Braggamálið

Fréttamynd

Ofbýður framkoma í garð Dags

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið.

Innlent
Fréttamynd

Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt.

Innlent
Fréttamynd

Kalla líklega eftir viðbrögðum helstu braggastjórnenda

Líklega verður kallað eftir viðbrögðum helstu stjórnenda sem komu að braggamálinu fljótlega á nýju ári að sögn formanns borgarráðs. Ekki liggur fyrir sem stendur hvort leigusamningur við Háskólann í Reykjavík verði endurskoðaður.

Innlent
Fréttamynd

Kolsvört skýrsla um Braggann

Fátt jákvætt er að finna í skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar (IER) um endurgerð Braggans við Nauthólsveg 100.

Innlent
Fréttamynd

Mikil óvissa í upphafi með braggann

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að mikil óvissa hafi verið um braggamálið þar sem að um er að ræða minjar. Meira fé var veitt í verkefnið í september fyrir ári síðan en það dugði ekki til.

Innlent
Fréttamynd

Borgin og HR ósammála um braggasamninginn

Reykjavíkurborg og Háskólinn í Reykjavík eru ósammála um hvort allar byggingar við braggann í Nauthólsvík hafi verið afhentar. Borgin segir framkvæmdum lokið en fulltrúi háskólans segir eina bygginguna enn vera ókláraða og að ekki verði tekið við henni í því ástandi.

Innlent
Fréttamynd

Aðeins ein verðfyrirspurn og samningarnir allir munnlegir

Borgarlögmaður segir að innkaupareglur borgarinnar hafi verið þverbrotnar í Braggamálinu. Gerð álits borgarlögmanns tók fjórtán mánuði sökum þess að skrifstofa eigna og atvinnuþróunar borgarinnar veitti embættinu ekki þau gögn sem

Innlent
Fréttamynd

Vigdís segir Pírata bera mikla ábyrgð

Vigdís Hauksdóttir segir það ekki hægt að rannsaka sjálfan sig og stendur við þá skoðun sína að fá óháðan aðila til þess að rannsaka braggamálið. Oddviti Pírata í borgarstjórn, Dóra Björt Guðjónsdóttir, sagði í gær að Vigdís hefði afvegaleitt umræðuna um braggamálið.

Innlent
Fréttamynd

Hildur vildi fá óháðan aðila til að skoða braggamálið

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vildi fá óháðan utanaðkomandi aðila til þess að gera úttekt og skoða Braggamálið svokallaða. Hún sagði að þetta mál væri það stórt að það þyrfti að fá niðurstöðu í þetta fljótt og vel.

Innlent