 15:31
Telur afar hæpið að þingmenn vilji lækka laun sín og embættismanna vegna kreppunnar Jón Þór Ólafsson þingmaður telur lykilatriði að stjórnmálamenn deili kjörum með þjóðinni. Innlent 24.3.2020 13:34
Borgaraleg skyldustörf Á dögunum var kynnt ný reglugerð dómsmálaráðherra um borgaralegar starfsskyldur. Skoðun 22.3.2020 12:01
Ríkisstjórnin fær Marshall-aðstoð Róbert Marshall hefur verið ráðinn til þriggja mánaða í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Innlent 20.3.2020 12:49
Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Innlent 14.3.2020 11:36
Skrásetningargjöld - útilokun öryrkja? Er í lagi að mismuna tekjulægsta hóp landsins með allt of háum skrásetningargjöldum og þar með takmarka verulega framtíð á vinnumarkaði? Skoðun 10.3.2020 05:45
Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 9.3.2020 17:50
Gerir sjö tillögur að úrbótum á rekstri ríkislögreglustjóra Óskýr valdmörk í skipulagi lögreglu hafa valdið vaxandi togstreitu um yfirstjórnunarhlutverk ríkislögreglustjóra á undanförnum árum. Innlent 9.3.2020 14:23
Núgildandi mannanafnalöggjöf feli í sér mannréttindabrot Fyrrverandi formaður mannanafnanefndar, fagnar frumvarpi dómsmálaráðherra sem meðal annars kveður á um að nefndin verði lögð niður. Íslenskufræðingur segir núgildandi lög fela í sér mannréttindabrot. Innlent 5.3.2020 17:12
Minnihlutinn mótfallinn 600 milljóna viðbótarlántöku Sorpu Borgarstjórn samþykkti í gær erindi Sorpu bs. um heimild til tímabundinnar viðbótarlántöku upp á 600 milljónir til að mæta rekstrarvanda byggðasamlagsins. Innlent 4.3.2020 13:27
Enn beðið eftir áliti hæfnisnefndar um stöðu ríkislögreglustjóra Hæfnisnefnd hefur enn ekki skilað ráðherra áliti sínu um mat á umsækjendum um stöðu ríkislögreglustjóra. Innlent 4.3.2020 10:33
Stjórnsýsluúttekt á embætti ríkislögreglustjóra tilbúin Úttekt Ríkisendurskoðunar um embætti ríkislögreglustjóra er lokið og hefur skýrsla verið send Alþingi til meðferðar. Innlent 3.3.2020 18:02
Vill þak á fjölda sendiherra og að stöður verði almennt auglýstar Guðlaugur Þór Þórðarson vill að byrjað verði að auglýsa sendiherrastöður, en að ráðherra verði jafnframt heimilt að skipa sendiherra án auglýsingar. Innlent 2.3.2020 11:07
Landspítalinn hafi hagað sér eins og fórnarlamb Stjórnendur Landspítalans brugðust ekki við vanda bráðamóttökunnar, þrátt fyrir að hann hafi verið þeim augljós um langt skeið að mati tveggja sænskra sérfræðinga. Innlent 29.2.2020 13:43
Stjórnvöld skipa stýrihóp vegna kórónuveirunnar Skipaður hefur verið sérstakur stýrihópur „um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni.“ Innlent 28.2.2020 13:42
Segir ekki verið að skera niður stuðning við nýsköpun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, segir að stór ákvörðun á borð við þá að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands sé erfið. Slíka ákvörðun þurfi að undirbyggja vel þegar áhrifin eru augljós á jafnmargt starfsfólk og raun ber vitni. Innlent 25.2.2020 17:23
„Fólk er auðvitað dálítið hissa“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, hefur tekið ákvörðun um að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður frá næstu áramótum. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:03
Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25.2.2020 14:19
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. Innlent 24.2.2020 14:29
Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46
Dæmdir eiga einnig rétt á bótum vegna hlerana Lögmaður segir til skammar að fórnarlömb hlerana þurfi að sækja rétt sinn sérstaklega. Viðskipti innlent 24.2.2020 11:25
Laun yfirmanna hjá lögreglunni hækkuðu um 48% með samkomulagi Haraldar Föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hækkuðu um 48% að meðaltali með samningi sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við umrædda starfsmenn embættisins. Innlent 20.2.2020 18:17
Almenningur á að njóta vafans Þegar úrskurðarnefnd um upplýsingamál metur hvort opinberum aðila beri að veita almenningi upplýsingar, sem óskað er eftir, þá velur hún ítrekað að túlka upplýsingalög með þrengsta mögulega móti. Ekkert bendir til að það hafi verið ætlun löggjafans. Skoðun 20.2.2020 06:31
Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar. Innlent 19.2.2020 20:51
Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Innlent 19.2.2020 13:08
Klúður við lagasetningu skálkaskjól pukurs með nöfn umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra Umboðsmaður Alþingis óskar þess við menntamálaráðherra að lagaleg ónákvæmni verði skoðuð. Innlent 19.2.2020 11:38
Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46